Strokleður með fígúrum líklegust til að innihalda þalöt 18. ágúst 2011 10:50 Vaxlitir eru þarfaþing í skólanum hjá yngstu bekkjunum. Umhverfisstofnun hefur tekið saman nokkur ráð sem vert er að hafa í huga við kaup á skólavörum. Flestir bera saman verð og gæði við val á skólavörum en vert er að hafa í huga að stundum geta skólavörur innihaldið efni sem eru skaðleg börnum undir vissum kringumstæðum. Dæmi um slík efni eru þalöt í mjúku plasti og gúmmíi. Þau er að finna í fjölda skólavara, svo sem í drykkjarílátum, pennaveskjum, skólatöskum, nestisílátum, endurskinsmerkjum og strokleðri. Þá geta vörur með sterka efnalykt, til dæmis tússlitir og stroklegur, verið skaðleg. Umhverfisstofnun vekur athygli á því að þalöt raska hormónastarfsemi líkamans sem getur leitt til skertrar frjósemi og þótt búið sé að banna notkun algengustu þalata í leikföngum og ungbarnavörum nær bannið ekki til skólavara fyrir grunnskólabörn. Framleiðendur, innflytjendur og söluaðilar skólavara bera ábyrgð á að vörur þeirra uppfylli settar reglur.Nokkur ráð við heilsu- og umhverfismeðvituð kaup á skólavörumVeljið CE merktar vörur en CE merkið þýðir að varan er framleidd í samræmi við evrópska staðla og reglurVerið vandlát á gæði: Vandaðar vörur endast betur og skila umhverfislegum ávinningi í minna sorpiForðist drykkjarílát úr mjúku plasti með endurvinnslumerkið PVC 3 og hörðu glæru plasti með endurvinnslumerkið 7Ekki naga strokleður og plast „Algengt er að mjúkt plast og strokleður séu úr PVC-plasti (pólývinýlklóríð) sem inniheldur þalöt. Talið er líklegt að börn komist í mesta snertingu við þalöt við notkun á drykkjarflöskum úr plasti. Auk þess eru sumir plasthlutir þannig gerðir að börn freistast til að naga þá og eru þá útsett fyrir skaðlegum efnum á borð við þalöt í plastinu. Strokleður með fígúrum eða sem taka á sig hin ýmsu form eru líklegust til að innihalda þalöt en hægt er að kaupa strokleður án PVC. Þalöt geta losnað út í umhverfið í örlitlum mæli frá hlutum, loðað við ryk og verið langtímum saman í andrúmslofti innanhúss," segir á vef Umhverfisstofnunar. Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira
Umhverfisstofnun hefur tekið saman nokkur ráð sem vert er að hafa í huga við kaup á skólavörum. Flestir bera saman verð og gæði við val á skólavörum en vert er að hafa í huga að stundum geta skólavörur innihaldið efni sem eru skaðleg börnum undir vissum kringumstæðum. Dæmi um slík efni eru þalöt í mjúku plasti og gúmmíi. Þau er að finna í fjölda skólavara, svo sem í drykkjarílátum, pennaveskjum, skólatöskum, nestisílátum, endurskinsmerkjum og strokleðri. Þá geta vörur með sterka efnalykt, til dæmis tússlitir og stroklegur, verið skaðleg. Umhverfisstofnun vekur athygli á því að þalöt raska hormónastarfsemi líkamans sem getur leitt til skertrar frjósemi og þótt búið sé að banna notkun algengustu þalata í leikföngum og ungbarnavörum nær bannið ekki til skólavara fyrir grunnskólabörn. Framleiðendur, innflytjendur og söluaðilar skólavara bera ábyrgð á að vörur þeirra uppfylli settar reglur.Nokkur ráð við heilsu- og umhverfismeðvituð kaup á skólavörumVeljið CE merktar vörur en CE merkið þýðir að varan er framleidd í samræmi við evrópska staðla og reglurVerið vandlát á gæði: Vandaðar vörur endast betur og skila umhverfislegum ávinningi í minna sorpiForðist drykkjarílát úr mjúku plasti með endurvinnslumerkið PVC 3 og hörðu glæru plasti með endurvinnslumerkið 7Ekki naga strokleður og plast „Algengt er að mjúkt plast og strokleður séu úr PVC-plasti (pólývinýlklóríð) sem inniheldur þalöt. Talið er líklegt að börn komist í mesta snertingu við þalöt við notkun á drykkjarflöskum úr plasti. Auk þess eru sumir plasthlutir þannig gerðir að börn freistast til að naga þá og eru þá útsett fyrir skaðlegum efnum á borð við þalöt í plastinu. Strokleður með fígúrum eða sem taka á sig hin ýmsu form eru líklegust til að innihalda þalöt en hægt er að kaupa strokleður án PVC. Þalöt geta losnað út í umhverfið í örlitlum mæli frá hlutum, loðað við ryk og verið langtímum saman í andrúmslofti innanhúss," segir á vef Umhverfisstofnunar.
Mest lesið Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Innlent „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Erlent Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Innlent Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Innlent Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Innlent Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Erlent Fleiri fréttir Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Viðverustjórn er hluti af sérfræðiþekkingu mannauðsfólks Tár féllu, veðurguðir léku sér og stórmenni kvöddu sviðið Slökktu eld í djúpgámi í Kópavogi Martraðakennd flugferð: „Það voru allir að öskra á Allah og hágrátandi“ Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Sjá meira