Ögmundur mun ekki geta tekið ákvörðun um Nubo einn Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. september 2011 16:42 Árni Páll lagði fram minnisblað um Nubo í gær. Minnisblaðið var þó ekki lagt fram með sms-i. Mynd/ Anton. Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mun þufa að taka tillit til sjónarmið annarra ráðherra þegar ákvörðun verður tekin um það hvort leyfa eigi Huang Nubo, kínverska auðmanninum, að fjárfesta í jörð á Grímsstöðum á Fjöllum. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra vakti máls á þessu á fundi ríkisstjórnarinnar í gær og lagði fram minnisblað þess efnis. Hann segir að enginn efist um það að innanríkisráðherra hafi forræði á svari til Nubos. „En við það svar reynir á ýmis sjónarmið. Meðal annars almenn sjónarmið um erlenda fjárfestingu. Og erlend fjárfesting í atvinnuskyni er á forræði efnahags- og viðskiptaráðuneytisins. Önnur ráðuneyti koma líka að þessu," segir Árni Páll. Þar er meðal annars um að ræða utanríkisráðuneyti í gegnum gerð fjárfestingasamninga. „Ég var að leggja áherslu á að þessi sjónarmið kæmust að við afgreiðslu málsins. Við munum taka saman efni að þessu leyti út frá því sem að okkur snýr í málinu og koma því á framfæri við innanríkisráðuneytið," segir Árni Páll í samtali við Vísi. Árni Páll vill ekki segja af eða á um hvernig svara eigi beiðni Huang Nubos. Það sé á forræði innaríkisráðherra. Almennt séð þurfi Íslendingar að taka vel á móti fjárfestum sem eru til í að hætta peningum sínum á íslandi.„Við höfum ekki haft ofgnótt af slíkum tækifærum í fortíðinni og mikilvægt að við fáum fjárfestingu sem fylgir ný þekking í nýjum atvinnugreinum. Og það þarf afskaplega gild rök til að hafna sliku," segir Árni Páll. Hann segir einkum mikilvægt að skoða erindi erlenda fjárfesta þegar fyrir liggur að þeir ætlast ekki til þess að fá undanþágur frá elmennum reglum sem gilda um atvinnustarfsemi. Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Sjá meira
Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra mun þufa að taka tillit til sjónarmið annarra ráðherra þegar ákvörðun verður tekin um það hvort leyfa eigi Huang Nubo, kínverska auðmanninum, að fjárfesta í jörð á Grímsstöðum á Fjöllum. Árni Páll Árnason, efnahags- og viðskiptaráðherra vakti máls á þessu á fundi ríkisstjórnarinnar í gær og lagði fram minnisblað þess efnis. Hann segir að enginn efist um það að innanríkisráðherra hafi forræði á svari til Nubos. „En við það svar reynir á ýmis sjónarmið. Meðal annars almenn sjónarmið um erlenda fjárfestingu. Og erlend fjárfesting í atvinnuskyni er á forræði efnahags- og viðskiptaráðuneytisins. Önnur ráðuneyti koma líka að þessu," segir Árni Páll. Þar er meðal annars um að ræða utanríkisráðuneyti í gegnum gerð fjárfestingasamninga. „Ég var að leggja áherslu á að þessi sjónarmið kæmust að við afgreiðslu málsins. Við munum taka saman efni að þessu leyti út frá því sem að okkur snýr í málinu og koma því á framfæri við innanríkisráðuneytið," segir Árni Páll í samtali við Vísi. Árni Páll vill ekki segja af eða á um hvernig svara eigi beiðni Huang Nubos. Það sé á forræði innaríkisráðherra. Almennt séð þurfi Íslendingar að taka vel á móti fjárfestum sem eru til í að hætta peningum sínum á íslandi.„Við höfum ekki haft ofgnótt af slíkum tækifærum í fortíðinni og mikilvægt að við fáum fjárfestingu sem fylgir ný þekking í nýjum atvinnugreinum. Og það þarf afskaplega gild rök til að hafna sliku," segir Árni Páll. Hann segir einkum mikilvægt að skoða erindi erlenda fjárfesta þegar fyrir liggur að þeir ætlast ekki til þess að fá undanþágur frá elmennum reglum sem gilda um atvinnustarfsemi.
Mest lesið Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Innlent Obama svarar ásökunum Trump og Gabbard um valdaránstilraun Erlent Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Innlent Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Innlent Karl Héðinn stígur til hliðar Innlent Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Innlent Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Innlent Umferð beint um Þrengslin í dag Innlent Sökk í mýri við Stokkseyri Innlent „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Innlent Fleiri fréttir Sérsveitin handtók mann í Garðabæ „Íbúar eru einfaldlega komnir með nóg“ Einn handtekinn vegna frelsissviptingar í Árbæ Meirihluti vill banna sjókvíaeldi Almenn andstaða við sjókvíaeldi og neikvætt viðhorf til þéttingar byggðar „Þetta er grátt mál þó ég hafi ekki gert neitt rangt“ Ætlar að kæra skvettarann sem segir árásina „bara brandara“ Virðist alls ekki sjá eftir skvettunni Sökk í mýri við Stokkseyri Gosmóðan fýkur á brott Meirihluti landsmanna ánægður með söluna á Íslandsbanka Karl Héðinn stígur til hliðar 56 prósent landsmanna neikvæð gegn þéttingu byggðar Umferð beint um Þrengslin í dag Sjö í fangageymslum og þremur vísað úr kirkju Stöðug virkni í einum gíg og gosmengun spáð á Suðurlandi Ættingjar að verða fyrir hryllilegum ódæðum Starfsfólk kannist ekki við uppsteyt á kvennadeild Landspítalans Bergþórshvoll brenndur á fjögurra daga Njáluhátíð Skildirnir hafi hótað konum sem setji út á þá Fyrsti konsertflygilinn í Skálholtskirkju vígður „Hvetjum fólk til þess að treysta okkur bara fyrir því“ Sækja mann sem datt af hestbaki Lögregla afþakkar þjónustu Skjaldar Íslands og Guðni boðar brennu Félagið Ísland-Palestína harmar skvettuna Rán og frelsissvipting í Árbæ Mótmælandi skvetti málningu á ljósmyndara Morgunblaðsins Brottfararstöð dómsmálaráðherra komin í samráðsgátt Móðir og níu mánaða barn hætt komnar í Þrengslunum Þetta er fólkið á bak við Skjöld Íslands Sjá meira