Sameiningin snýst ekki um Jón Bjarnason Erla Hlynsdóttir skrifar 9. september 2011 19:04 Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra. Forsætisráðherra segir fyrirhugaða sameiningu ráðuneyta ekki snúast um Jón Bjarnason heldur um að bæta stjórnarhætti. Hún segir það óskynsamlegt af honum að vera andsnúinn sameiningunni. Jón Bjarnason heldur enn fast í þá skoðun sína að ekki skuli sameina sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu iðnaðarráðuneytinu, en til stendur að stofna þannig nýtt ráðuneyti atvinnuvega. „Í þessum ESB-viðræðum sem nú standa þá skiptir miklu máli einmitt sjálfstæði sjálvarútvegs- og landbúnaðarráuneytisins, og sterkur sýnileiki þess. Ég held að þjóðin sé sammála mér í þeim efnum," segir Jón. Forsvarsmenn stjórnarflokkanna eru þó ekki sammála Jóni.Er hægt að sameina sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið öðru ráðuneyti ef að ráðherra sjálfur er á móti því? „Auðvitað er það bara sameiginleg ákvörðun að lokum, ríkisstjórnar og þingflokka sem fara með meirihluta hvort að einhverjar slíkar breytingar eru gerðar," segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Jóhanna segist bjartsýn á að málið fái framgang. „Ég finn að það er víðækari stuðningur við það en bara hjá stjórnarflokkunum og sem betur fer eru menn að átta sig á því að þetta mál snýst ekki um Jón Bjarnason heldur snýst það um bætta stjórnarhætti hér í stjórnsýslunni og í stjórnarráðinu," segir Jóhanna. Steingrímur tekur í sama strengÞannig að það er ekki útilokað að það sé hægt að gera það þrátt fyrir hans andstöðu? „Nei, það hefur ekkert verið útilokað eða hætt við að halda áfram að skoða skipulag innan stjórnarráðsins, það hefur ekki verið.. En við tökum bara eitt skref í einu," segir Steingrímur. Jóhanna virðist ekki hafa miklar áhyggjur af því hvort Jón styður sameiningu ráðuneytað eða ekki.En segjum sem svo að hann haldi fast í afstöðu sína, er þetta hægt? „Þá gerir hann það bara," segir Jóhanna. Hún heldur þó í vonina um að hann skipti um skoðun. „Við skulum bara vona það og sjá hvað setur hvort hann verður með eða ekki . Það væri mjög óskyndamlegt af sjávarútvegsráðherra að vera það ekki því við erum að tala um að taka á vandamálum sem Rannsóknarnefndin taldi að þyrfti að taka á," segir Jóhanna. Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira
Forsætisráðherra segir fyrirhugaða sameiningu ráðuneyta ekki snúast um Jón Bjarnason heldur um að bæta stjórnarhætti. Hún segir það óskynsamlegt af honum að vera andsnúinn sameiningunni. Jón Bjarnason heldur enn fast í þá skoðun sína að ekki skuli sameina sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytinu iðnaðarráðuneytinu, en til stendur að stofna þannig nýtt ráðuneyti atvinnuvega. „Í þessum ESB-viðræðum sem nú standa þá skiptir miklu máli einmitt sjálfstæði sjálvarútvegs- og landbúnaðarráuneytisins, og sterkur sýnileiki þess. Ég held að þjóðin sé sammála mér í þeim efnum," segir Jón. Forsvarsmenn stjórnarflokkanna eru þó ekki sammála Jóni.Er hægt að sameina sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytið öðru ráðuneyti ef að ráðherra sjálfur er á móti því? „Auðvitað er það bara sameiginleg ákvörðun að lokum, ríkisstjórnar og þingflokka sem fara með meirihluta hvort að einhverjar slíkar breytingar eru gerðar," segir Steingrímur J. Sigfússon, fjármálaráðherra. Jóhanna segist bjartsýn á að málið fái framgang. „Ég finn að það er víðækari stuðningur við það en bara hjá stjórnarflokkunum og sem betur fer eru menn að átta sig á því að þetta mál snýst ekki um Jón Bjarnason heldur snýst það um bætta stjórnarhætti hér í stjórnsýslunni og í stjórnarráðinu," segir Jóhanna. Steingrímur tekur í sama strengÞannig að það er ekki útilokað að það sé hægt að gera það þrátt fyrir hans andstöðu? „Nei, það hefur ekkert verið útilokað eða hætt við að halda áfram að skoða skipulag innan stjórnarráðsins, það hefur ekki verið.. En við tökum bara eitt skref í einu," segir Steingrímur. Jóhanna virðist ekki hafa miklar áhyggjur af því hvort Jón styður sameiningu ráðuneytað eða ekki.En segjum sem svo að hann haldi fast í afstöðu sína, er þetta hægt? „Þá gerir hann það bara," segir Jóhanna. Hún heldur þó í vonina um að hann skipti um skoðun. „Við skulum bara vona það og sjá hvað setur hvort hann verður með eða ekki . Það væri mjög óskyndamlegt af sjávarútvegsráðherra að vera það ekki því við erum að tala um að taka á vandamálum sem Rannsóknarnefndin taldi að þyrfti að taka á," segir Jóhanna.
Mest lesið Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Innlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Innlent Fleiri fréttir Skrefi nær draumnum um þjónustuíbúð með vinningnum Minkurinn stakk sér á kaf eftir fiski í Elliðaám Íslendingur á Spáni sagður þungt haldinn vegna hitaslags „Ómetanlegur fjársjóður“ í heimsókn á Íslandi Tilkynnt um bíl fullan af bensínbrúsum Stoltur faðir fegurðardrottningar gekk frá Gleðigöngunni með óbragð í munni Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Sjá meira