Þjóðarráð Líbíu, sem var stofnað í Benghazi eftir að uppreisnarmenn náðu borginni á sitt vald, biðla til alþjóðasamfélagsins um að koma í veg fyrir að Muammar Gaddafi, leiðtogi Líbíu, beiti herþotum sínum á uppreisnarmenn.
Gaddafi hefur sent samningamann til friðarviðræðna við leiðtoga þjóðarráðsins, en talsmaður ráðsins segir ráðið ekki semja um neitt annað en afsögn Gaddafis.
Uppreisnarmenn vilja flugbann yfir Líbíu
