Þýski Jack Sparrow höfðar mál gegn Disney 11. ágúst 2011 11:49 Johnny Depp í hlutverki Jack Sparrow Mynd úr safni Marcus Off, sem ljáði Johnny Depp rödd sína sem Jack Sparrow í Pirates of the Caribbean-myndunum í Þýskalandi, hefur höfðað mál gegn kvikmyndafyrirtækinu Disney. Hann segir að framlag hans til myndanna hafi verið vanmetið. Marcus krefst þess að fá 180 þúsund evrur fyrir þýsku útgáfurnar af myndunum þremur sem er um tíu sinnum meira en hann fékk frá Disney. „Að tala inn á myndir er ekkert annað en að leika, það er ósköp einfalt, jafnvel þó þú heyrir bara röddina mína,“ segir Marcus sem er landsþekktur í Þýskalandi fyrir að tala inn á frægar Hollywood-myndir. Macus segir að velgengni myndanna í Þýskalandi megi þakka framlagi hans, en áætlað er að 19,5 milljónir Þjóðverja hafi séð myndirnar. Marcus fékk rúmlega 9.500 evrur fyrir hlutverk sitt í myndum þremur auk þess að fá 8.500 evrur fyrir sérstaka DVD-útgáfu. Það er töluvert meira en gengur og gerist í þessum bransa í Þýskalandi. Disney hafnar þessum kröfum Marcusar og telur að hann hafi fengið greitt samkvæmt samningum sem voru gerðir við hann. Hvort dómari fallist á það verður að koma í ljós. Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira
Marcus Off, sem ljáði Johnny Depp rödd sína sem Jack Sparrow í Pirates of the Caribbean-myndunum í Þýskalandi, hefur höfðað mál gegn kvikmyndafyrirtækinu Disney. Hann segir að framlag hans til myndanna hafi verið vanmetið. Marcus krefst þess að fá 180 þúsund evrur fyrir þýsku útgáfurnar af myndunum þremur sem er um tíu sinnum meira en hann fékk frá Disney. „Að tala inn á myndir er ekkert annað en að leika, það er ósköp einfalt, jafnvel þó þú heyrir bara röddina mína,“ segir Marcus sem er landsþekktur í Þýskalandi fyrir að tala inn á frægar Hollywood-myndir. Macus segir að velgengni myndanna í Þýskalandi megi þakka framlagi hans, en áætlað er að 19,5 milljónir Þjóðverja hafi séð myndirnar. Marcus fékk rúmlega 9.500 evrur fyrir hlutverk sitt í myndum þremur auk þess að fá 8.500 evrur fyrir sérstaka DVD-útgáfu. Það er töluvert meira en gengur og gerist í þessum bransa í Þýskalandi. Disney hafnar þessum kröfum Marcusar og telur að hann hafi fengið greitt samkvæmt samningum sem voru gerðir við hann. Hvort dómari fallist á það verður að koma í ljós.
Mest lesið Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Innlent Kúgaðist og öskurgrét yfir lýsingum sonarins Innlent Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Innlent „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Innlent Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja Innlent Reiði meðal lögreglumanna Innlent Verður líklega mikið eftir af snjó og klaka Veður Seðlabankinn rýmkar lánþegaskilyrði Innlent Fagnar komu Dags um borð í evrubátinn Innlent Ástandið verði gjörbreytt í fyrramálið Innlent Fleiri fréttir Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Grænland, Færeyjar og Álandseyjar fá sæti við borðið Æðsti lögmaður ísraelska hersins segir af sér vegna leka Segir Repúblikönum að beita kjarnorkuúrræðinu Flóttamönnum fækkað úr 125.000 í 7.500 Hundruð þúsunda strangtrúaðra mótmæla herkvaðningu Orðin hæsta kirkja í heimi Öldungadeildin samþykkir að ógilda tollaákvarðanir Trump Andrés ekki lengur prins og látinn yfirgefa heimili sitt Reyndu að fá flugmann Maduros til að aðstoða við handtöku hans Kallar Biden ljótan að utan sem innan og vill hann í fangelsi Sjö hundruð drónum og eldflaugum skotið að Úkraínu Telja Kínverja geta fjarstýrt strætisvögnum af sömu gerð og Strætó notar Fordæmalaus eyðilegging vegna Melissu Losa hreðjatakið í eitt ár Útlit fyrir að hnífjafnt verði í Hollandi í fyrsta skipti Svipt barnabótunum vegna flugmiðakaupa Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Sjá meira