Vel hægt að útrýma biðröðum - biðlar til hjálparsamtaka 2. janúar 2011 19:04 Það er vel hægt að útrýma biðröðum hjálparsamtaka strax á þessu ári. Þetta segir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi Kirkjunnar. Stór hluti fólks sem stendur í biðröðum eftir matargjöfum sé ekki í neyð en þurfi ef til vill að læra að fara með peninga. Vilborg Oddsdóttir, sem hefur umsjón með hjálparstarfi Kirkjunnar innanlands tekur undir með forsetanum, sem sagði í nýársávarpi sínum að biðraðir eftir mat væri smánarblettur á íslensku samfélagi. Hún segir að hjálparstarf kirkjunnar hafi aldrei látið fólk standa í biðröð eftir aðstoð. „Það hefði átt að vera búið að útrýma þessum biðröðum fyrir löngu. Það krefst samt sameigins átaks hjálparstofnanna þriggja og samstarfs hins opinbera því þetta kostar bæði peninga og hugarfarsbreytingu. Við höfum verið að vinna öðruvísi því við lítum svo á að hjálparstarf sé neyðaraðstoð þegar fólk á ekki í önnur hús að venda en það getur ekki mætt til okkar viku eftir viku og hjá okkur þarf fólk að sýna fram á að það þurfi á aðstoð að halda," segir Vilborg. Hún bendir auk þess á að hjá þeim starfi félagsráðgjafi sem reyni að aðstoða fólk til að breyta lífi sínu og komast úr þeim aðstæðum sem valda því að það þarf að leita sér aðstoðar. Hún telur að biðraðir brjóti niður virðingu fólks og hafi eyðileggjandi áhrif á fólk. Þá hafi myndast einhvers konar menning sem skaði fólk í kringum þessar raðir. „Við þurfum að líta öðruvísi á þessi mál og reyna kenna fólk að forgangsraða og hvað er nauðsynlegt og hvað ekki," segir Vilborg. Hún segir að lægstu launin í samfélaginu séu helsta vandamálið. Erfitt sé að hækka grunnframfærsluna á meðan lægstu launin séu svona lág. „Ég veit það alveg að þetta fólk þarf ekki allt á hjálp að halda og er ekki allt í neyð heldur líta sumir á þetta sem hluta af framfærslunni." Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Það er vel hægt að útrýma biðröðum hjálparsamtaka strax á þessu ári. Þetta segir félagsráðgjafi hjá Hjálparstarfi Kirkjunnar. Stór hluti fólks sem stendur í biðröðum eftir matargjöfum sé ekki í neyð en þurfi ef til vill að læra að fara með peninga. Vilborg Oddsdóttir, sem hefur umsjón með hjálparstarfi Kirkjunnar innanlands tekur undir með forsetanum, sem sagði í nýársávarpi sínum að biðraðir eftir mat væri smánarblettur á íslensku samfélagi. Hún segir að hjálparstarf kirkjunnar hafi aldrei látið fólk standa í biðröð eftir aðstoð. „Það hefði átt að vera búið að útrýma þessum biðröðum fyrir löngu. Það krefst samt sameigins átaks hjálparstofnanna þriggja og samstarfs hins opinbera því þetta kostar bæði peninga og hugarfarsbreytingu. Við höfum verið að vinna öðruvísi því við lítum svo á að hjálparstarf sé neyðaraðstoð þegar fólk á ekki í önnur hús að venda en það getur ekki mætt til okkar viku eftir viku og hjá okkur þarf fólk að sýna fram á að það þurfi á aðstoð að halda," segir Vilborg. Hún bendir auk þess á að hjá þeim starfi félagsráðgjafi sem reyni að aðstoða fólk til að breyta lífi sínu og komast úr þeim aðstæðum sem valda því að það þarf að leita sér aðstoðar. Hún telur að biðraðir brjóti niður virðingu fólks og hafi eyðileggjandi áhrif á fólk. Þá hafi myndast einhvers konar menning sem skaði fólk í kringum þessar raðir. „Við þurfum að líta öðruvísi á þessi mál og reyna kenna fólk að forgangsraða og hvað er nauðsynlegt og hvað ekki," segir Vilborg. Hún segir að lægstu launin í samfélaginu séu helsta vandamálið. Erfitt sé að hækka grunnframfærsluna á meðan lægstu launin séu svona lág. „Ég veit það alveg að þetta fólk þarf ekki allt á hjálp að halda og er ekki allt í neyð heldur líta sumir á þetta sem hluta af framfærslunni."
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira