Undrast ekki aðgerðir Obama Jón Hákon Halldórsson skrifar 16. september 2011 09:45 Árni Þór Sigurðsson segist ekki undrast aðgerðir Obama. Mynd/ GVA. Þær þvingunaraðgerðir gegn Íslendingum sem Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti um í gær ættu ekki að koma mönnum á óvart, segir Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. Hann kvaðst ekki hafa séð tilkynninguna frá Obama en vissi af því í gær að hún væri komin. Hann kvaðst ekki hafa séð tilkynninguna frá Obama en vissi af því í gær að hún væri komin. „Þetta er fyrst og fremst á pólitíska sviðinu, ekki konkret viðskiptaþvinganir eða neitt svoleiðs. Þannig að ég held að þetta sé ekkert sem komi mönnum á óvart," segir Árni Þór. Hann segir að á fyrri stigum málsins hafi menn skynjað að það væri þrýstingur frá Bandaríkjamönnum vegna hvalveiðanna og það verði framhald á því. „Hvort það hefur svo áhrif á okkar samstarf á hinum ýmsum sviðum sem við eigum samstarf við þá á, til dæmis um málefni Norðurslóða er ekki alveg gott að segja," segir Árni. Það væri mjög miður ef svo færi. Aðspurður hvort þessar þvingunaraðgerðir Obama beri vott um hræsni, segist Árni Þór ekki vilja tjá sig um það. „Við höfum auðvitað af okkar hálfu bent á það að þeir eru sjálfir að stunda hvalveiðar og óska eftir stuðningi meðal annars okkar á vettvangi Alþjóðahvalveiðiráðsins við það en við þekkjum þessi viðhorf sem eru til þessara hvalveiða okkar í viðskiptaskyni," segir Árni Þór. Árni segist lengi hafa verið þeirrar skoðunar að hvalveiðar Íslendinga væru óskynsamlegar út frá heildarhagsmunum. „Og ég held að við eigum að taka umræðu um það hverju þær eru að skila. óháð því sem kemur frá Bandaríkjaforseta núna," segir Árni Þór. Sé smellt á hlekkinn hér að neðan má sjá tilkynninguna frá Obama. Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira
Þær þvingunaraðgerðir gegn Íslendingum sem Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, tilkynnti um í gær ættu ekki að koma mönnum á óvart, segir Árni Þór Sigurðsson, formaður utanríkismálanefndar Alþingis. Hann kvaðst ekki hafa séð tilkynninguna frá Obama en vissi af því í gær að hún væri komin. Hann kvaðst ekki hafa séð tilkynninguna frá Obama en vissi af því í gær að hún væri komin. „Þetta er fyrst og fremst á pólitíska sviðinu, ekki konkret viðskiptaþvinganir eða neitt svoleiðs. Þannig að ég held að þetta sé ekkert sem komi mönnum á óvart," segir Árni Þór. Hann segir að á fyrri stigum málsins hafi menn skynjað að það væri þrýstingur frá Bandaríkjamönnum vegna hvalveiðanna og það verði framhald á því. „Hvort það hefur svo áhrif á okkar samstarf á hinum ýmsum sviðum sem við eigum samstarf við þá á, til dæmis um málefni Norðurslóða er ekki alveg gott að segja," segir Árni. Það væri mjög miður ef svo færi. Aðspurður hvort þessar þvingunaraðgerðir Obama beri vott um hræsni, segist Árni Þór ekki vilja tjá sig um það. „Við höfum auðvitað af okkar hálfu bent á það að þeir eru sjálfir að stunda hvalveiðar og óska eftir stuðningi meðal annars okkar á vettvangi Alþjóðahvalveiðiráðsins við það en við þekkjum þessi viðhorf sem eru til þessara hvalveiða okkar í viðskiptaskyni," segir Árni Þór. Árni segist lengi hafa verið þeirrar skoðunar að hvalveiðar Íslendinga væru óskynsamlegar út frá heildarhagsmunum. „Og ég held að við eigum að taka umræðu um það hverju þær eru að skila. óháð því sem kemur frá Bandaríkjaforseta núna," segir Árni Þór. Sé smellt á hlekkinn hér að neðan má sjá tilkynninguna frá Obama.
Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Hiti gæti náð 25 stigum í dag Veður Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Erlent Fleiri fréttir Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Dettifoss nálgast endamarkið Þurfi að taka á þeim sem telji sig geta keypt líkama annarra Hríðskotabyssa í poka kom Íslendingi á lista CIA Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu Vonar að minnihlutinn sýni ábyrgð svo ekki þurfi að beita ákvæðinu aftur Telja jákvæðu skrefin of fá Sjálfvirk bílaþvottastöð opnuð á Selfossi Alvarlega særður eftir hnífstunguárás Sjá meira