Ljósmyndarar AP fréttastofunnar voru á ferð og flugi um heiminn í þessari viku eins og venjulega. Hér gefur að líta nokkrar magnaðar myndir víðsvegar að af jörðinni. Á meðal þess sem ber fyrir sjónir eru myndir frá Japan, Líbíu, Fílabeinsströndinni og Þýskalandi. Vilhjálmur prins og tilvonandi eiginkona hans koma einnig við sögu auk Bob Dylans í Víetnam, boxara í Las Vegas og ofurhuga á mótorhjóli frá Íran.
