Eins og Alþingishúsið hefði veðrast í öld Jón Hákon Halldórsson skrifar 2. október 2011 13:45 Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir er forseti Alþingis. Þrifin á Alþingishúsinu eftir þingsetningu og stefnuræðu í fyrra voru eins og húsið hefði veðrast eitt hundrað ár, segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis. Hún segir í góðu lagi að fólk mótmæli við þessi tækifæri svo framarlega sem það beiti ekki ofbeldi eða skemmi eignir. Mótmælin í gær við þingsetningu voru nokkuð hörð. Mótmælendur hentu eggjum og öðrum aðskotahlutum í þingmenn og lögreglu, sem varð meðal annars til þess að einn þingmaður féll í götuna. Aftur hefur verið boðað til tunnumótmæla á morgun. „Ég vonast til að þetta verði gert friðsamlega þannig að bæði fólki og verðmætum sé hlíft. Því það vill missa marks ef fólk er með eyðileggingu eða skaðar fólk við að sýna afstöðu sína," segir Ásta Ragnheiður. Ásta Ragnheiður vekur sérstaklega athygli á því hve viðkvæmt Alþingishúsið er. „Það þolir mjög illa ágang eins og eggjakast eða annað. Þetta er gamalt hús og hreingerningin í fyrra hafði þau áhrif að það var eins og veðrun á húsinu í heila öld. Þetta er það gljúpur steinn sem það er byggt úr, að þegar það er verið að henda eggjahvítu í það að þá er mjög erfitt að þrífa hana af," segir Ásta Ragnheiður. Hún segir að Alþingishúsið sé verðmæti í eigu allrar þjóðarinnar. Það beri því að sýna húsinu virðingu og ganga um það sem slíkt. Ásta Ragnheiður er stuttorð en skýrorð þegar hún er spurð út í atburði gærdagsins. „Ég vona bara að þeir endurtaki sig ekki," segir Ásta Ragnheiður. Mest lesið Hundarnir áttu ekki að vera saman Innlent „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Innlent Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Erlent Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Innlent Óttaðist um líf sitt Innlent Ákærður fyrir morð í New York Erlent Kannabissérfræðingurinn kom að ræktun á öðrum sveitabæ Innlent Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Erlent Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Erlent Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlent Fleiri fréttir Birta nöfn og vörumerki tengd SVEIT í mótmælaskyni „Sannleikurinn oft fyrsta fórnarlambið“ Evrópuþingmenn hvetja yfirvöld til að láta af hvalveiðum „Mikilvægt fyrir dalinn að það sé komin ákvörðun“ Kannabissérfræðingurinn kom að ræktun á öðrum sveitabæ Lýsa eftir vitnum að meintri líkamsárás á Ísafirði Hundarnir áttu ekki að vera saman Þrír hópar vinna að málefnum fyrir nýja ríkisstjórn Stjórnarmyndun og árásargjarnir hundar í Laugardal BSRB og BHM taka undir gagnrýni á stéttarfélagið Virðingu Um 61 þúsund hillumetrar af pappírsskjölum í vörslu ríkisins Sex verslanir fá sautján milljónir í ríkisstyrk Gera kröfu um að varaaflsstöðin verði áfram í Vík Landskjörstjórn kemur saman til fundar „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Óttaðist um líf sitt Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Rafmagnið datt aftur út í Vík og komst svo aftur í lag Heidelberg hvergi af baki dottið Vonar að ný stjórn verði komin fyrir jól Íbúar hafna mölunarverksmiðjunni með afgerandi hætti Ný ríkisstjórn fyrir jól? Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Ögurstund í Þorlákshöfn í kvöld Laugarneshverfi verður áfram eitt skólahverfi Ríkið þarf að endurgreiða borginni milljónir Tólf ára fangelsi fyrir manndráp á Akureyri Sjá meira
