Erlent

Enn eitt námuslysið í Kína

Björgunarmönnum tókst að bjarga nokkrum vinnumönnum úr námunni.
Björgunarmönnum tókst að bjarga nokkrum vinnumönnum úr námunni. mynd/AFP
Tugir námumanna sitja nú fastir í kolanámu í Kína eftir grjóthrun átti sér stað í gær. Fjórir létust og er talið að um 50 námumenn séu fastir í námunni. Slysið átti sér stað Henan héraði í Kína.

Fréttamiðlar í Kína greindu frá því að jarskjálfti hefði átt sér stað stuttu áður en hrunið varð. Talið er að þrýstingur í námuveggjunum hafi orðið svo mikill eftir skjálftann að grjótið hafi einfaldlega sprungið.

Á hverju látast hundruðir námumanna í Kína.

Fyrr í vikunni létust 29 námumenn í gassprenginu í nálægu héraði.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×