Innlent

Aðstoðuðu vegfarendur á Fjarðarheiði

Björgunarsveit var kölluð út í gærkvöldi til að aðstoða vegfarendur um Fjarðarheiði á milli Egilsstaða og Seyðisfjarðar. þar var snjór, mikil hálka og óvanir erlendir ferðamenn á ferð á vanbúnum bílum.

Þeir voru á leið til Seyðisfjarðar til að fara með Norrænu í dag. Ekki er vitað um alvarleg óhöpp og Vegagerðin sendi bíla upp á heiðina til að hreinsa veginn og hálkuverja hann.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×