"Nú er það okkar verkefni að útrýma atvinnuleysinu sem hrunið olli“ Lillý Valgerður Pétursdóttir skrifar 23. október 2011 19:07 Það er verkefni Samfylkingarinnar að sjá til þess að fjármálamarkaðurinn fái aldrei aftur eftirlitslítið veiðileyfi á landsmenn þannig að heimili og ævisparnaður fólks verði veðsettur upp í topp og allt lagt undir. Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra á landsfundi flokksins í dag. Landsfundur Samfylkingarinnar var haldin um helgina í Valsheimilinu við Hlíðarenda. Fundinum lauk síðdegis með stefnuræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. „Nú er það okkar verkefni að sjá til þess að fjármálamarkaðurinn fái aldrei aftur eftirlitislítið veiðileyfi á landsmenn, þannig að heimil fólks, vinnustaðir þess og ævisparnaður verði veðsett upp í topp og allt lagt undir," sagði Jóhanna í dag. Þá sagði Jóhanna að hlúa þurfi að barnafólki og móta nýjan ramma um húsnæðismál heimilanna. „Öruggt heimili á viðráðanlegu verði er ein af forsendum velferðarsamfélagsins og sú grunnforsenda má ekki verða ofurseld markaðslögmálunum eins og verið hefur." Þá þurfi að efla menntakerfið og draga úr atvinnuleysi. „Nú er það okkar verkefni að útrýma atvinnuleysinu sem hrunið olli," sagði Jóhannaþ Þá sagði hún að móta þurfi velferðarþjónustuna í samræmi við kröfur jafnaðarmanna. „Heilbrigðisþjónusta á heimsmælikvaðra, stuðningur við fatlaða til sjálfsbjargar, mannsæmandi kjör fyrir lífeyrisþega og þjónusta við hæfi hvers og eins þegar síga tekur á æfikvöldið eru sjálfsögð og eðlileg réttindi í öllum samfélögum sem vilja kenna sig við velferð. Þannig samfélag eigum við að geta byggt upp á Íslandi, enda þjóðin enn meðal ríkustu þjóða heims, þrátt fyrir áföll hrunsins. " Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira
Það er verkefni Samfylkingarinnar að sjá til þess að fjármálamarkaðurinn fái aldrei aftur eftirlitslítið veiðileyfi á landsmenn þannig að heimili og ævisparnaður fólks verði veðsettur upp í topp og allt lagt undir. Þetta sagði Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra á landsfundi flokksins í dag. Landsfundur Samfylkingarinnar var haldin um helgina í Valsheimilinu við Hlíðarenda. Fundinum lauk síðdegis með stefnuræðu Jóhönnu Sigurðardóttur forsætisráðherra. „Nú er það okkar verkefni að sjá til þess að fjármálamarkaðurinn fái aldrei aftur eftirlitislítið veiðileyfi á landsmenn, þannig að heimil fólks, vinnustaðir þess og ævisparnaður verði veðsett upp í topp og allt lagt undir," sagði Jóhanna í dag. Þá sagði Jóhanna að hlúa þurfi að barnafólki og móta nýjan ramma um húsnæðismál heimilanna. „Öruggt heimili á viðráðanlegu verði er ein af forsendum velferðarsamfélagsins og sú grunnforsenda má ekki verða ofurseld markaðslögmálunum eins og verið hefur." Þá þurfi að efla menntakerfið og draga úr atvinnuleysi. „Nú er það okkar verkefni að útrýma atvinnuleysinu sem hrunið olli," sagði Jóhannaþ Þá sagði hún að móta þurfi velferðarþjónustuna í samræmi við kröfur jafnaðarmanna. „Heilbrigðisþjónusta á heimsmælikvaðra, stuðningur við fatlaða til sjálfsbjargar, mannsæmandi kjör fyrir lífeyrisþega og þjónusta við hæfi hvers og eins þegar síga tekur á æfikvöldið eru sjálfsögð og eðlileg réttindi í öllum samfélögum sem vilja kenna sig við velferð. Þannig samfélag eigum við að geta byggt upp á Íslandi, enda þjóðin enn meðal ríkustu þjóða heims, þrátt fyrir áföll hrunsins. "
Mest lesið Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Innlent Vöknuðu með rottu upp í rúmi Innlent „Það er hetja á Múlaborg“ Innlent Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Innlent Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Innlent „Ketamín-drottningin“ játar að hafa selt Perry ketamín Erlent Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Innlent Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Innlent Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið Innlent Góður fundur en fátt fast í hendi Erlent Fleiri fréttir Vöknuðu með rottu upp í rúmi Töldu mann ætla að nota riffil með hljóðdeyfi í Gufunesmálinu Notuðu gröfu til að brjótast inn í hraðbanka Flösku með bensíni kastað í hús í Hafnarfirði Strætó hættir að bíða svo fólk þurfi ekki að bíða Lík hafi legið í námunda við aðra um klukkustundaskeið „Réttu spilin og réttu vopnin“ „Það er hetja á Múlaborg“ Hringir daglega í brotaþola og lykilvitni Faðir á Múlaborg í áfalli, leiðtogafundur í Washington og símtöl sakbornings Stjórnvöld þurfi að bregðast við veðmálavandanum Jarðskjálfti fjórum kílómetrum frá höfuðborgarsvæðinu Lögregla leitar manns vegna rannsóknar Vesturbæjarlaug aftur lokað vegna viðgerðar Auglýsingaskilti lýsti upp allan Garðabæ Göngu- og hjólabrú við Dugguvog opnuð síðdegis í dag Tollum Evrópusambandsins frestað um óákveðinn tíma Aukin gæsla og breytt snið á Menningarnótt Eldur á Kleppsvegi Starfsmaðurinn undir sérstöku eftirliti í fyrra Grétar Br. Kristjánsson lögmaður látinn Ögurstund í Washington, spilavandi ungra karla og aukin gæsla á Menningarnótt Fólk verði oft samdauna sérkennilegum aðstæðum í vinnunni „Þetta er stórt mál og tekur auðvitað tíma“ Í gæsluvarðhaldi fram í september Fullir í flugi Einn handtekinn vegna líkamsárásar og annar vegna innbrots RÚV grafi undan tilvist sinni með nýrri auglýsingu Hundrað þúsund ferðamenn heimsóttu Jökulsárlón í júlí Ekkert bann við opnum kvíum en „skussinn borgi brúsann“ Sjá meira