Karókímót um allt land til verndar auðlindunum 7. janúar 2011 13:39 Björk og Ómar Ragnarsson tóku dúett í Norræna húsinu í gær Mynd: Anton Brink Karókímaraþonið í Norræna húsinu stóð sleitulaust frá klukkan þrjú í gær og til miðnættis. Þegar hafa safnast rúmlega 28 þúsund undirskriftir á vefinn Orkuaudlindir.is og heldur maraþonið áfram klukkan þrjú í dag. Skipuleggjendur vonast til þess að haldin verði samhliða karaókímót um allt land. Menn eru hvattir til að smella upp karaókígræjunum eða bara koma saman og syngja við undirleik. Nú þegar hefur verið ákveðið að halda karaókí- og orkuauðlindasamkomum á Akureyri, Bolungavík, Skagaströnd og Selfossi og óstaðfestar fregnir herma að söngsamkomur verði haldnar á Suðurnesjum, Stykkishólmi, á Höfn og á Egilsstöðum. Í tilefni af náttúruverndarvakningunni hefur tónlistarmaðurinn Steinn Kárason ákveðið að gefa lag sitt Paradís, sem er óður náttúruverndarsinna til Íslands. Lagið er hægt að nálgast ókeypis á vefsíðunni Steinn.is á meðan karókímaraþonið stendur yfir, eða þar til 35 þúsund einstaklingar hafa skrifað undir áskorunina um að halda náttúruauðlindum í almannaeigu. Guðmundur F. Benediktsson syngur lagið. Steinn semur sjálfur bæði lag og texta en textann má sjá hér að neðan. Paradís Ég man mitt Ísland, mitt ómfagra Ísland, þegar sólin skín um nótt og heitur hver gýs. Brosið þitt blíða, blóðbergið mitt fríða. Þínir ljósgullnu lokkar og laufguð er björk. Ég ann þér Ísland, ég ann þér vina ég nýt þín um nætur uns nýr dagur rís. Og ég hélt ég væri, já, ég hélt ég væri, ég hélt ég væri kominn hálfa leið í paradís. Hvílík nánd samt svo fjarri því. Ég ann þér Ísland, ég ann þér vina, þegar sólin skín um dag og ilmar græn jörð. Ég ann þér Ísland, ég ann þér vina þegar vont er veður og vindurinn hvín. Ég ann þér Ísland, ég ann þér vina þegar fönnin fýkur og frostið er kalt. Og mér finnst ég vera, já, mér finnst ég vera, mér finnst ég vera kominn alla leið í paradís. Hvílík nánd með þér í paradís. Ég ann þér Ísland, ég ann þér vina. Þegar nótt er niðdimm og norðurljós græn. Ég ann þér Ísland, ég ann þér vina. Þegar grassins dögg grætur og golan er hlý. Þú elur mig Ísland. Þú elskar mig vina. Þegar lífsgöngu líkur leggst torf yfir ná. Þú elur mig Ísland. Þú elskar mig vina. Þökk sé þér móðir. Þökk sé þér mær. Og ég veit ég er, já, ég veit ég er, já, ég er núna kominn alla leið í paradís. Hvílík nánd með þér í paradís. Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
Karókímaraþonið í Norræna húsinu stóð sleitulaust frá klukkan þrjú í gær og til miðnættis. Þegar hafa safnast rúmlega 28 þúsund undirskriftir á vefinn Orkuaudlindir.is og heldur maraþonið áfram klukkan þrjú í dag. Skipuleggjendur vonast til þess að haldin verði samhliða karaókímót um allt land. Menn eru hvattir til að smella upp karaókígræjunum eða bara koma saman og syngja við undirleik. Nú þegar hefur verið ákveðið að halda karaókí- og orkuauðlindasamkomum á Akureyri, Bolungavík, Skagaströnd og Selfossi og óstaðfestar fregnir herma að söngsamkomur verði haldnar á Suðurnesjum, Stykkishólmi, á Höfn og á Egilsstöðum. Í tilefni af náttúruverndarvakningunni hefur tónlistarmaðurinn Steinn Kárason ákveðið að gefa lag sitt Paradís, sem er óður náttúruverndarsinna til Íslands. Lagið er hægt að nálgast ókeypis á vefsíðunni Steinn.is á meðan karókímaraþonið stendur yfir, eða þar til 35 þúsund einstaklingar hafa skrifað undir áskorunina um að halda náttúruauðlindum í almannaeigu. Guðmundur F. Benediktsson syngur lagið. Steinn semur sjálfur bæði lag og texta en textann má sjá hér að neðan. Paradís Ég man mitt Ísland, mitt ómfagra Ísland, þegar sólin skín um nótt og heitur hver gýs. Brosið þitt blíða, blóðbergið mitt fríða. Þínir ljósgullnu lokkar og laufguð er björk. Ég ann þér Ísland, ég ann þér vina ég nýt þín um nætur uns nýr dagur rís. Og ég hélt ég væri, já, ég hélt ég væri, ég hélt ég væri kominn hálfa leið í paradís. Hvílík nánd samt svo fjarri því. Ég ann þér Ísland, ég ann þér vina, þegar sólin skín um dag og ilmar græn jörð. Ég ann þér Ísland, ég ann þér vina þegar vont er veður og vindurinn hvín. Ég ann þér Ísland, ég ann þér vina þegar fönnin fýkur og frostið er kalt. Og mér finnst ég vera, já, mér finnst ég vera, mér finnst ég vera kominn alla leið í paradís. Hvílík nánd með þér í paradís. Ég ann þér Ísland, ég ann þér vina. Þegar nótt er niðdimm og norðurljós græn. Ég ann þér Ísland, ég ann þér vina. Þegar grassins dögg grætur og golan er hlý. Þú elur mig Ísland. Þú elskar mig vina. Þegar lífsgöngu líkur leggst torf yfir ná. Þú elur mig Ísland. Þú elskar mig vina. Þökk sé þér móðir. Þökk sé þér mær. Og ég veit ég er, já, ég veit ég er, já, ég er núna kominn alla leið í paradís. Hvílík nánd með þér í paradís.
Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira