Kyssti Elvis og gaf sig fram rúmlega 50 árum síðar 8. ágúst 2011 23:27 Kossinn frægi Búið er að bera kennsl á stúlkuna sem sést kyssa Elvis Presley baksvið í Stairwell leikhúsinu í Richmond árið 1956 en myndin af kossinum er fyrir löngu orðin þekkt. Aldrei hefur verið vitað hver stúlkan er - þar til nú. Stúlkan á myndinni er Barbara Gray, sem nú er orðin 75 ára gömul. Hún segist hafa ákveðið að stíga fram og segja fólki sannleikann en það hafi hún ekki gert til að fá greiðslu eða athygli. „Ég vildi bara fá nafnið á fjárans myndina," sagði hún. Ljósmyndarinn Alfred Wertheimer, sem tók myndina, hefur sagt að hann hafi aldrei spurt stúlkuna að nafni þegar hann sá þau svo innileg baksviðs. Það var svo fyrir nokkrum árum sem Barbara sendi Alfred skilaboð á Facebook þar sem stóð: „Ég er stelpan. „Kossinn" Ég er með góða sögu fyrir þig," stóð þar. Hann gerði ekkert í málinu í fyrstu því margar konur hafa haldið því fram í gegnum tíðina að vera stelpan á myndinni. Hann hafði svo samband við tímaritið Vanity Fair, sem bar kennsl á hana, og staðfesti að stúlkan væri Barbara. Ástarævintýri þeirra stóð þó stutt yfir. Hún hitti hann á hótelinu sínu stuttu fyrir tónleikana og fékk að fylgja honum á tónleikana. Hún kyssti hann svo baksviðs áður en hann fór á svið, eins og sést glögglega á myndinni. Daginn eftir sat hún hliðina á honum í lest á lestarstöð í bænum. Rödd í hátalakerfinu tjáði Elvis að lestin væri að fara og þá á Barbara að hafa sagt við hann: „Ég ætla að gera það sama." Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Sjá meira
Búið er að bera kennsl á stúlkuna sem sést kyssa Elvis Presley baksvið í Stairwell leikhúsinu í Richmond árið 1956 en myndin af kossinum er fyrir löngu orðin þekkt. Aldrei hefur verið vitað hver stúlkan er - þar til nú. Stúlkan á myndinni er Barbara Gray, sem nú er orðin 75 ára gömul. Hún segist hafa ákveðið að stíga fram og segja fólki sannleikann en það hafi hún ekki gert til að fá greiðslu eða athygli. „Ég vildi bara fá nafnið á fjárans myndina," sagði hún. Ljósmyndarinn Alfred Wertheimer, sem tók myndina, hefur sagt að hann hafi aldrei spurt stúlkuna að nafni þegar hann sá þau svo innileg baksviðs. Það var svo fyrir nokkrum árum sem Barbara sendi Alfred skilaboð á Facebook þar sem stóð: „Ég er stelpan. „Kossinn" Ég er með góða sögu fyrir þig," stóð þar. Hann gerði ekkert í málinu í fyrstu því margar konur hafa haldið því fram í gegnum tíðina að vera stelpan á myndinni. Hann hafði svo samband við tímaritið Vanity Fair, sem bar kennsl á hana, og staðfesti að stúlkan væri Barbara. Ástarævintýri þeirra stóð þó stutt yfir. Hún hitti hann á hótelinu sínu stuttu fyrir tónleikana og fékk að fylgja honum á tónleikana. Hún kyssti hann svo baksviðs áður en hann fór á svið, eins og sést glögglega á myndinni. Daginn eftir sat hún hliðina á honum í lest á lestarstöð í bænum. Rödd í hátalakerfinu tjáði Elvis að lestin væri að fara og þá á Barbara að hafa sagt við hann: „Ég ætla að gera það sama."
Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila