Erlent

Bretar og Bandaríkjamenn ráðast gegn sjóræningjum

MV Montecristo var á leið frá Liverpool með farm af brotajárni.
MV Montecristo var á leið frá Liverpool með farm af brotajárni.
Utanríkisráðuneyti Ítalíu hefur greint frá því að sjóliðsveitir Bandaríkjamanna og Breta hafi frelsað áhöfn flutningaskipsins Montecristo út fyrir ströndum Sómalíu í dag eftir að sjóræningjar gengu um borð í skipið.

Engan sakaði í árásinni. Áhöfn skipsins var frelsuð og voru 11 sjónræningjar handteknir.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×