Enginn ætti að þurfa að hugleiða sjálfsvíg LVP skrifar 9. september 2011 18:54 Benedikt Guðmundsson þekkir af eigin raun áhrif sjálfsvíga. Fjögurra barna faðir, sem missti son sinn þegar hann fyrirfór sér, segir sjálfsvígið hafa skilið eftir margar spurningar og sektarkennd. Forvarnir gegn sjálfsvígum séu mikilvægar því engum eigi að líða svo illa að hann vilji ekki lifa. Benedikt Guðmundsson þekkir af eigin raun áhrif sjálfsvíga. Hann missti son sinn fyrir rúmum fimm árum. Hann var tuttugu og eins árs og segir Benedikt að það hafi verið mikið högg fyrir fjölskylduna. ,, Þetta skilur eftir margar spurningar og sektarkenndin og allt sem kemur í kjölfarið og allar spurningarnar. Þetta er nánast óbærilegt." Góðir vinir, fjölskylda og aðrir hafi hjálpað honum mikið í sorginni Það hafi líka hjálpað honum mikið að ræða málin og tala við aðstandendur í sömu sporum. Á morgun er alþjóðlegur dagur sjálfsvígsforvarna og verður því haldin kyrrðarstund í Dómkirkjunni annað kvöld. „Fyrst og fremst er þetta tilgangurinn að minnast þeirra sem hafa tekið líf sitt og þetta er líka vettvangur fyrir aðstandendur að koma og sýna samhug og samstöðu". Á morgun verður einnig opnuð sérstök vefsíða sjalfsvig.is en hún er ætluð fólki í sjálfsvígshættu og aðstandendum þeirra sem hafa svipt sig lífi. Benedikt segir forvarnir mikilvægar en oft sé hægt að sjá einkenni hjá fólki sem ætlar að taka sitt eigið líf. ,, Við náttúrulega sjáum það alveg eftir á að sonur okkar sýndi ákveðin einkenni sem við sáum ekki fyrr en eftir á. Ef við hefðum vitað betur hefðum við vonandi getað komið í veg fyrir þetta". Benedikt segir mikilvægt að fólk sé vakandi fyrir því hvernig fólkinu í kringum það líður. ,, Við þurfum bara að sýna vinum okkar meiri athygli og passa upp á það að það líði engum svo illa að hann vilji ekki lifa". Hann hvetur þá sem eru að íhuga sjálfsvíg að leita sér hjálpar. Hægt sé að leita sér hjálpar hjá fagfólki svo sem sálfræðingum, prestum og heimilislæknum. Þá geti fólk leitað til besta vinar eða foreldra. Mikilvægt sé að tala um vandamálin því það sé hægt að leysa öll vandamál. Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira
Fjögurra barna faðir, sem missti son sinn þegar hann fyrirfór sér, segir sjálfsvígið hafa skilið eftir margar spurningar og sektarkennd. Forvarnir gegn sjálfsvígum séu mikilvægar því engum eigi að líða svo illa að hann vilji ekki lifa. Benedikt Guðmundsson þekkir af eigin raun áhrif sjálfsvíga. Hann missti son sinn fyrir rúmum fimm árum. Hann var tuttugu og eins árs og segir Benedikt að það hafi verið mikið högg fyrir fjölskylduna. ,, Þetta skilur eftir margar spurningar og sektarkenndin og allt sem kemur í kjölfarið og allar spurningarnar. Þetta er nánast óbærilegt." Góðir vinir, fjölskylda og aðrir hafi hjálpað honum mikið í sorginni Það hafi líka hjálpað honum mikið að ræða málin og tala við aðstandendur í sömu sporum. Á morgun er alþjóðlegur dagur sjálfsvígsforvarna og verður því haldin kyrrðarstund í Dómkirkjunni annað kvöld. „Fyrst og fremst er þetta tilgangurinn að minnast þeirra sem hafa tekið líf sitt og þetta er líka vettvangur fyrir aðstandendur að koma og sýna samhug og samstöðu". Á morgun verður einnig opnuð sérstök vefsíða sjalfsvig.is en hún er ætluð fólki í sjálfsvígshættu og aðstandendum þeirra sem hafa svipt sig lífi. Benedikt segir forvarnir mikilvægar en oft sé hægt að sjá einkenni hjá fólki sem ætlar að taka sitt eigið líf. ,, Við náttúrulega sjáum það alveg eftir á að sonur okkar sýndi ákveðin einkenni sem við sáum ekki fyrr en eftir á. Ef við hefðum vitað betur hefðum við vonandi getað komið í veg fyrir þetta". Benedikt segir mikilvægt að fólk sé vakandi fyrir því hvernig fólkinu í kringum það líður. ,, Við þurfum bara að sýna vinum okkar meiri athygli og passa upp á það að það líði engum svo illa að hann vilji ekki lifa". Hann hvetur þá sem eru að íhuga sjálfsvíg að leita sér hjálpar. Hægt sé að leita sér hjálpar hjá fagfólki svo sem sálfræðingum, prestum og heimilislæknum. Þá geti fólk leitað til besta vinar eða foreldra. Mikilvægt sé að tala um vandamálin því það sé hægt að leysa öll vandamál.
Mest lesið Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Innlent Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Innlent „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Innlent Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Innlent Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Erlent Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Innlent „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Innlent Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Stór meirihluti þjóðarinnar hlynntur veiðigjaldafrumvarpinu „Þú ert mögulega búin að nota gagnaver 400 sinnum síðan í morgun“ Kjarnorkukafbátur í höfn í fyrsta sinn Ísland leggur til fólk í finnskar herstöðvar Fluttur á bráðamóttöku með áverka á höfði eftir líkamsárás Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Sjá meira