Aron vinsælasta nafnið Jón Hákon Halldórsson skrifar 13. september 2011 09:04 Flestum börnum er gefið tvö nöfn. Mynd/ Getty. Aron var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja í fyrra en Emilía vinsælasta stúlkunafnið. Samkvæmt upplýsingum á vef Hagstofunnar tók Emilía við af Önnu sem féll niður í 4.-6. sæti, en Aron tók við af Alexander sem nú situr í 6.-9. sæti. Flestum nýfæddum börnum var gefið fleiri en eitt nafn í fyrra. Þór var langvinsælasta millinafnið hjá drengjum, en þar á eftir Freyr og Logi. María var vinsælasta millinafnið hjá stúlkum ásamt Ósk. Þessi nöfn hafa vermt fyrsta og annað sætið undanfarin ár. Á eftir þeim kom stúlkunafnið Rós sem þriðja vinsælasta millinafn nýfæddra stúlkna. Þegar litið er á allan mannfjöldann nú í ársbyrjun eru 10 vinsælustu einnefnin og fyrstu eiginnöfnin alveg þau sömu og árið 2006. Hjá körlum er Jón vinsælasta nafnið, þá Sigurður og svo Guðmundur. 10 algengustu nöfnin hafa verið þau sömu frá 2006 nema hvað Kristján er nú í 7. sæti í stað Magnúsar. Af kvenmannsnöfnum er Guðrún vinsælast, þá Anna og svo Sigríður. Flestir landsmenn bera fleiri en eitt nafn. Í fyrra voru þrjár vinsælustu samsetningarnar hjá körlum Jón Þór, Gunnar Þór og Jón Ingi. Þetta voru einnig algengustu tvínefnin árið 2006. Hjá konum voru þrjár vinsælustu samsetningarnar Anna María, Anna Margrét og Anna Kristín. Þetta voru líka algengustu tvínefnin árið 2006. Kvenmannsnafnið Anna er hins vegar afar vinsælt sem fyrra nafn , en hún reyndist fyrra nafnið í sex af 10 algengustu tvínefnunum.Flest börn fæðast að sumri Afmælisdagar á Íslandi dreifast ekki jafnt yfir árið. Algengast er að börn fæðist að sumri og á hausti. Fæstir eiga afmæli á vetrarmánuðum, frá október og fram í mars. Í upphafi árs gátu flestir átt von á því að halda upp á afmælisdaginn 27. september næstkomandi, alls 989 einstaklingar. Fæstir áttu afmælisdag á jóladag, 657, og næstfæstir á gamlársdag, 702. Annar í jólum og aðfangadagur eru einnig sjaldgæfir afmælisdagar. Alls eru 207 einstaklingar án afmælisdags, en þeir halda upp á hann fjórða hvert ár hinn 29. febrúar, þegar hlaupár er. Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Aron var vinsælasta eiginnafn nýfæddra drengja í fyrra en Emilía vinsælasta stúlkunafnið. Samkvæmt upplýsingum á vef Hagstofunnar tók Emilía við af Önnu sem féll niður í 4.-6. sæti, en Aron tók við af Alexander sem nú situr í 6.-9. sæti. Flestum nýfæddum börnum var gefið fleiri en eitt nafn í fyrra. Þór var langvinsælasta millinafnið hjá drengjum, en þar á eftir Freyr og Logi. María var vinsælasta millinafnið hjá stúlkum ásamt Ósk. Þessi nöfn hafa vermt fyrsta og annað sætið undanfarin ár. Á eftir þeim kom stúlkunafnið Rós sem þriðja vinsælasta millinafn nýfæddra stúlkna. Þegar litið er á allan mannfjöldann nú í ársbyrjun eru 10 vinsælustu einnefnin og fyrstu eiginnöfnin alveg þau sömu og árið 2006. Hjá körlum er Jón vinsælasta nafnið, þá Sigurður og svo Guðmundur. 10 algengustu nöfnin hafa verið þau sömu frá 2006 nema hvað Kristján er nú í 7. sæti í stað Magnúsar. Af kvenmannsnöfnum er Guðrún vinsælast, þá Anna og svo Sigríður. Flestir landsmenn bera fleiri en eitt nafn. Í fyrra voru þrjár vinsælustu samsetningarnar hjá körlum Jón Þór, Gunnar Þór og Jón Ingi. Þetta voru einnig algengustu tvínefnin árið 2006. Hjá konum voru þrjár vinsælustu samsetningarnar Anna María, Anna Margrét og Anna Kristín. Þetta voru líka algengustu tvínefnin árið 2006. Kvenmannsnafnið Anna er hins vegar afar vinsælt sem fyrra nafn , en hún reyndist fyrra nafnið í sex af 10 algengustu tvínefnunum.Flest börn fæðast að sumri Afmælisdagar á Íslandi dreifast ekki jafnt yfir árið. Algengast er að börn fæðist að sumri og á hausti. Fæstir eiga afmæli á vetrarmánuðum, frá október og fram í mars. Í upphafi árs gátu flestir átt von á því að halda upp á afmælisdaginn 27. september næstkomandi, alls 989 einstaklingar. Fæstir áttu afmælisdag á jóladag, 657, og næstfæstir á gamlársdag, 702. Annar í jólum og aðfangadagur eru einnig sjaldgæfir afmælisdagar. Alls eru 207 einstaklingar án afmælisdags, en þeir halda upp á hann fjórða hvert ár hinn 29. febrúar, þegar hlaupár er.
Mest lesið Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Fleiri fréttir Hjólreiðamaður slasaður og þyrlan kölluð út á mesta forgangi Þrír á þaki jeppa á kafi í Jökulsá í Lóni Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Undirbúa steypuvinnu fyrir nýju Ölfusárbrúna Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Af hættustigi á óvissustig vegna eldgoss Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Tollar, höfundarréttur og þögn lögreglu í kynferðisbrotamálum Engin málaferli vegna slyss á Breiðamerkurjökli Tveir skjálftar um 3,3 að stærð Fundur hafinn í utanríkismálanefnd Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Ráðin nýr forstöðumaður Háskólaseturs Vestfjarða Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi „Norska leiðin“ sé leið Sjálfstæðisflokksins Eigandi bíls fullur af bensínbrúsum handtekinn Tollarnir tilefni til hvorra tveggja örvæntingar og léttis Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Tveir fluttir með þyrlunni og fjórir með sjúkrabíl Vörðuóðir ferðamenn fremji náttúruspjöll Húsvíkingur á Norðurpólnum segir sögu merkustu landkönnuða 20. aldar Þrýstu á yngsta sakborninginn um að taka á sig alla sök Ákvörðun ráðherra muni seinka viðbragði við faröldrum framtíðar Þyrlan aftur á leið austur vegna umferðarslyss Ekki eigi að gera einstaklinga ábyrga fyrir gerðum ríkisstjórnar Tollahækkanirnar vonbrigði og þrýstir á um fund sem fyrst Forsætisráðherra ósátt með tolla og pólfarar á Húsavík Fyrirlestri ísraelsks fræðimanns aflýst eftir skamma stund Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent