Gullgæsir vilja verpa á Íslandi Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 31. mars 2011 19:30 Erlendir fjárfestar sem sótt hafa um íslenskan ríkisborgararétt njóta liðsinnis bandaríska lögfræðingsins Davids Lesperance. Hann sérhæfir sig í ráðgjöf um hvernig menn geta fengið ríkisborgararétt í löndum þar sem skattkerfið er þeim hagstætt. Hópur íslenskra athafnamanna þrýstir nú á allsherjanefnd Alþingis að veita mönnunum tíu ríkisborgararétt með undanþágum til að fjárfesta í íslenskum orkufyrirtækjum og netþjónabúum. Hópurinn er sagður hafa yfir að ráða 1700 milljörðum króna. Róbert Marshall, formaður allsherjarnefndar, staðfestir í samtali við fréttastofu að David S. Lesperance starfi fyrir mennina. Lesperance sérhæfir sig í að aðstoða fjárfesta við að koma upp svokölluðu Passport Portfolioi. Þ.e. að menn hafi ríkisborgararétt í því landi sem þjóni fjárhagslegum hagsmunum þeirra hverju sinni. Á heimasíðu sinni sýnir Lesperance myndband af gullgæs til að útskýra starf sitt. Gæsin verpir gulleggjum en öll hin dýrin heimta að gæsin gefi býlinu hluta af þeim eggjum sem hún verpir til að tryggja samfélaginu á bóndabænum velferð. Einn daginn kemur svo gáfuð ugla og segir gæsinni að hún viti um fallegan stað þar sem hún geti verpt eggjum sínum í friði og átt þau öll sjálf. Þangað fari uglan með margar gullgæsir. Gullgæsin slær til og lifir hamingjusöm til æviloka. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði í þinginu í dag að Fjárfestahópurinn veki hjá sér grunsemdir. Málið bíður nú afgreiðslu allsherjanefndar. Jóhanna kveðst treysta nefndinni fyrir málinu. Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira
Erlendir fjárfestar sem sótt hafa um íslenskan ríkisborgararétt njóta liðsinnis bandaríska lögfræðingsins Davids Lesperance. Hann sérhæfir sig í ráðgjöf um hvernig menn geta fengið ríkisborgararétt í löndum þar sem skattkerfið er þeim hagstætt. Hópur íslenskra athafnamanna þrýstir nú á allsherjanefnd Alþingis að veita mönnunum tíu ríkisborgararétt með undanþágum til að fjárfesta í íslenskum orkufyrirtækjum og netþjónabúum. Hópurinn er sagður hafa yfir að ráða 1700 milljörðum króna. Róbert Marshall, formaður allsherjarnefndar, staðfestir í samtali við fréttastofu að David S. Lesperance starfi fyrir mennina. Lesperance sérhæfir sig í að aðstoða fjárfesta við að koma upp svokölluðu Passport Portfolioi. Þ.e. að menn hafi ríkisborgararétt í því landi sem þjóni fjárhagslegum hagsmunum þeirra hverju sinni. Á heimasíðu sinni sýnir Lesperance myndband af gullgæs til að útskýra starf sitt. Gæsin verpir gulleggjum en öll hin dýrin heimta að gæsin gefi býlinu hluta af þeim eggjum sem hún verpir til að tryggja samfélaginu á bóndabænum velferð. Einn daginn kemur svo gáfuð ugla og segir gæsinni að hún viti um fallegan stað þar sem hún geti verpt eggjum sínum í friði og átt þau öll sjálf. Þangað fari uglan með margar gullgæsir. Gullgæsin slær til og lifir hamingjusöm til æviloka. Jóhanna Sigurðardóttir, forsætisráðherra, sagði í þinginu í dag að Fjárfestahópurinn veki hjá sér grunsemdir. Málið bíður nú afgreiðslu allsherjanefndar. Jóhanna kveðst treysta nefndinni fyrir málinu.
Mest lesið Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Innlent Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Innlent Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Erlent Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Innlent Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Innlent Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Erlent Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð Innlent Halda áfram að ræða veiðigjöldin Innlent Draga Dettifoss til Reykjavíkur Innlent Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Erlent Fleiri fréttir Vaktin: „Kjarnorkuákvæðinu“ beitt á veiðigjöldin Fundu 36 hugsanlega þolendur mansals á Íslandi í alþjóðlegri lögregluaðgerð „Eftir þetta hvassviðri í þinginu í gær heldur lífið áfram“ Tekjur af laxveiði í Borgarfirði eru vel yfir 50% af tekjum landbúnaðar á svæðinu Krefjast bóta verði ekki fallið frá áformum um skólaþorp Halda áfram að ræða veiðigjöldin Tekur önnur Íslendinga þátt í erfiðustu og lengstu kappreið í heimi Draga Dettifoss til Reykjavíkur Sleginn í andlitið með hnúajárni Lögregla rannsakar alvarlegt slys í Lágafellslaug Þingfundi frestað: Stjórnarandstaðan lagði fram „aðeins mýkri“ tillögu „Það er þarna sem rússneskir kafbátar fara í gegn“ Hélt á lokuðu umslagi Tillögur „ekki afhentar í lokuðu umslagi“ Uppþot og fúkyrði á þinginu og bandarískur kjarnorkukafbátur Jökulhlaupið í rénun Reyna að stilla til friðar í bakherbergjum Alþingis Segir ummæli ráðherra um sig ógeðfelld Fundu tuttugu kíló af grasi eftir húsleit í Hafnarfirði Mennirnir þrír sjáist ekki í myndefni Vara við slysahættu vegna kaldavatnsleysis Vilja herða reglur um frágang rafhlaupahjóla í Reykjavík Segir valkyrjur rangnefni og vill kalla þær skjaldmeyjar Samtal við stjórnarandstöðuna fullreynt Kemur kjarnorkuvetur á eftir kjarnorkuákvæðinu? „Forsætisráðherra veit ekkert hvernig þetta hefur verið!“ „Enginn vafi á að fyrirkomulag Bílastæðasjóðs er löglegt“ Nóróveira líkleg orsök hópsýkingar á Laugarvatni „Það er orrustan um Ísland“ „Alvarleg yfirlýsing frá formanni flokks“ Sjá meira