Erlent

Ríki sem banna samkynhneigð fá ekki aðstoð

Jón Hákon Halldórsson skrifar
David Cameron segir að mannréttindi séu forsenda þess að ríki fái aðstoð.
David Cameron segir að mannréttindi séu forsenda þess að ríki fái aðstoð. mynd/ afp.
David Cameron, forsætisráðherra Breta, hótar því að Bretar muni hætta að veita ríkjum aðstoð sem banna samkynhneigð. Cameron segist hafa rætt þetta á alþjóðlegum fundi um velferðarmál í Perth í Ástralíu sem er nýlokið. Cameron segir að þeir sem ætli sér að þiggja aðstoð frá Bretum skuli tileinka sér mannréttindi.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×