Borðuðu smyglað andakjöt: Átta veiktust og tveir alvarlega 24. október 2011 15:42 Mynd/Pjetur Tveir einstaklingar greindust tveir með Salmonellu enteritidis í lok september hér á landi. Við nánari athugun kom í ljós að allir höfðu þeir tekið þátt í fjörutíu manna matarveislu þar sem hollenskar andabringur sem smyglað hafði verið til landsins voru á boðstólum. Þetta kemur fram á vef Landlæknisembættisins. Andabringurnar höfðu verið framreiddar vel rauðar og alls munu átta einstaklingar hafa veikst í veislunni. Frystar hráar bringur voru enn til þegar Landlæknir hóf rannsókn á málinu og því var hægt að staðfesta að þær voru sýktar af Salmonellu afbrigðinu sem um ræðir. „Baktería þessi er þekkt fyrir að valda mjög alvarlegum sýkingum og jafnvel dauðsföllum. Hér á landi greinist Salmonella enteritidis yfirleitt í tengslum við ferðir fólks erlendis en stöku tilfelli af innlendum uppruna greinast þó árlega," segir á vef Landlæknisembættisins. Þá er minnt á umfangsmikla sýkingu af sama toga sem upp kom á Landspítalanum með þeim afleiðingum að nokkrir létust. Sú sýking var þó aldrei rakin til uppruna síns með fullri vissu. Matvælastofnun og sóttvarnalæknir vilja af þessu tilefni vekja athygli almennings, matvælafyrirtækja og matreiðslumanna á að hér er um alvarlegan atburð að ræða af eftirfarandi ástæðum:Allur innflutningur á hráu kjöti er bannaður samkvæmt lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Ofangreindur innflutningur er því lögbrot. Heimilt er að sækja um leyfi til innflutnings og þegar undanþáguheimild er veitt þá er þess gætt að öll vottorð fylgi með sem staðfesta að sjúkdómsvaldandi örverur fyrir menn og dýr séu ekki til staðar í kjötinu.Það eru gömul sannindi og ný að allt fuglakjöt á að gegnumsjóða eða steikja vel til að tryggja eyðingu sjúkdómsvaldandi örvera sem gætu leynst í kjötinu. Það tilfelli sem hér um ræðir er staðfesting á þessu.Við þurfum öll að standa saman um að gæta góðrar heilsu manna og dýra. Um næstu mánaðarmót tekur ný matvælalöggjöf að fullu gildi hér á landi. Í henni kemur fram áframhaldandi bann við innflutningi á hráu kjöti, en áfram verður hægt að sækja um undanþágur til innflutnings.Matvælatvælastofnun og sóttvarnalæknir leggja því áherslu á að allir virði þessar reglur og vekur athygli á því að slíkt bann gildir einnig um egg og ógerilsneyddar mjólkurafurðir, svo sem osta unna úr ógerilsneyddri mjólk.Ferðamenn sem koma til landsins með soðin matvæli, þar sem staðfest er á umbúðum að varan hafi hlotið tilskylda hitameðferð, þurfa ekki að framvísa sérstökum vottorðum vegna vörunnar og er innflutningur hennar þá heimill að uppfylltum þessum skilyrðum. Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira
Tveir einstaklingar greindust tveir með Salmonellu enteritidis í lok september hér á landi. Við nánari athugun kom í ljós að allir höfðu þeir tekið þátt í fjörutíu manna matarveislu þar sem hollenskar andabringur sem smyglað hafði verið til landsins voru á boðstólum. Þetta kemur fram á vef Landlæknisembættisins. Andabringurnar höfðu verið framreiddar vel rauðar og alls munu átta einstaklingar hafa veikst í veislunni. Frystar hráar bringur voru enn til þegar Landlæknir hóf rannsókn á málinu og því var hægt að staðfesta að þær voru sýktar af Salmonellu afbrigðinu sem um ræðir. „Baktería þessi er þekkt fyrir að valda mjög alvarlegum sýkingum og jafnvel dauðsföllum. Hér á landi greinist Salmonella enteritidis yfirleitt í tengslum við ferðir fólks erlendis en stöku tilfelli af innlendum uppruna greinast þó árlega," segir á vef Landlæknisembættisins. Þá er minnt á umfangsmikla sýkingu af sama toga sem upp kom á Landspítalanum með þeim afleiðingum að nokkrir létust. Sú sýking var þó aldrei rakin til uppruna síns með fullri vissu. Matvælastofnun og sóttvarnalæknir vilja af þessu tilefni vekja athygli almennings, matvælafyrirtækja og matreiðslumanna á að hér er um alvarlegan atburð að ræða af eftirfarandi ástæðum:Allur innflutningur á hráu kjöti er bannaður samkvæmt lögum um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim. Ofangreindur innflutningur er því lögbrot. Heimilt er að sækja um leyfi til innflutnings og þegar undanþáguheimild er veitt þá er þess gætt að öll vottorð fylgi með sem staðfesta að sjúkdómsvaldandi örverur fyrir menn og dýr séu ekki til staðar í kjötinu.Það eru gömul sannindi og ný að allt fuglakjöt á að gegnumsjóða eða steikja vel til að tryggja eyðingu sjúkdómsvaldandi örvera sem gætu leynst í kjötinu. Það tilfelli sem hér um ræðir er staðfesting á þessu.Við þurfum öll að standa saman um að gæta góðrar heilsu manna og dýra. Um næstu mánaðarmót tekur ný matvælalöggjöf að fullu gildi hér á landi. Í henni kemur fram áframhaldandi bann við innflutningi á hráu kjöti, en áfram verður hægt að sækja um undanþágur til innflutnings.Matvælatvælastofnun og sóttvarnalæknir leggja því áherslu á að allir virði þessar reglur og vekur athygli á því að slíkt bann gildir einnig um egg og ógerilsneyddar mjólkurafurðir, svo sem osta unna úr ógerilsneyddri mjólk.Ferðamenn sem koma til landsins með soðin matvæli, þar sem staðfest er á umbúðum að varan hafi hlotið tilskylda hitameðferð, þurfa ekki að framvísa sérstökum vottorðum vegna vörunnar og er innflutningur hennar þá heimill að uppfylltum þessum skilyrðum.
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Innlent „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Selenskí sagður stíga skref í átt að alræði Erlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Sérsveitin handtók mann í Garðabæ Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Fleiri fréttir Slóðinn að gosinu einungis fyrir viðbragðsaðila og jeppa Icelandia Útgerðin misst tengsl við almenning og ómögulegt að fá greiðslumat Tengist ekki skuggaflota Rússlands Játaði gróft ofbeldi gegn eigin foreldrum og að hafa ekið á mann Þingmaður telur að vísa ætti skvettaranum úr landi Þyrlan sótti slasaðan einstakling í Skaftafell Gæsluvarðhald yfir sveðjumanni í Úlfarsárdal framlengt þriðja sinni Sjaldséður beinhákarl í Faxaflóa Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sjá meira