Innlent

Missti stjórn á mótórhjólinu

Ökumaður mótórhjóls var fluttur á slysadeild eftir að hann missti stjórn á hjóli sínu á Flugvallarvegi í Reykjavík um klukkan níu í morgun. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglu er talið að maðurinn hafi hafnað utanvegar en ekki liggur fyrir hversu alvarlega hann er slasaður.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×