Þrifin á Alþingishúsinu eftir þingsetningu og stefnuræðu í fyrra voru eins og húsið hefði veðrast eitt hundrað ár, segir Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir, forseti Alþingis. Hún segir í góðu lagi að fólk mótmæli við þessi tækifæri svo framarlega sem það beiti ekki ofbeldi eða skemmi eignir. Mótmælin í gær við þingsetningu voru nokkuð hörð. Mótmælendur hentu eggjum og öðrum aðskotahlutum í þingmenn og lögreglu, sem varð meðal annars til þess að einn þingmaður féll í götuna. Aftur hefur verið boðað til tunnumótmæla á morgun. „Ég vonast til að þetta verði gert friðsamlega þannig að bæði fólki og verðmætum sé hlíft. Því það vill missa marks ef fólk er með eyðileggingu eða skaðar fólk við að sýna afstöðu sína," segir Ásta Ragnheiður. Ásta Ragnheiður vekur sérstaklega athygli á því hve viðkvæmt Alþingishúsið er. „Það þolir mjög illa ágang eins og eggjakast eða annað. Þetta er gamalt hús og hreingerningin í fyrra hafði þau áhrif að það var eins og veðrun á húsinu í heila öld. Þetta er það gljúpur steinn sem það er byggt úr, að þegar það er verið að henda eggjahvítu í það að þá er mjög erfitt að þrífa hana af," segir Ásta Ragnheiður. Hún segir að Alþingishúsið sé verðmæti í eigu allrar þjóðarinnar. Það beri því að sýna húsinu virðingu og ganga um það sem slíkt. Ásta Ragnheiður er stuttorð en skýrorð þegar hún er spurð út í atburði gærdagsins. „Ég vona bara að þeir endurtaki sig ekki," segir Ásta Ragnheiður.
Mest lesið Hundarnir áttu ekki að vera saman Innlent „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Innlent Öngþveiti við „sláturhús“ Assads Erlent Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Innlent Óttaðist um líf sitt Innlent Ákærður fyrir morð í New York Erlent Kannabissérfræðingurinn kom að ræktun á öðrum sveitabæ Innlent Erlend ríki keppast við að tryggja hagsmuni sína í Sýrlandi Erlent Þetta er maðurinn sem er grunaður um launmorðið Erlent Fær ekki að breyta skilmálum fjölskyldusjóðsins Erlent Fleiri fréttir Birta nöfn og vörumerki tengd SVEIT í mótmælaskyni „Sannleikurinn oft fyrsta fórnarlambið“ Evrópuþingmenn hvetja yfirvöld til að láta af hvalveiðum „Mikilvægt fyrir dalinn að það sé komin ákvörðun“ Kannabissérfræðingurinn kom að ræktun á öðrum sveitabæ Lýsa eftir vitnum að meintri líkamsárás á Ísafirði Hundarnir áttu ekki að vera saman Þrír hópar vinna að málefnum fyrir nýja ríkisstjórn Stjórnarmyndun og árásargjarnir hundar í Laugardal BSRB og BHM taka undir gagnrýni á stéttarfélagið Virðingu Um 61 þúsund hillumetrar af pappírsskjölum í vörslu ríkisins Sex verslanir fá sautján milljónir í ríkisstyrk Gera kröfu um að varaaflsstöðin verði áfram í Vík Landskjörstjórn kemur saman til fundar „Jákvæðari“ öskur en óttast var í fyrstu Óttaðist um líf sitt Ekin niður á skólalóðinni en ekki komin nægjanlega langt í náminu Heimiliskötturinn drepinn við kjallaratröppurnar Börnum fanga er hættara á að lenda í fangelsi Skírðu dóttur sína eftir ósk um frið í heimalandinu Rafmagnið datt aftur út í Vík og komst svo aftur í lag Heidelberg hvergi af baki dottið Vonar að ný stjórn verði komin fyrir jól Íbúar hafna mölunarverksmiðjunni með afgerandi hætti Ný ríkisstjórn fyrir jól? Kærastinn fær áheyrn í Menningarnæturmálinu Ögurstund í Þorlákshöfn í kvöld Laugarneshverfi verður áfram eitt skólahverfi Ríkið þarf að endurgreiða borginni milljónir Tólf ára fangelsi fyrir manndráp á Akureyri Sjá meira