Situr í tælensku fangelsi - er að fyllast af vatni og föngum Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 25. október 2011 18:28 Móðir Brynjars Mettinisonar, sem situr í gæsluvarðhaldi í Tælandi, segir hræðilegt að hugsa til sonar síns sem situr í fangelsi sem brátt fyllist af vatni. Eitt mesta flóð í sögu Tælands hefur sett samfélagið þar úr skorðum. Um þriðjungur af Tælandi er nú undir vatni eftir mestu flóð í landinu á síðustu 50 árum. Að minnsta kosti 350 manns hafa farist í flóðunum í Tælandi og margar milljónir af íbúum landsins hafa neyðst til þess að flýja heimili sín. Þá hafa hrísgrjónaakrar landsins orðið fyrir verulegum skemmdum og Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna telur að alvarlegur matarskortur muni hrjá Tælendinga á næstunni vegna þess. Brynjar Mettinisson situr nú í gæsluvarðhaldi í Bangkok grunaður um fíkniefnamisferli. Móðir hans segir nú vatn flæða inn í fangelsið. „Nú eru þetta bara eins og sardínur í dós, því að það er búið að flytja svo marga fanga þangað yfir úr hinum fangelsunum. Eins og hann sagði þá er vatnið þarna hjá honum einn og hálfur metri," segir Borghildur Antonsdóttir. Borghildur segir fangana sofa á gólfinu. Nú sé það ekki hægt því vatn flæði um alla ganga. „Maður er bara máttvana, að geta hvorki verið þarna nálægt honum eða hjálpað honum. Maður situr bara og horfir út í loftið. Það er ekkert sem ég get gert þó ég myndi vilja það," segir Borghildur. Hún segir það mikilvægast að segja Brynjari hvað sé á seyði. Hann skilji ekki neinn í fangelsinu. „Það eina sem hann veit er að allt hefur fyllst af föngum og vatni," segir Borghildur. Fjölskylda Brynjars reynir því núna að safna peningum til að geta flutt hann yfir í annað fangelsi. Þeir sem vilja aðstoða Brynjar geta lagt inn á eftirfarandi reikning: Banki 0537 höfuðbók 26 reikningsnúmer 494949 og kennitala 0605494949. Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Móðir Brynjars Mettinisonar, sem situr í gæsluvarðhaldi í Tælandi, segir hræðilegt að hugsa til sonar síns sem situr í fangelsi sem brátt fyllist af vatni. Eitt mesta flóð í sögu Tælands hefur sett samfélagið þar úr skorðum. Um þriðjungur af Tælandi er nú undir vatni eftir mestu flóð í landinu á síðustu 50 árum. Að minnsta kosti 350 manns hafa farist í flóðunum í Tælandi og margar milljónir af íbúum landsins hafa neyðst til þess að flýja heimili sín. Þá hafa hrísgrjónaakrar landsins orðið fyrir verulegum skemmdum og Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna telur að alvarlegur matarskortur muni hrjá Tælendinga á næstunni vegna þess. Brynjar Mettinisson situr nú í gæsluvarðhaldi í Bangkok grunaður um fíkniefnamisferli. Móðir hans segir nú vatn flæða inn í fangelsið. „Nú eru þetta bara eins og sardínur í dós, því að það er búið að flytja svo marga fanga þangað yfir úr hinum fangelsunum. Eins og hann sagði þá er vatnið þarna hjá honum einn og hálfur metri," segir Borghildur Antonsdóttir. Borghildur segir fangana sofa á gólfinu. Nú sé það ekki hægt því vatn flæði um alla ganga. „Maður er bara máttvana, að geta hvorki verið þarna nálægt honum eða hjálpað honum. Maður situr bara og horfir út í loftið. Það er ekkert sem ég get gert þó ég myndi vilja það," segir Borghildur. Hún segir það mikilvægast að segja Brynjari hvað sé á seyði. Hann skilji ekki neinn í fangelsinu. „Það eina sem hann veit er að allt hefur fyllst af föngum og vatni," segir Borghildur. Fjölskylda Brynjars reynir því núna að safna peningum til að geta flutt hann yfir í annað fangelsi. Þeir sem vilja aðstoða Brynjar geta lagt inn á eftirfarandi reikning: Banki 0537 höfuðbók 26 reikningsnúmer 494949 og kennitala 0605494949.
Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira