Innlent

Birta dóm í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu á netinu

Hæstiréttur.
Hæstiréttur.
Embætti ríkissaksóknara hefur birt dóminn í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu á vefsvæði sínu vegna mikillar, „og stundum villandi, umfjöllunar um svonefnt Guðmundar- og Geirfinnsmál undanfarið" eins og segir í tilkynningu frá embættinu.

Þar má lesa bæði dóm sakadóms Reykjavíkur og Hæstaréttar í sakamálinu á hendur Erlu Bolladóttur, Guðjóni Skarphéðinssyni, Kristjáni Viðari Viðarssyni, Sævari Marinó Ciesielski, Tryggva Rúnari Leifssyni og fleirum.

Hægt er að nálgast dóminn hér.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×