Hefur séð hörmungarnar í Sómalíu 2. ágúst 2011 16:28 Þorkell Þorkelsson lætur sitt ekki eftir liggja í söfnun Rauða krossins. „Ef einhver á bágt einhversstaðar, þá er það þarna," segir Þorkell Þorkelsson ljósmyndari. Rauði krossinn hefur verið með söfnun að undanförnu til þess að bregðast við hörmungunum í Sómalíu. Þar sveltur fólk heilu hungri vegna þurrka og ömulegs stjórnmálaástands. Þorkell hefur ákveðið að selja myndir sem hann tók í Búrma árið 2004 og gefa ágóðann af söfnuninni til hjálparstarf Rauða krossins. „Ég fór Sómalíu 1992 þegar hungursneyðin var þá og styrjöldin. Það var upphafið af verkefni sem ég er búinn að vera að vinna að öll þessi ár og hafði mjög mikil og mótandi áhrif á mig. Ég veit hvað er að gerast þarna," segir Þorkell um ástæður þess að hann ákveður að leggja sitt af mörkum. „Þetta er eitt alerfiðasta svæði veraldar. Fólkið sem er þarna er að díla við hungusneyð. Það er að díla við styrjöld sem er búin að standa þarna í hartnær tvo áratugi. Og það er að díla við þessi öfl þarna sem eru í landinu og eru að vinna gegn sínu eigin fólki," segir Þorkell um ástæður framtaks síns. Þorkell segir að það hafi mikil áhrif á fólk að sjá aðstæðurnar sem Sómalar búa við. „Svo þegar ég gerði mér grein fyrir því að ef ég get selt eina mynd á 100 þúsund kall að þá getur það bjargað lífið 50 til 70 barna. Þá er voðalega erfitt að sitja á þessu," segir Þorkell. Alls er Þorkell með til sölu 17 ljósmyndir sem teknar voru í Búrma árið 2004. Myndirnar voru á sýningu í Gerðasafni fyrr á þessu ári. Stærð mynda er ca. 75x75 cm og kostar hver mynd 100 þúsund krónur. Ljósmyndirnar eru staðsettar í Gallerí Gersemi, Brákarbraut 10 í Borgarnesi. Smelltu á hlekkinn hér að neðan til að sjá myndirnar sem Þorkell tók í Búrma og selur fyrir Sómalíusöfnunina. Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira
„Ef einhver á bágt einhversstaðar, þá er það þarna," segir Þorkell Þorkelsson ljósmyndari. Rauði krossinn hefur verið með söfnun að undanförnu til þess að bregðast við hörmungunum í Sómalíu. Þar sveltur fólk heilu hungri vegna þurrka og ömulegs stjórnmálaástands. Þorkell hefur ákveðið að selja myndir sem hann tók í Búrma árið 2004 og gefa ágóðann af söfnuninni til hjálparstarf Rauða krossins. „Ég fór Sómalíu 1992 þegar hungursneyðin var þá og styrjöldin. Það var upphafið af verkefni sem ég er búinn að vera að vinna að öll þessi ár og hafði mjög mikil og mótandi áhrif á mig. Ég veit hvað er að gerast þarna," segir Þorkell um ástæður þess að hann ákveður að leggja sitt af mörkum. „Þetta er eitt alerfiðasta svæði veraldar. Fólkið sem er þarna er að díla við hungusneyð. Það er að díla við styrjöld sem er búin að standa þarna í hartnær tvo áratugi. Og það er að díla við þessi öfl þarna sem eru í landinu og eru að vinna gegn sínu eigin fólki," segir Þorkell um ástæður framtaks síns. Þorkell segir að það hafi mikil áhrif á fólk að sjá aðstæðurnar sem Sómalar búa við. „Svo þegar ég gerði mér grein fyrir því að ef ég get selt eina mynd á 100 þúsund kall að þá getur það bjargað lífið 50 til 70 barna. Þá er voðalega erfitt að sitja á þessu," segir Þorkell. Alls er Þorkell með til sölu 17 ljósmyndir sem teknar voru í Búrma árið 2004. Myndirnar voru á sýningu í Gerðasafni fyrr á þessu ári. Stærð mynda er ca. 75x75 cm og kostar hver mynd 100 þúsund krónur. Ljósmyndirnar eru staðsettar í Gallerí Gersemi, Brákarbraut 10 í Borgarnesi. Smelltu á hlekkinn hér að neðan til að sjá myndirnar sem Þorkell tók í Búrma og selur fyrir Sómalíusöfnunina.
Mest lesið Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Innlent Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Innlent „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Innlent Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Erlent Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Innlent Opnun Samverks á Hellu fagnað Innlent Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins Innlent Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa Erlent Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Innlent Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Innlent Fleiri fréttir Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Íbúar við Þjórsá æfir og þrumuveður um Versló Handtekinn með reipi um hálsinn eftir ofsaakstur á flugbraut undir áhrifum fíkniefna Búast við þrumuveðri og vatnavöxtum Ný verðskrá kindakjöts vonbrigði fyrir sauðfjárbændur Sagði foreldrana líklega hafa dottið í aðdraganda andlátsins Fjölskyldufaðir stunginn meðan sonurinn horfði á Fundu engan hvítabjörn Hraunbreiðan þykknar og líkur á framhlaupum aukast „Hann skilar algjörlega auðu í náttúruverndarmálum“ Þjóðhátíð í Eyjum: Farþegafjöldi í Herjólfi komi á óvart Skýrara hvar besta veðrið verður um helgina Vann skemmdir á golfvelli og skildi eftir smokk Trump hækkar tolla á Ísland og viðbúnaður á Þjóðhátíð Þyrlan farin vestur í hvítabjarnareftirlit Fékk sex milljónum of há laun og neitaði að endurgreiða þau Annasamt ár á Bessastöðum: Kóngafólk, keisari, umtöluð undirskrift og brúnir skór Áhrifin af stöðvunarkröfunni óveruleg Mengun gæti borist á Snæfellsnes og Vestfirði Hlutum kastað til í verslun og könnu í bílrúðu Óheppilegt ef fölsk mynd varpar sök á saklausan mann Skiptar skoðanir um umfang og kostnað vegna listaverks Ólafs í Eyjum Sakar sveitastjórann um atvinnuróg og „kæfandi klámhögg“ „Komið nóg af áföllum“ Níu ára og með sitt eigið „Fannars bakarí“ í Njarðvík Sjá meira