Eggert borgaði umboðsmanni 160 milljónir þegar Lucas Neill var keyptur Arnar Björnsson skrifar 23. september 2011 09:09 Eggert Magnússon, fyrrverandi stjórnarformaður West Ham. Fyrrverandi umboðsmaður knattspyrnumanna, Peter Harrison, fer hörðum orðum um peningasukkið í enska fótboltanum í Daily Mail í morgun. Eggert Magnússon, þáverandi stjórnarformaður West Ham, borgaði Harrison rúmlega 160 milljónir króna í þóknun þegar Lucas Neill var keyptur til West Ham í janúar 2007. Harrison var umboðsmaður fótboltamanna í 20 ár en hætti í janúar þegar nefnd enska knattspyrnusambandsins kvað upp þann úrskurð að hann mætti ekki sjá um sölu á Andy Carroll þegar Liverpool keypti hann frá Newcastle á 35 milljónir punda. Harrison hafði áður séð um mál Carrols en leikmaðurinn skipti um umboðsmann skömmu fyrir vistaskiptin. Peter Harrison þénaði milljónir punda. Eiður Smári Guðjohnsen var einn margra leikmanna sem hann var með á sínum snærum. Í greininni í Daily Mail segist Harrison hafa fengið 900 þúsund punda þóknun, rúmlega 160 milljónir króna, frá Eggerti Magnússyni þáverandi stjórnarformanni West Ham þegar Lundúnaliðið keypti Ástralann Lucas Neill frá Blackburn. Leikmaðurinn var á leið til Liverpool í janúar 2007 en West Ham vildi fá hann, borgaði umboðsmanninum og samdi við Neill sem fékk 72 þúsund pund í vikulaun og margfaldaði launin sem Liverpool hafði boðið. Harrison segist skammast sín fyrir að hafa tekið við peningunum. Í greininni í Daily Mail talar umboðsmaðurinn fyrrverandi um sukkið í boltanum. Í gamla daga var foreldrum efnilegra leikmanna boðnir ískápar til þess að komast í mjúkinn hjá verðandi atvinnumönnum. Í dag fá foreldrar bíla, húsnæði og peninga. Í sjónvarpsþætti ætlar Harrison að nafngreina 2 knattspyrnustjóra sem tekið hafa við greiðslum í leikmannasölum en slíkt er ólöglegt. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Fyrrverandi umboðsmaður knattspyrnumanna, Peter Harrison, fer hörðum orðum um peningasukkið í enska fótboltanum í Daily Mail í morgun. Eggert Magnússon, þáverandi stjórnarformaður West Ham, borgaði Harrison rúmlega 160 milljónir króna í þóknun þegar Lucas Neill var keyptur til West Ham í janúar 2007. Harrison var umboðsmaður fótboltamanna í 20 ár en hætti í janúar þegar nefnd enska knattspyrnusambandsins kvað upp þann úrskurð að hann mætti ekki sjá um sölu á Andy Carroll þegar Liverpool keypti hann frá Newcastle á 35 milljónir punda. Harrison hafði áður séð um mál Carrols en leikmaðurinn skipti um umboðsmann skömmu fyrir vistaskiptin. Peter Harrison þénaði milljónir punda. Eiður Smári Guðjohnsen var einn margra leikmanna sem hann var með á sínum snærum. Í greininni í Daily Mail segist Harrison hafa fengið 900 þúsund punda þóknun, rúmlega 160 milljónir króna, frá Eggerti Magnússyni þáverandi stjórnarformanni West Ham þegar Lundúnaliðið keypti Ástralann Lucas Neill frá Blackburn. Leikmaðurinn var á leið til Liverpool í janúar 2007 en West Ham vildi fá hann, borgaði umboðsmanninum og samdi við Neill sem fékk 72 þúsund pund í vikulaun og margfaldaði launin sem Liverpool hafði boðið. Harrison segist skammast sín fyrir að hafa tekið við peningunum. Í greininni í Daily Mail talar umboðsmaðurinn fyrrverandi um sukkið í boltanum. Í gamla daga var foreldrum efnilegra leikmanna boðnir ískápar til þess að komast í mjúkinn hjá verðandi atvinnumönnum. Í dag fá foreldrar bíla, húsnæði og peninga. Í sjónvarpsþætti ætlar Harrison að nafngreina 2 knattspyrnustjóra sem tekið hafa við greiðslum í leikmannasölum en slíkt er ólöglegt.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Segir af sér þingmennsku vegna tilraunar til vændiskaupa Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Erlent „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Erlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Fleiri fréttir Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalar lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Bein útsending: Flytja fimm þúsund tonna eldflaug á skotpall fyrir tunglskot Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Hótar tollum á ríki sem standa með Grænlendingum Hafa náð einu og hálfu prósenti af Úkraínu á þremur árum Milljónir Bandaríkjamanna hafi þungar áhyggjur vegna Grænlands Yfirvöld sögð rukka háar fjárhæðir fyrir afhendingu líka mótmælenda Fyrrverandi forseti dæmdur í fimm ára fangelsi „Þetta er ekki það sem við samþykktum“ Tók við verðlaunapeningnum og hyggst eiga hann Hafi afhent Trump Friðarverðlaun Nóbels Krefjast enn að fá að senda sérsveitarmenn til Mexíkó Veiki geimfarinn kominn aftur til jarðar Tóku enn eitt skipið Trump hótar að siga hernum á mótmælendur Kennir Selenskí enn og aftur um Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Witkoff segir annan áfanga friðaráætlunarinnar hafinn Musk fellst á að hætta að framleiða kynferðislegar myndir en bara sums staðar Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Sjá meira
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila