Þingmenn VG funda í hádeginu - Leysum ágreining þó það hvessi 5. janúar 2011 12:11 Árni Þór Sigurðsson. Þingflokkur Vinstri grænna fundar nú í hádeginu til að ræða þá stöðu sem upp er komin í þingflokknum eftir hjásetu þriggja þingmanna við atkvæðagreiðslu um fjárlög. Fundurinn hófst í hádeginu og þangað mættu ráðherrar og þingmenn. Árni Þór Sigurðsson, þingflokksmaður VG, segist ekki búast við neinum átakafundi og vildi raunar meina að fjölmiðlar hefðu gert of mikið úr fundinum. „Við erum vön því að skiptast á skoðunum. En þetta er bara eins og með fjölskyldur, það getur hvesst, en við leysum vonandi málið farsællega," segir Árni Þór. Árni Þór sagðist vonast til þess að þingflokkurinn kæmi samhentur fram í þeim erfiðu verkefnum sem bíða afgreiðslu þingsins á nýju ári. Eftir því sem fréttastofa kemst næst eru þremenningarnir, Ásmundur Einar Daðason, Atli Gíslason, Lilja Mósesdóttir, ennþá þeirrar skoðunar að áherslur ríkisstjórnarinnar í fjárlagagerðinni hafi verið rangar. Hins vegar munu menn ekki láta þann ágreining trufla önnur mál. Og hafa bæði Ásmundur Einar og Atli Gíslason lýst því opinberlega yfir að þeir muni verja ríkisstjórnina vantrausti komi til slíks og séu þannig stuðningsmenn hennar. Stöð 2 mun fjalla nánar um málið í kvöldfréttunum. Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira
Þingflokkur Vinstri grænna fundar nú í hádeginu til að ræða þá stöðu sem upp er komin í þingflokknum eftir hjásetu þriggja þingmanna við atkvæðagreiðslu um fjárlög. Fundurinn hófst í hádeginu og þangað mættu ráðherrar og þingmenn. Árni Þór Sigurðsson, þingflokksmaður VG, segist ekki búast við neinum átakafundi og vildi raunar meina að fjölmiðlar hefðu gert of mikið úr fundinum. „Við erum vön því að skiptast á skoðunum. En þetta er bara eins og með fjölskyldur, það getur hvesst, en við leysum vonandi málið farsællega," segir Árni Þór. Árni Þór sagðist vonast til þess að þingflokkurinn kæmi samhentur fram í þeim erfiðu verkefnum sem bíða afgreiðslu þingsins á nýju ári. Eftir því sem fréttastofa kemst næst eru þremenningarnir, Ásmundur Einar Daðason, Atli Gíslason, Lilja Mósesdóttir, ennþá þeirrar skoðunar að áherslur ríkisstjórnarinnar í fjárlagagerðinni hafi verið rangar. Hins vegar munu menn ekki láta þann ágreining trufla önnur mál. Og hafa bæði Ásmundur Einar og Atli Gíslason lýst því opinberlega yfir að þeir muni verja ríkisstjórnina vantrausti komi til slíks og séu þannig stuðningsmenn hennar. Stöð 2 mun fjalla nánar um málið í kvöldfréttunum.
Mest lesið Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Sjá meira