Gullgæsir vilja verpa á Íslandi Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 31. mars 2011 19:30 Erlendir fjárfestar sem sótt hafa um íslenskan ríkisborgararétt njóta liðsinnis bandaríska lögfræðingsins Davids Lesperance. Hann sérhæfir sig í ráðgjöf um hvernig menn geta fengið ríkisborgararétt í löndum þar sem skattkerfið er þeim hagstætt. Hópur íslenskra athafnamanna þrýstir nú á allsherjanefnd Alþingis að veita mönnunum tíu ríkisborgararétt með undanþágum til að fjárfesta í íslenskum orkufyrirtækjum og netþjónabúum. Hópurinn er sagður hafa yfir að ráða 1700 milljörðum króna. Róbert Marshall, formaður allsherjarnefndar, staðfestir í samtali við fréttastofu að David S. Lesperance starfi fyrir mennina. Lesperance sérhæfir sig í að aðstoða fjárfesta við að koma upp svokölluðu Passport Portfolioi. Þ.e. að menn hafi ríkisborgararétt í því landi sem þjóni fjárhagslegum hagsmunum þeirra hverju sinni. Á heimasíðu sinni sýnir Lesperance myndband af gullgæs til að útskýra starf sitt. Gæsin verpir gulleggjum en öll hin dýrin heimta að gæsin gefi býlinu hluta af þeim eggjum sem hún verpir til að tryggja samfélaginu á bóndabænum velferð. Einn daginn kemur svo gáfuð ugla og segir gæsinni að hún viti um fallegan stað þar sem hún geti verpt eggjum sínum í friði og átt þau öll sjálf. Þangað fari uglan með margar gullgæsir. Gullgæsin slær til og lifir hamingjusöm til æviloka. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði í þinginu í dag að Fjárfestahópurinn veki hjá sér grunsemdir. Málið bíður nú afgreiðslu allsherjanefndar. Jóhanna kveðst treysta nefndinni fyrir málinu. Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira
Erlendir fjárfestar sem sótt hafa um íslenskan ríkisborgararétt njóta liðsinnis bandaríska lögfræðingsins Davids Lesperance. Hann sérhæfir sig í ráðgjöf um hvernig menn geta fengið ríkisborgararétt í löndum þar sem skattkerfið er þeim hagstætt. Hópur íslenskra athafnamanna þrýstir nú á allsherjanefnd Alþingis að veita mönnunum tíu ríkisborgararétt með undanþágum til að fjárfesta í íslenskum orkufyrirtækjum og netþjónabúum. Hópurinn er sagður hafa yfir að ráða 1700 milljörðum króna. Róbert Marshall, formaður allsherjarnefndar, staðfestir í samtali við fréttastofu að David S. Lesperance starfi fyrir mennina. Lesperance sérhæfir sig í að aðstoða fjárfesta við að koma upp svokölluðu Passport Portfolioi. Þ.e. að menn hafi ríkisborgararétt í því landi sem þjóni fjárhagslegum hagsmunum þeirra hverju sinni. Á heimasíðu sinni sýnir Lesperance myndband af gullgæs til að útskýra starf sitt. Gæsin verpir gulleggjum en öll hin dýrin heimta að gæsin gefi býlinu hluta af þeim eggjum sem hún verpir til að tryggja samfélaginu á bóndabænum velferð. Einn daginn kemur svo gáfuð ugla og segir gæsinni að hún viti um fallegan stað þar sem hún geti verpt eggjum sínum í friði og átt þau öll sjálf. Þangað fari uglan með margar gullgæsir. Gullgæsin slær til og lifir hamingjusöm til æviloka. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði í þinginu í dag að Fjárfestahópurinn veki hjá sér grunsemdir. Málið bíður nú afgreiðslu allsherjanefndar. Jóhanna kveðst treysta nefndinni fyrir málinu.
Mest lesið Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Innlent Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Innlent Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Innlent Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs Innlent „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Innlent Eldur í íbúð við Snorrabraut Innlent Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Innlent Þingmenn bannaðir á krám vegna skattahækkana Erlent Vopnahlé Trumps hélt í nokkrar klukkustundir Erlent Krafa um fjöldabrottvísanir fólks nemur land á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Aðstæður bágbornar á spítalanum til að mæta svo miklu álagi Tveir fluttir á spítala vegna umferðarslyss í Biskupstungum Bjarnveig Birta og Stein Olav sigurvegarar forprófkjörs „Ég fæddist inn í pólitískan líkama“ Eldur í íbúð við Snorrabraut Skilur að starfsfólk hafi ekki viljað afgreiða manneskju með hakakross Sjúklingar ekki lengur í bílageymslu bráðamóttökunnar Sameiningu Dalabyggðar og Húnaþings vestra hafnað Píratar vilja ganga til viðræðna um sameiginlegt framboð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Bæjarskrifstofur fluttar: „Þetta húsnæði er barn síns tíma“ Óttast að fólk sleppi að kaupa lyf vegna minni greiðsluþátttöku Munu reyna að fá nýju virkjunarleyfi hnekkt Vara fólk við póstum og skilaboðum frá Grundarheimilunum Vara við póstum frá Grund og „jafnréttisþreyta“ Stuðningsyfirlýsing Össurar eins og koss dauðans Fjárlög, skattar og skipti á dánarbúum á laugardagsþingi Þau fái heiðurslaun listamanna Flúði lögregluna en reyndist allsgáð Mikilvægt að geyma stafræn gögn innan lögsögunnar Beitir sér ekki fyrir sveigjanlegri tilhögun fæðingarorlofs Afrituðu viðkvæmar heilsufarsupplýsingar úr kerfinu Kallar eftir samtali: Ekki spurning hvort heldur hvenær næsta slys verður Vill að allt verði gert til að ná bróður hans úr sprungunni Einn fluttur á slysadeild vegna brunans Vill finna bróður sinn „Þessar fréttir ollu mér og fleirum vanlíðan“ Bergþór með brjósklos og blæs á slúður Virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar endurnýjað Svandís stígur til hliðar Sjá meira