Heiður að fá Annan til Íslands Jón Hákon Halldórsson skrifar 14. september 2011 17:36 Kofi Annan kemur til Íslands í boði Ólafs Ragnars Grímssonar forseta Íslands. Samsett mynd/ Arnór. „Ég tel það vera mikil og góð tíðindi og mikill heiður, ekki bara fyrir Háskóla Íslands heldur íslenska þjóð að einn af fremstu leiðtogum veraldar á síðustu áratugum skuli vilja heiðra Háskola Íslands á þessum tímamótum," segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í samtali við Vísi. Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, mun koma hingað til lands í byrjun október og halda fyrirlestur í Háskóla Íslands þann 7. október næstkomandi í tilefni af hundrað ára afmæli skólans. „Ásamt Nelson Mandela nýtur hann einna mestrar virðingar í allri veröldinni. Og í ljosi erfiðleika okkar Íslendinga á síðustu þremur árum og alþjóðlegrar stöðu eru það ánægjuleg tíðindi að hann skyldi taka boði okkar að koma hingað á þessum tímamótum," segir Ólafur Ragnar. Aðspurður segir Ólafur Ragnar að það sé mjög sjaldgæft að menn sem hafi gegnt embætti aðalritara Sameinuðu þjóðanna komi til Íslands. „Mig minnir að U Thant hafi komið hér fyrir hálfri öld eða svo. Síðan kom Kofi hingað 1997, að mig minnir, á ferð sinni um Norðurlönd,“ segir Ólafur Ragnar. Hann þekki engin önnur tilvik. Auk þess að halda fyrirlestur í Háskóla Íslands mun Ólafur Ragnar Grímsson kynna fyrir Kofi Annan íslenkst hugvit varðandi jarðhitanýtingu og loftslagsrannsóknir með tilliti til landbúnaðar og fæðuframleiðslu sem gæti nýst í Afríku. „Því hann hefur ákveðið eftir að hann hætti að beita sér sérstaklega fyrir þróun mála í Afríku,“ segir Ólafur Ragnar. Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira
„Ég tel það vera mikil og góð tíðindi og mikill heiður, ekki bara fyrir Háskóla Íslands heldur íslenska þjóð að einn af fremstu leiðtogum veraldar á síðustu áratugum skuli vilja heiðra Háskola Íslands á þessum tímamótum," segir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, í samtali við Vísi. Kofi Annan, fyrrverandi framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, mun koma hingað til lands í byrjun október og halda fyrirlestur í Háskóla Íslands þann 7. október næstkomandi í tilefni af hundrað ára afmæli skólans. „Ásamt Nelson Mandela nýtur hann einna mestrar virðingar í allri veröldinni. Og í ljosi erfiðleika okkar Íslendinga á síðustu þremur árum og alþjóðlegrar stöðu eru það ánægjuleg tíðindi að hann skyldi taka boði okkar að koma hingað á þessum tímamótum," segir Ólafur Ragnar. Aðspurður segir Ólafur Ragnar að það sé mjög sjaldgæft að menn sem hafi gegnt embætti aðalritara Sameinuðu þjóðanna komi til Íslands. „Mig minnir að U Thant hafi komið hér fyrir hálfri öld eða svo. Síðan kom Kofi hingað 1997, að mig minnir, á ferð sinni um Norðurlönd,“ segir Ólafur Ragnar. Hann þekki engin önnur tilvik. Auk þess að halda fyrirlestur í Háskóla Íslands mun Ólafur Ragnar Grímsson kynna fyrir Kofi Annan íslenkst hugvit varðandi jarðhitanýtingu og loftslagsrannsóknir með tilliti til landbúnaðar og fæðuframleiðslu sem gæti nýst í Afríku. „Því hann hefur ákveðið eftir að hann hætti að beita sér sérstaklega fyrir þróun mála í Afríku,“ segir Ólafur Ragnar.
Mest lesið Vinum hans ekki litist á blikuna Innlent Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Innlent Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Innlent Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Innlent Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi Innlent Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Innlent Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Innlent Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Innlent „Margir sem því miður eru ekki jafn heppnir og ég“ Innlent Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Erlent Fleiri fréttir Vinum hans ekki litist á blikuna Pétur verið lengur en hún í stjórnmálum Fluttur á sjúkrahús eftir slys í Hrútafirði Pétur fer á móti borgarstjóra og vill fyrsta sætið í Reykjavík Kveður klettinn í lífi sínu eftir skyndileg veikindi Hitnar undir feldi Péturs Þessi fjórtán hlutu fálkaorðuna á nýársdegi „Líðan barna nú mun móta sögu og styrk Íslands á næstu árum“ Fleirum þykir Flokki fólksins ganga illa að hrinda málum í framkvæmd Fimmtán leituðu á bráðamóttöku vegna flugeldaslysa Fjögurra stiga skjálfti í Bárðarbungu: „Stærsti skjálftinn á árinu“ Hvetur Íslendinga til að hafna „svartagallsrausi“ Ríflega tuttugu útköll vegna eldsvoða Vill annað sætið hjá Samfylkingunni í borginni Kveðst hlakka til að mæta aftur til starfa Á bak við tjöldin: „Með alls konar exit plans, trúið mér“ Fyrsta barn ársins kom í heiminn klukkan 00:24 Miðahafi á Íslandi vann 642 milljónir í Víkingalottói Stunguárás og margar tilkynningar um flugeldaslys Gleðilegt nýtt ár kæru lesendur Vísis Eitthvað í íslensku samfélagi fjandsamlegt börnunum okkar Simmi vinsælasti leynigesturinn „Þetta er Íslandsmet, Íslandsmet í svikum“ Tal um Ingu eftir kosningar ekki til sóma Gummi lögga er maður ársins 2025 Árangur breyti ekki alltaf upplifun fólks „Viðreisn jafnvel erfiðari viðfangs en Flokkur fólksins“ Vara við hættu á sinubruna Haldlögðu metmagn af fíkniefnum á árinu Vanhelgunin ýmist skemmdarverk eða persónuleg árás Sjá meira