Innlent

Dópsali með spítt og gras dæmdur í fangelsi

Mynd tengist frétt ekki beint
Mynd tengist frétt ekki beint
Karlmaður fæddur árið 1989 var dæmdur í 30 daga skilorðsbundið fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag fyrir að hafa í vörslum sínum í sölu- og dreifingarskyni rúmlega 82 grömm af marijúana og tæplega 26 grömm af amfetamíni. Maðurinn játaði brott sitt fyrir dómi en hann hefur ekki áður hlotið dóm fyrir brot á fíkniefnalöggjöfinni.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×