Epli og appelsínur - bréf Jóhönnu birt í heild sinni SB skrifar 2. febrúar 2011 15:23 Bréf Jóhönnu Sigurðardóttur til Ríkisendurskoðunar. Jóhanna Sigurðardóttir segir Ríkisendurskoðun vera að bera saman epli og appelsínur. Þetta kemur fram í bréfi hennar til ríkisendurskoðunar um rannsókn á svörum hennar við fyrirspurn um kostnað ráðuneyta við aðkeypta þjónustu frá félagsvísindasviði Háskóla Íslands. „Má segja að Ríkisendurskoðun sé með þessu að bera saman epli og appelsínu svo notað sé þekkt máltæki. Ekki þarf að efa að Ríkisendurskoðun muni greina muninn á svo ólíkum hlutum," segir Jóhanna meðal annars í bréfi sínu. Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, segir fátítt að bréf af þessu tagi berist stofnuninni. „Ég renndi nú í gegnum þetta bréf og síðan var það sett inn í skjalasafnið og verður þar." Spurður hvort bréfið muni hafa áhrif á vinnu stofnunarinnar segir Sveinn. „Við munum bara vinna þetta eftir okkar höfði." Vísir birtir bréf Jóhönnu til Ríkisendurskoðunar í heild sinni með þessari frétt. Forsaga málsins er sú að þingmenn beindu fyrirspurn til forsætisráðherra um kostnað ráðuneyta við aðkeypta þjónustu, ráðgjöf og sérverkefni starfsmanna félagsvísindasviðs Háskóla Íslands. Jóhanna Sigurðardóttir gerði grein fyrir þessu í þinginu en Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fullyrti að svör ráðherra væru röng, enda var misræmi á milli svara forsætisráðherra fyrir hönd allra ráðuneyta og svörum annarra ráðherra. Með vísan til þriðju greinar laga um ríkisendurskoðun ákvað forsætisnefnd Alþingis að senda svör ráðherra til ríkisendurskoðunar. Vegna þeirrar ákvörðunar hefur Jóhanna nú sent ríkisendurskoðun bréf. Þar fullyrðir Jóhanna að hún hafi engum upplýsingum leynt fyrir þinginu. Í svari sínu hafi hún einfaldlega fundið upplýsingar úr bókhaldi ráðuneytanna og miðlað þeim áfram til Alþingis. Þá segir í bréfinu að það sé í besta falli kjánalegt að saka forsætisráðherra og nokkra tugi starfsmanna ráðuneytanna um að leyna upplýsingum. Þá bendir Jóhanna á að í svari sínu í þinginu hafi hún ekki talið með tímabundin störf en í kröfu forsætisnefndar um rannsókn á málinu sé farið fram á að þau verði einnig talin með. Þannig sé verið að bera saman epli og appelsínur. Þannig sé mikilvægt að ríkisendurskoðun endurskoði svar forsætisráðherra á sömu forsendum og það var undirbúið og veitt. Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Jóhanna Sigurðardóttir segir Ríkisendurskoðun vera að bera saman epli og appelsínur. Þetta kemur fram í bréfi hennar til ríkisendurskoðunar um rannsókn á svörum hennar við fyrirspurn um kostnað ráðuneyta við aðkeypta þjónustu frá félagsvísindasviði Háskóla Íslands. „Má segja að Ríkisendurskoðun sé með þessu að bera saman epli og appelsínu svo notað sé þekkt máltæki. Ekki þarf að efa að Ríkisendurskoðun muni greina muninn á svo ólíkum hlutum," segir Jóhanna meðal annars í bréfi sínu. Sveinn Arason, ríkisendurskoðandi, segir fátítt að bréf af þessu tagi berist stofnuninni. „Ég renndi nú í gegnum þetta bréf og síðan var það sett inn í skjalasafnið og verður þar." Spurður hvort bréfið muni hafa áhrif á vinnu stofnunarinnar segir Sveinn. „Við munum bara vinna þetta eftir okkar höfði." Vísir birtir bréf Jóhönnu til Ríkisendurskoðunar í heild sinni með þessari frétt. Forsaga málsins er sú að þingmenn beindu fyrirspurn til forsætisráðherra um kostnað ráðuneyta við aðkeypta þjónustu, ráðgjöf og sérverkefni starfsmanna félagsvísindasviðs Háskóla Íslands. Jóhanna Sigurðardóttir gerði grein fyrir þessu í þinginu en Guðlaugur Þór Þórðarson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, fullyrti að svör ráðherra væru röng, enda var misræmi á milli svara forsætisráðherra fyrir hönd allra ráðuneyta og svörum annarra ráðherra. Með vísan til þriðju greinar laga um ríkisendurskoðun ákvað forsætisnefnd Alþingis að senda svör ráðherra til ríkisendurskoðunar. Vegna þeirrar ákvörðunar hefur Jóhanna nú sent ríkisendurskoðun bréf. Þar fullyrðir Jóhanna að hún hafi engum upplýsingum leynt fyrir þinginu. Í svari sínu hafi hún einfaldlega fundið upplýsingar úr bókhaldi ráðuneytanna og miðlað þeim áfram til Alþingis. Þá segir í bréfinu að það sé í besta falli kjánalegt að saka forsætisráðherra og nokkra tugi starfsmanna ráðuneytanna um að leyna upplýsingum. Þá bendir Jóhanna á að í svari sínu í þinginu hafi hún ekki talið með tímabundin störf en í kröfu forsætisnefndar um rannsókn á málinu sé farið fram á að þau verði einnig talin með. Þannig sé verið að bera saman epli og appelsínur. Þannig sé mikilvægt að ríkisendurskoðun endurskoði svar forsætisráðherra á sömu forsendum og það var undirbúið og veitt.
Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Donald Trump greindur með langvinna bláæðabólgu Erlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Fleiri fréttir Skipulögð skref í átt að aðild án umboðs þjóðarinnar Séríslenskt gervi-Oxy í mikilli dreifingu Grindavík opin fyrir almenning á nýjan leik Ferðamenn streyma í Hrísey alla daga vikunnar Tilkynnt um þjófnað í fjórum verslunum Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Sjá meira
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent