Innlent

Tvísýna um eyjasiglingar á morgun

Mynd/Siglingastofnun.is
Útlit er fyrir að fella þurfi allar ferðir Baldurs milli lands og Eyja niður á morgun vegna veðurs. Þorlákshöfn kæmi ekki til greina sem varahöfn. Því eru þeir sem þurfa að komast til og frá eyjum á morgun hvattir til að taka ferjuna í dag.

Ákvörðun um siglingar morgundagsins verður tekin klukkan 20:00 í dag.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×