Sjalfboðaliðar aðstoða börn við heimanám og lesa fyrir aldraða LVP skrifar 18. október 2011 21:37 Einn af mörgum sjálfboðaliðum Rauða krossins segir það hafa gefið sér tilgang að sinna starfinu. Hann aðstoðar í hverri viku börn við heimanám og les úr bókum fyrir aldraða. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti í gær ungmenni hjá Kópavogsdeild Rauðakrossins. Með heimsókninni hófst sérstök vika Rauða krossins, sem tileinkuð er sjálfboðaliðum. Einn af hverjum hundrað landsmönnum eru sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum. Verkefnin sem þeir sinna eru fjölbreytt. Svo sem fatasöfnun og neyðaraðstoð. Jón Sigurgeirsson er einn af sjálfboðaliðunum. Í hverri viku tekur hann þátt í því að aðstoða grunnskólabörn við heimalærdóm á bókasöfnum í höfuðborginni og svo les hann upp úr bókum fyrir aldraða. Rúm tvö ár eru síðan að hann gerðist sjálfboðaliði. „Ég hef átt við andleg veikindi að stríða og hef ekki verið á vinnumarkaði um nokkurt skeið. Ég byrjaði á því að læra ljósmyndun til þess að fylla upp í tímann og svo kom tómarúm og ég fann þetta af einhverri tilviljun, maður er leiddur í lífinu,“ segir Jón. Hann segir að sjálfboðaliðastarfið hafi hjálpað honum að takast á við veikindi sín og það að vera ekki í vinnu. „Það var einhver sem sagði að þú ert svo góður að gera þetta en ég geri þetta algjörlega fyrir sjálfan mig. Þetta gefur mér óhemjulega mikið. Þetta gefur mér reglu í lífið. Þetta gefur mér tilgang og tilfinningu fyrir því að ég sé að gera gagn,“ bætir Jón við. Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira
Einn af mörgum sjálfboðaliðum Rauða krossins segir það hafa gefið sér tilgang að sinna starfinu. Hann aðstoðar í hverri viku börn við heimanám og les úr bókum fyrir aldraða. Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, heimsótti í gær ungmenni hjá Kópavogsdeild Rauðakrossins. Með heimsókninni hófst sérstök vika Rauða krossins, sem tileinkuð er sjálfboðaliðum. Einn af hverjum hundrað landsmönnum eru sjálfboðaliðar hjá Rauða krossinum. Verkefnin sem þeir sinna eru fjölbreytt. Svo sem fatasöfnun og neyðaraðstoð. Jón Sigurgeirsson er einn af sjálfboðaliðunum. Í hverri viku tekur hann þátt í því að aðstoða grunnskólabörn við heimalærdóm á bókasöfnum í höfuðborginni og svo les hann upp úr bókum fyrir aldraða. Rúm tvö ár eru síðan að hann gerðist sjálfboðaliði. „Ég hef átt við andleg veikindi að stríða og hef ekki verið á vinnumarkaði um nokkurt skeið. Ég byrjaði á því að læra ljósmyndun til þess að fylla upp í tímann og svo kom tómarúm og ég fann þetta af einhverri tilviljun, maður er leiddur í lífinu,“ segir Jón. Hann segir að sjálfboðaliðastarfið hafi hjálpað honum að takast á við veikindi sín og það að vera ekki í vinnu. „Það var einhver sem sagði að þú ert svo góður að gera þetta en ég geri þetta algjörlega fyrir sjálfan mig. Þetta gefur mér óhemjulega mikið. Þetta gefur mér reglu í lífið. Þetta gefur mér tilgang og tilfinningu fyrir því að ég sé að gera gagn,“ bætir Jón við.
Mest lesið Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Innlent Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Innlent Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Innlent Öryggisráðið ákveður að taka yfir Gasa-borg Erlent Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Innlent Maður féll í Vestari-Jökulsá Innlent Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Innlent Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Innlent Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Erlent Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Erlent Fleiri fréttir Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Maður féll í Vestari-Jökulsá Fangar í einangrun vegna sama máls noti ekki sama útisvæði Hundarnir þegar aflífaðir en ákvörðun um lógun ólögmæt Samskipti fanga í einangrun, tapsárir Danir og drottning Gleðigöngunnar Allir fundir við ESB „fyrst og fremst“ hagsmunagæsla Telja að lífvörður myndi aðeins gera ferðamenn kærulausari Esjan snjólaus og það óvenju snemma Íslendingurinn í Grikklandi laus úr haldi Dvalarleyfi langtum dýrara í hinum Norðurlöndunum Lögreglurannsókn á banaslysi í Brúará „svo til“ lokið Nauðsynlegt að fólk fái úrræði til að vernda sig frá djúpfölsunum Enginn handtekinn eftir hópslagsmálin Skjálfti fannst á höfuðborgarsvæðinu Finna áhugann dvína á meðan vinir berjast og deyja á vígvellinum „Það fer enginn lífvörður út í“ Reyndi að kaupa glás af nammi og kom upp um tíu ára bankaræningja Gufunesmálið: „Þetta átti aldrei að fara svona“ Sjá meira