Innlent

Rólegt á starfakynningu

Það var rólegt um að litast á starfakynningu Vinnumálastofnunar og evrópsku vinnumiðlunarinnar í dag, þar sem Íslendingar gátu kynnt sér atvinnutækifæri í öðrum Evrópuríkjum.

Flest fyrirtækin, sem komu í leit að starfsfólki, voru norsk auk þess sem ráðgjafar frá öðrum nágrannalöndum okkar kynntu atvinnutækifæri. Mikil spurn er meðal annars eftir verkfræðingum, hjúkrunarfræðingum og starfsmönnum í byggingariðnað.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×