Íslenskir verkfræðinemar slá í gegn JMG skrifar 5. ágúst 2011 20:15 Íslenskir verkfræðinemendur hlutu verðlaun frá Airbus á alþjóðlegri hönnunarkeppni sem haldin var í Bretlandi á dögunum - fyrir rafknúinn kappakstursbíl sem hópurinn hannaði. Hérna í kjallaranum á gömlu vararafstöðinni í elliðaárdal hafa fimmtán verkfræðinemendur úr Háskóla Íslands eytt ófáum stundum síðasta árið við að hanna og smíða rafknúinn kappakstursbíl. Hópurinn tók í sumar þátt í alþjóðlegri hönnunarkeppni Formula Student sem fram fór á Silverstone kappakstursbrautinni í Bretlandi. „Þetta er hönnunarkeppni sem er fyrir verkfræðinema til þess að læra hvernig á að taka hugmynd og gera hana að veruleika,“ segir Arnar Freyr Lárusson liðsstjóri. Alls tóku 110 skólar þátt í keppninni víðs vegar að úr heiminum og segir Arnar að mörg lið séu mun háþróaðari og með milljónir króna í fjárframlög á ári. „Við erum algjört bílskúrsverkefni miðað við hin liðin en það var mjög skemmtilegt, það voru allir mjög hissa hversu langt á veg við erum komin miðað við aðstöðu og þá fjárhæð sem við höfum að spila með.“ Íslenska liðið vakti mikla athygli í keppninni til dæmis fyrir rafkerfi í bílsins sem strákarnir byggðu frá grunni. Liðið heillaði meðal annars forsvarsmenn Airbus sem veitti þeim árleg verðlaun fyrir að vera samheldið og úrræðagott lið. Það þykir mjög eftirtektarvert að fyrsta árs lið hljóti verðlaun. Strákarnir ætla samt aftur á næsta ári og gera enn betur. „Markmiðið fyrir næsta ár er að klára alla þætti keppninnar og vera með umhverfisvænasta bílinn.“ Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira
Íslenskir verkfræðinemendur hlutu verðlaun frá Airbus á alþjóðlegri hönnunarkeppni sem haldin var í Bretlandi á dögunum - fyrir rafknúinn kappakstursbíl sem hópurinn hannaði. Hérna í kjallaranum á gömlu vararafstöðinni í elliðaárdal hafa fimmtán verkfræðinemendur úr Háskóla Íslands eytt ófáum stundum síðasta árið við að hanna og smíða rafknúinn kappakstursbíl. Hópurinn tók í sumar þátt í alþjóðlegri hönnunarkeppni Formula Student sem fram fór á Silverstone kappakstursbrautinni í Bretlandi. „Þetta er hönnunarkeppni sem er fyrir verkfræðinema til þess að læra hvernig á að taka hugmynd og gera hana að veruleika,“ segir Arnar Freyr Lárusson liðsstjóri. Alls tóku 110 skólar þátt í keppninni víðs vegar að úr heiminum og segir Arnar að mörg lið séu mun háþróaðari og með milljónir króna í fjárframlög á ári. „Við erum algjört bílskúrsverkefni miðað við hin liðin en það var mjög skemmtilegt, það voru allir mjög hissa hversu langt á veg við erum komin miðað við aðstöðu og þá fjárhæð sem við höfum að spila með.“ Íslenska liðið vakti mikla athygli í keppninni til dæmis fyrir rafkerfi í bílsins sem strákarnir byggðu frá grunni. Liðið heillaði meðal annars forsvarsmenn Airbus sem veitti þeim árleg verðlaun fyrir að vera samheldið og úrræðagott lið. Það þykir mjög eftirtektarvert að fyrsta árs lið hljóti verðlaun. Strákarnir ætla samt aftur á næsta ári og gera enn betur. „Markmiðið fyrir næsta ár er að klára alla þætti keppninnar og vera með umhverfisvænasta bílinn.“
Mest lesið Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina Innlent Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Innlent Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Erlent Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Innlent Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Erlent „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Innlent Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Erlent Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Innlent Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Erlent „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Innlent Fleiri fréttir Ekki meiðyrði hjá RÚV að lýsa yfirlýsingum Elds Smára réttilega Georgíumaður hafi kvænst Letta til þess að fá dvalarleyfi Eldur í bíl á Hellisheiði Líklegra að það gjósi nær áramótum Stíga ekki inn í Intra-málið í bili Vélfag kvartar til ESA og ræður kanónu „Væri fínt ef fullorðna fólkið myndi girða sig og setja reglur fyrir sig sjálft“ Álftin fæli bændur frá kornrækt Íslenskir unglingar veðja næst mest í Evrópu Húsnæðismálin í brennidepli og Alvotech lækkar á mörkuðum Aðalmeðferð í Súlunesmálinu frestað Viðreisn stillir upp á lista í Mosfellsbæ Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra tekur upp nýtt nafn Foreldrar langveikra barna einangruð og endi jafnvel sem öryrkjar Vilja rýmri reglur um veiðar fjögurra fuglategunda Tvö pör handtekin og afskipti höfð af tvímenningum Grunaður um að nauðga konu þrisvar sömu nóttina „Aldrei fyrirgefanlegt þegar það er farið svona með opinbert fé“ Hjóluðu 1300 kílómetra meðfram Dóná með börnum sínum „Gætir verið pirrandi við matarborðið en það er þess virði“ Kynlífsverkafólk í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Sjá meira