Segir ríkið mögulega skaðabótaskylt vegna gjaldeyrishafta 13. september 2011 13:12 Sigurður Kári Kristjánsson. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, telur að ríkið hafi mögulega bakað sér skaðabótaskyldu þar sem lög um gjaldeyrishöft séu ekki nægilega skýr. Þetta kom fram í máli þingmannsins á Alþingi í morgun. Formaður efnahags- og skattanefndar benti á að löggjöfin hafi verið innleidd í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Frumvarp Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, um að festa gjaldeyrishöft í sessi til ársins 2015 hefur verið harðlega gagnrýnt af sjálfstæðismönnum. Gjaldeyrishöftunum var upprunalega komið á skömmu eftir bankahrun en þá var miðað við að tímabundna aðgerð væri að ræða. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tók málið upp á Alþingi í morgun og taldi að núverandi lög væru ekki nægilega skýr og gætu skapað ríkinu skaðabótaskyldu. „Því vil ég spyrja háttvirtan þingmann Helga hjörvar hvort lagt hafi verið mat það hversu háa skaðabótaskyldu ríkið hefur bakað sér hugsanlega með því að standa með þessum hætti að reglusetningunni og hvernig háttvirtur þingmaður telur að ríkisstjórn og seðlabankinn eigi axla ábyrgð á því tjóni sem blasir við að ríkisstjórnin og Seðlabankinn hafi bakað ríkinu með þeim hrikalegu mistökum sem virðast vera að koma í ljós.“ Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að þessi yfirlýsing kæmi á óvart og benti á að gjaldeyrishöftunum var komið á í tíð ríkisstjórnar Geirs H Haarde. Þá hafi meðal annars verið vísað til þjóðaröryggishagsmuna. „Þessi sjónarmið eiga ekki við lengur og þess vegna höfum við lagt fram á þinginu lagaheimild til að skýra skýrlega á um það hvað heimilt er og hvað ekki heimilt er og takmarka reglusetningavald Seðlabankans í þessu,“ sagði Helgi og benti á að þá bregði svo við að Sjálfstæðisflokkur sé „að þvælast fyrir því máli í þinginu.“ Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, telur að ríkið hafi mögulega bakað sér skaðabótaskyldu þar sem lög um gjaldeyrishöft séu ekki nægilega skýr. Þetta kom fram í máli þingmannsins á Alþingi í morgun. Formaður efnahags- og skattanefndar benti á að löggjöfin hafi verið innleidd í tíð ríkisstjórnar Sjálfstæðisflokks og Samfylkingar. Frumvarp Árna Páls Árnasonar, efnahags- og viðskiptaráðherra, um að festa gjaldeyrishöft í sessi til ársins 2015 hefur verið harðlega gagnrýnt af sjálfstæðismönnum. Gjaldeyrishöftunum var upprunalega komið á skömmu eftir bankahrun en þá var miðað við að tímabundna aðgerð væri að ræða. Sigurður Kári Kristjánsson, þingmaður Sjálfstæðisflokks, tók málið upp á Alþingi í morgun og taldi að núverandi lög væru ekki nægilega skýr og gætu skapað ríkinu skaðabótaskyldu. „Því vil ég spyrja háttvirtan þingmann Helga hjörvar hvort lagt hafi verið mat það hversu háa skaðabótaskyldu ríkið hefur bakað sér hugsanlega með því að standa með þessum hætti að reglusetningunni og hvernig háttvirtur þingmaður telur að ríkisstjórn og seðlabankinn eigi axla ábyrgð á því tjóni sem blasir við að ríkisstjórnin og Seðlabankinn hafi bakað ríkinu með þeim hrikalegu mistökum sem virðast vera að koma í ljós.“ Helgi Hjörvar, þingmaður Samfylkingarinnar, sagði að þessi yfirlýsing kæmi á óvart og benti á að gjaldeyrishöftunum var komið á í tíð ríkisstjórnar Geirs H Haarde. Þá hafi meðal annars verið vísað til þjóðaröryggishagsmuna. „Þessi sjónarmið eiga ekki við lengur og þess vegna höfum við lagt fram á þinginu lagaheimild til að skýra skýrlega á um það hvað heimilt er og hvað ekki heimilt er og takmarka reglusetningavald Seðlabankans í þessu,“ sagði Helgi og benti á að þá bregði svo við að Sjálfstæðisflokkur sé „að þvælast fyrir því máli í þinginu.“
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira