Segist ekki hafa séð neitt um hagnað ríkissjóðs af jarðakaupum Nubos 9. nóvember 2011 12:00 Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kvaðst á Alþingi í gær ekki hafa séð neitt sem gæfi til kynna að ríkissjóður myndi hagnast á kaupum Kínverjans Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum. Skýrsla Arion banka, um gríðarlega jákvæð áhrif fjárfestinga hans á efnahagslífið, var engu að síður send honum persónulega í síðasta mánuði, en einnig ráðuneytinu og birt opinberlega. Það vakti athygli á Alþingi í gær að tveir áhrifamenn í stjórnarliðinu, þeir Kristján L. Möller og Ögmundur Jónasson, kýttust á um ágæti þess að veita Huang Nubo undanþágu til að kaupa jörðina. Kristján sagði að verið væri að loka heilbrigðisstofnunum og fleiru og tekjur vantaði í ríkissjóð. Hér væru miklar tekjur á ferðinni sem myndu verða til nýsköpunar og til uppbyggingar, meðal annars í vinnu í vetur við hönnun og undirbúning. ,,Veitir okkur nokkuð af því að fá þær tekjur, virðulegi forseti?" spurði Kristján. Svar Ögmundar var: ,,Ég hef ekki séð nein áform sem gefa til kynna að tekjuflæði verði sérstaklega inn í ríkissjóð vegna þessarar óskar." Fréttastofu er kunnugt um að skýrsla greiningardeildar Arion banka um hagræn áhrif fjárfestinga Nubos hér á landi var send Ögmundi persónulega í síðasta mánuði, en einnig ráðuneyti hans, þingflokkum og fjölmiðlum og birt opinberlega á netinu. Í henni kemur meðal annars fram að uppbygging lúxushótela fyrir 20 til 30 milljarða króna skapi 1200 til 1600 ársverk á framkvæmatíma og síðan sexhundruð til eittþúsund varanleg störf. Þá muni fjárfestingar Nubos leiða til þess að gjaldeyristekjur þjóðarbúsins aukist um 12 milljarða króna á ári. Tengdar fréttir Lúxushótel auka gjaldeyristekjur um 18 milljarða á ári Greining Arion banka segir að möguleiki sé á að auka gjaldeyristekjur af ferðamönnum um 18 milljarða á ári í framtíðinni. Þetta er háð því að byggt verði lúxushótel við hlið Hörpu og að ráðist verði í hótelbyggingar Kínverjans Huangs Nubo á Grímsstöðum á fjöllum og í Reykjavík. 26. október 2011 09:34 Segja fjárfestingar Nubos skapa þúsund varanleg störf Fjárfestingar Kínverjans Huang Nubos munu skapa sjö hundruð störf í greinum þar sem atvinnuleysi er mest. Þá munu þær skapa eitt þúsund varanleg störf hér á landi og tólf milljarða króna í gjaldeyristekjur á ári hverju. Þetta er mat greiningardeildar Arion banka sem hefur unnið sérstaka skýrslu um hagræn áhrif fjárfestingar Nubos hér á landi. 21. október 2011 19:42 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra kvaðst á Alþingi í gær ekki hafa séð neitt sem gæfi til kynna að ríkissjóður myndi hagnast á kaupum Kínverjans Nubo á Grímsstöðum á Fjöllum. Skýrsla Arion banka, um gríðarlega jákvæð áhrif fjárfestinga hans á efnahagslífið, var engu að síður send honum persónulega í síðasta mánuði, en einnig ráðuneytinu og birt opinberlega. Það vakti athygli á Alþingi í gær að tveir áhrifamenn í stjórnarliðinu, þeir Kristján L. Möller og Ögmundur Jónasson, kýttust á um ágæti þess að veita Huang Nubo undanþágu til að kaupa jörðina. Kristján sagði að verið væri að loka heilbrigðisstofnunum og fleiru og tekjur vantaði í ríkissjóð. Hér væru miklar tekjur á ferðinni sem myndu verða til nýsköpunar og til uppbyggingar, meðal annars í vinnu í vetur við hönnun og undirbúning. ,,Veitir okkur nokkuð af því að fá þær tekjur, virðulegi forseti?" spurði Kristján. Svar Ögmundar var: ,,Ég hef ekki séð nein áform sem gefa til kynna að tekjuflæði verði sérstaklega inn í ríkissjóð vegna þessarar óskar." Fréttastofu er kunnugt um að skýrsla greiningardeildar Arion banka um hagræn áhrif fjárfestinga Nubos hér á landi var send Ögmundi persónulega í síðasta mánuði, en einnig ráðuneyti hans, þingflokkum og fjölmiðlum og birt opinberlega á netinu. Í henni kemur meðal annars fram að uppbygging lúxushótela fyrir 20 til 30 milljarða króna skapi 1200 til 1600 ársverk á framkvæmatíma og síðan sexhundruð til eittþúsund varanleg störf. Þá muni fjárfestingar Nubos leiða til þess að gjaldeyristekjur þjóðarbúsins aukist um 12 milljarða króna á ári.
Tengdar fréttir Lúxushótel auka gjaldeyristekjur um 18 milljarða á ári Greining Arion banka segir að möguleiki sé á að auka gjaldeyristekjur af ferðamönnum um 18 milljarða á ári í framtíðinni. Þetta er háð því að byggt verði lúxushótel við hlið Hörpu og að ráðist verði í hótelbyggingar Kínverjans Huangs Nubo á Grímsstöðum á fjöllum og í Reykjavík. 26. október 2011 09:34 Segja fjárfestingar Nubos skapa þúsund varanleg störf Fjárfestingar Kínverjans Huang Nubos munu skapa sjö hundruð störf í greinum þar sem atvinnuleysi er mest. Þá munu þær skapa eitt þúsund varanleg störf hér á landi og tólf milljarða króna í gjaldeyristekjur á ári hverju. Þetta er mat greiningardeildar Arion banka sem hefur unnið sérstaka skýrslu um hagræn áhrif fjárfestingar Nubos hér á landi. 21. október 2011 19:42 Mest lesið Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Biður þingmenn að gæta orða sinna Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Fleiri fréttir Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Sjá meira
Lúxushótel auka gjaldeyristekjur um 18 milljarða á ári Greining Arion banka segir að möguleiki sé á að auka gjaldeyristekjur af ferðamönnum um 18 milljarða á ári í framtíðinni. Þetta er háð því að byggt verði lúxushótel við hlið Hörpu og að ráðist verði í hótelbyggingar Kínverjans Huangs Nubo á Grímsstöðum á fjöllum og í Reykjavík. 26. október 2011 09:34
Segja fjárfestingar Nubos skapa þúsund varanleg störf Fjárfestingar Kínverjans Huang Nubos munu skapa sjö hundruð störf í greinum þar sem atvinnuleysi er mest. Þá munu þær skapa eitt þúsund varanleg störf hér á landi og tólf milljarða króna í gjaldeyristekjur á ári hverju. Þetta er mat greiningardeildar Arion banka sem hefur unnið sérstaka skýrslu um hagræn áhrif fjárfestingar Nubos hér á landi. 21. október 2011 19:42