Skilnuðum fjölgaði ekki í kreppunni 13. september 2011 12:06 Mynd/AP Fyrir hver 2,7 pör sem giftu sig á síðasta ári skildu ein hjón. Þrátt fyrir það eru engin teikn um það að hjónaskilnuðum hafi fjölgað í kreppunni. Alls voru framkvæmdar 1547 hjónavígslur í fyrra, en 563 hjón skildu á sama tíma, að því er kemur fram í nýjum tölum hagstofunnar. Það merkir að fyrir hver 2,7 pör sem giftu sig í fyrra, þá skildu ein hjón. Þrátt fyrir það virðist skilnuðum ekkert hafa fjölgað í kreppunni. Af hverjum þúsund hjónum gengu 10,5 í gegnum lögskilnað í á síðasta ári, en það er aðeins örlítið hærra hlutfall en árið 2007, og lægra hlutfall en allan fyrri hluta áratugarins. Miðað við hlutfall og lengd þeirra hjónabanda sem enda með skilnaði eru hins vegar 38 prósent líkur á því að einstaklingur sem var giftur í upphafi árs skilji einhverntímann í hjónabandinu. En burt séð frá skilnuðum og hvort sem það er kreppunni að kenna eða ekki, þá virðast hins vegar færri pör vilja fá á sig hnapphelduna síðan efnahagshrunið skall á árið 2008. Fyrir hverja þúsund íbúa voru haldin á bilinu 5 til 6 brúðkaup allan fyrri hluta áratugarins, en eftir að kreppan skall á er hlutfallið komið niður fyrir 5 brúðkaup á hverja þúsund. Líklegast er ekki hægt að útiloka að efnahagsástandið spili þar inn í, enda kostar hið fullkomna brúðkaup skildinginn ef vel á að vera. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Sjá meira
Fyrir hver 2,7 pör sem giftu sig á síðasta ári skildu ein hjón. Þrátt fyrir það eru engin teikn um það að hjónaskilnuðum hafi fjölgað í kreppunni. Alls voru framkvæmdar 1547 hjónavígslur í fyrra, en 563 hjón skildu á sama tíma, að því er kemur fram í nýjum tölum hagstofunnar. Það merkir að fyrir hver 2,7 pör sem giftu sig í fyrra, þá skildu ein hjón. Þrátt fyrir það virðist skilnuðum ekkert hafa fjölgað í kreppunni. Af hverjum þúsund hjónum gengu 10,5 í gegnum lögskilnað í á síðasta ári, en það er aðeins örlítið hærra hlutfall en árið 2007, og lægra hlutfall en allan fyrri hluta áratugarins. Miðað við hlutfall og lengd þeirra hjónabanda sem enda með skilnaði eru hins vegar 38 prósent líkur á því að einstaklingur sem var giftur í upphafi árs skilji einhverntímann í hjónabandinu. En burt séð frá skilnuðum og hvort sem það er kreppunni að kenna eða ekki, þá virðast hins vegar færri pör vilja fá á sig hnapphelduna síðan efnahagshrunið skall á árið 2008. Fyrir hverja þúsund íbúa voru haldin á bilinu 5 til 6 brúðkaup allan fyrri hluta áratugarins, en eftir að kreppan skall á er hlutfallið komið niður fyrir 5 brúðkaup á hverja þúsund. Líklegast er ekki hægt að útiloka að efnahagsástandið spili þar inn í, enda kostar hið fullkomna brúðkaup skildinginn ef vel á að vera.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Innlent Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Erlent Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Erlent Fyrsta fórnarlambið nafngreint Erlent Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Innlent Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Erlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fleiri fréttir Sumarbústaðaeigendur geti skotið upp flugeldum annars staðar Karólína Helga býður sig fram gegn sitjandi oddvita Mikill meirihluti vill lögfesta rétt barna til leikskólavistar Veki furðu að bílaleigubílar séu ekki á nagladekkjum Eldur í bíl við Breiðhellu Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Sjá meira