Árni Johnsen styður málstað Priyönku SB skrifar 2. febrúar 2011 14:12 Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins. „Ég myndi styðja það að veita henni íslenskan ríkisborgararétt," segir Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins um mál Priyönku Thapa, nepalskrar stúlku sem berst fyrir íslenskum ríkisborgararétt.. Árni lagði á dögunum fram frumvarp um að veita norskri konu íslenskan ríkisborgararétt sem var ólöglegur innflytjandi í landinu. Norska konan, Madina Salamova, var ólöglegur innflytjandi í Noregi frá unga aldri. Hún skrifaði bók um reynslu sína og naut mikillar samúðar í landinu. Engu að síður ákváðu norsk stjórnvöld að vísa henni úr landi. Árni Johnsen kom Madinu til bjargar en lögmaður Madinu lýsti því yfir að hún kærði sig lítið um þessa hjálp úr óvæntu átt. Í dag ræddi Vísir við Þórólf Gunnarsson en nepalska stúlkan Priyanka Thapa hefur síðasta ár barist fyrir því að fá íslenskan ríkisborgararétt. Priyanka stundar nám við Keili, talar íslensku og segir að í Nepal bíði hennar ömurleg örlög. „Lífi mínu er hreinlega lokið ef ég fer aftur heim. Þar bíða mín gamlir karlar og ömurlegar aðstæður - í raun bara þrældómur,"sagði Priyanka í samtali við Fréttablaðið. Þórólfur sagðist einnig hafa undrast þegar Árni Johnsen hóf baráttu sína fyrir hinni norsku konu sem engan áhuga hafði á því að koma til Íslands og spurði hvort hann hefði í raun kynnt sér málefni Priyönku. Árni Johnsen segir mál Priyönku dæmi um þegar fólk aðlagast íslensku samfélagi og það eigi að meta því til tekna. „Mál hennar er gott dæmi um það þegar fólk samlagast vel okkar aðstæðum. Svona reynslu eiga menn að virða. Í heild á að fara varlega í þessa hluti en ég velkist ekki í vafa um að það eigi að veita henni íslenskan ríkisborgararétt og myndi styðja það." Tengdar fréttir Hvetja Árna Johnsen að styðja Priyönku Au Pair fjölskylda Priyönku Thapa, nepalskrar stúlku sem barist hefur fyrir því að verða ekki send úr landi, undrast það að útlendingum, sem engan áhuga hafa á Íslandi, sé boðinn ríkisborgararéttur en Priyönku ekki. 2. febrúar 2011 13:10 Vill ekki verða þræll í Nepal Lífi mínu er hreinlega lokið ef ég fer aftur heim. Þar bíða mín gamlir karlar og ömurlegar aðstæður – í raun bara þrældómur,“ segir Priyanka Thapa, 22 ára gamall Nepalbúi sem búið hefur á Íslandi síðastliðið ár. 24. desember 2010 07:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
„Ég myndi styðja það að veita henni íslenskan ríkisborgararétt," segir Árni Johnsen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins um mál Priyönku Thapa, nepalskrar stúlku sem berst fyrir íslenskum ríkisborgararétt.. Árni lagði á dögunum fram frumvarp um að veita norskri konu íslenskan ríkisborgararétt sem var ólöglegur innflytjandi í landinu. Norska konan, Madina Salamova, var ólöglegur innflytjandi í Noregi frá unga aldri. Hún skrifaði bók um reynslu sína og naut mikillar samúðar í landinu. Engu að síður ákváðu norsk stjórnvöld að vísa henni úr landi. Árni Johnsen kom Madinu til bjargar en lögmaður Madinu lýsti því yfir að hún kærði sig lítið um þessa hjálp úr óvæntu átt. Í dag ræddi Vísir við Þórólf Gunnarsson en nepalska stúlkan Priyanka Thapa hefur síðasta ár barist fyrir því að fá íslenskan ríkisborgararétt. Priyanka stundar nám við Keili, talar íslensku og segir að í Nepal bíði hennar ömurleg örlög. „Lífi mínu er hreinlega lokið ef ég fer aftur heim. Þar bíða mín gamlir karlar og ömurlegar aðstæður - í raun bara þrældómur,"sagði Priyanka í samtali við Fréttablaðið. Þórólfur sagðist einnig hafa undrast þegar Árni Johnsen hóf baráttu sína fyrir hinni norsku konu sem engan áhuga hafði á því að koma til Íslands og spurði hvort hann hefði í raun kynnt sér málefni Priyönku. Árni Johnsen segir mál Priyönku dæmi um þegar fólk aðlagast íslensku samfélagi og það eigi að meta því til tekna. „Mál hennar er gott dæmi um það þegar fólk samlagast vel okkar aðstæðum. Svona reynslu eiga menn að virða. Í heild á að fara varlega í þessa hluti en ég velkist ekki í vafa um að það eigi að veita henni íslenskan ríkisborgararétt og myndi styðja það."
Tengdar fréttir Hvetja Árna Johnsen að styðja Priyönku Au Pair fjölskylda Priyönku Thapa, nepalskrar stúlku sem barist hefur fyrir því að verða ekki send úr landi, undrast það að útlendingum, sem engan áhuga hafa á Íslandi, sé boðinn ríkisborgararéttur en Priyönku ekki. 2. febrúar 2011 13:10 Vill ekki verða þræll í Nepal Lífi mínu er hreinlega lokið ef ég fer aftur heim. Þar bíða mín gamlir karlar og ömurlegar aðstæður – í raun bara þrældómur,“ segir Priyanka Thapa, 22 ára gamall Nepalbúi sem búið hefur á Íslandi síðastliðið ár. 24. desember 2010 07:00 Mest lesið Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu Innlent Tekur U-beygju og kallar stuðningsmenn sína aumingja Erlent Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Innlent Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent Átta börn fædd úr erfðaefni þriggja einstaklinga til að fyrirbyggja sjúkdóma Erlent Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Innlent Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Innlent Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Innlent Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Innlent Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Innlent Fleiri fréttir Boða tvíhliða varnarsamning við Evrópusambandið Mótmæli, sviknir strandveiðimenn og hættulegar falsaðar töflur Von der Leyen segir aðildarumsókn Íslands enn gilda Þriggja bíla árekstur á Hringbraut Strandveiðum er lokið í sumar Í beinni: Blaðamannafundur Kristrúnar og von der Leyen Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Gosið lifir enn og mengun norður í landi Flugvél snúið við vegna eldgossins: Var í fjörutíu klukkustundir á leið til Íslands Grindvíkingar setja þrýsting á lögreglustjóra Háskólinn fær 200 milljónir vegna vatnslekans Telur stuðning við ESB-viðræður til staðar Telur enga leið til þess að lengja strandveiðitímabilið Flutti tæp þrjú kíló af kókaíni til landsins og fær tvö ár Ætlar ekki að þegja til að láta fordómafullu fólki líða betur Strandveiðar færast frá Viðreisn til Flokks fólksins Myndir: Flugu til Þórsmerkur og Grindavíkur Mótmælendur lokuðu veginum að Bláa lóninu „Annars lítur þetta ekki mjög vel út fyrir þær“ „Sýnið nú kjark og dug og gerið þetta almennilega“ Grunur um að maður hafi kveikt í húsi í Reykjanesbæ Staðan á gosinu og óánægja með lokanir í Grindavík Segir ferðaþjónustunni mismunað og efnir til mótmæla Félag eldri borgara vildi bygginguna nær lóðarmörkunum Von der Leyen dásamaði útsýnið á Reykjavíkurflugvelli Landlæknir hlynnt því að banna ljósabekki Loftgæði mælast óholl á Akureyri Dregið úr virkni en virðist enn gjósa í um tíu gígum Met í verðtryggðum lánveitingum lífeyrissjóðanna Ásthildur bendir strandveiðimönnum á minnihlutann Sjá meira
Hvetja Árna Johnsen að styðja Priyönku Au Pair fjölskylda Priyönku Thapa, nepalskrar stúlku sem barist hefur fyrir því að verða ekki send úr landi, undrast það að útlendingum, sem engan áhuga hafa á Íslandi, sé boðinn ríkisborgararéttur en Priyönku ekki. 2. febrúar 2011 13:10
Vill ekki verða þræll í Nepal Lífi mínu er hreinlega lokið ef ég fer aftur heim. Þar bíða mín gamlir karlar og ömurlegar aðstæður – í raun bara þrældómur,“ segir Priyanka Thapa, 22 ára gamall Nepalbúi sem búið hefur á Íslandi síðastliðið ár. 24. desember 2010 07:00
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“
Atvinnurekendur í Grindavík argir: „Míga inn um bréfalúguna, dingla og spyrja hversu langt þú dreifst“ Innlent