Norska lögreglan betur mönnuð en sú íslenska 31. júlí 2011 13:19 Mynd/Pjetur Íslenska lögreglan er ekki eins vel mönnuð og í Noregi. Væru hlutfallslega jafnmargir lögreglumenn í Reykjavík og nágrenni og í Ósló væru lögreglumennirnir 700-800 en ekki 350. Þetta segir Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra. Í pistli á heimasíðu sinni fjallar Björn um árásirnar í Osló og Útey. Björn segir meðal annars að ljóst sé öryggisráðstafanir verða auknar í Noregi eftir árásirnar. „Spurning er hvort lögreglan verði vopnuð en norska lögreglan er ásamt hinni íslensku og bresku í hópi þriggja óvopnaðra lögreguliða í Evrópu. PST, norska öryggis- og leyniþjónustan, mun breyta áherslum sínum.“ Björn vísar til orða Kristian Berg Harpviken, forstjóra norskrar friðarrannsóknarstofnunar, sem sagði nýverið að ekki væri þörf á meiri búnaði eða fjármunum í þágu norsku lögreglunnar. Hins vegar þurfi að efla greiningarþjónustu og eftirlit svo að lögreglan viti hvert hún eigi að beina kröftunum. Þá beinir Björn athyglinni að Íslandi en hann hefur lengi talað fyrir auknum heimildum fyrir lögregluna. „Án heimildar til forvirkra rannsókna sem eru í höndum leyniþjónusta í nágrannalöndunum rekst íslensk lögregla hins vegar á hindranir sem gera henni ókleift að sinna störfum sínum sem skyldi miðað því þær kröfur sem eðlilegt er að gera til hennar.“ Björn segir í pistlinum, sem hægt er að lesa hér, atburðina í Noregi ekki leiða sjálfkrafa til breytinga. „Eðlilega er enginn samur eftir atburði á borð við þá sem gerst hafa í Noregi. Þáttaskil hafa orðið en þau leiða ekki sjálfkrafa til breytinga, þær verða ekki nema til þeirra sé vilji.“ Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
Íslenska lögreglan er ekki eins vel mönnuð og í Noregi. Væru hlutfallslega jafnmargir lögreglumenn í Reykjavík og nágrenni og í Ósló væru lögreglumennirnir 700-800 en ekki 350. Þetta segir Björn Bjarnason, fyrrverandi dómsmálaráðherra. Í pistli á heimasíðu sinni fjallar Björn um árásirnar í Osló og Útey. Björn segir meðal annars að ljóst sé öryggisráðstafanir verða auknar í Noregi eftir árásirnar. „Spurning er hvort lögreglan verði vopnuð en norska lögreglan er ásamt hinni íslensku og bresku í hópi þriggja óvopnaðra lögreguliða í Evrópu. PST, norska öryggis- og leyniþjónustan, mun breyta áherslum sínum.“ Björn vísar til orða Kristian Berg Harpviken, forstjóra norskrar friðarrannsóknarstofnunar, sem sagði nýverið að ekki væri þörf á meiri búnaði eða fjármunum í þágu norsku lögreglunnar. Hins vegar þurfi að efla greiningarþjónustu og eftirlit svo að lögreglan viti hvert hún eigi að beina kröftunum. Þá beinir Björn athyglinni að Íslandi en hann hefur lengi talað fyrir auknum heimildum fyrir lögregluna. „Án heimildar til forvirkra rannsókna sem eru í höndum leyniþjónusta í nágrannalöndunum rekst íslensk lögregla hins vegar á hindranir sem gera henni ókleift að sinna störfum sínum sem skyldi miðað því þær kröfur sem eðlilegt er að gera til hennar.“ Björn segir í pistlinum, sem hægt er að lesa hér, atburðina í Noregi ekki leiða sjálfkrafa til breytinga. „Eðlilega er enginn samur eftir atburði á borð við þá sem gerst hafa í Noregi. Þáttaskil hafa orðið en þau leiða ekki sjálfkrafa til breytinga, þær verða ekki nema til þeirra sé vilji.“
Mest lesið Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Innlent Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Innlent 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent Þýska velferðarríkið standi ekki lengur undir sér Erlent Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Innlent Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Innlent Metaðsókn og söfnunarmet slegið Innlent Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Innlent Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Innlent Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Innlent Fleiri fréttir Betra að borga tryggingarnar en að sitja uppi með allsherjartjón Skilinn eftir nær dauða en lífi á nærbuxum einum klæða Metaðsókn og söfnunarmet slegið 13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Steindór Örn endurkjörinn formaður Hallveigar Það logaði glatt í Bergþórshvoli á Njáluhátíð í Rangárþingi Skiptar skoðanir um stækkun Þjóðleikhússins Myndskeið af rallýslysi, sjálfstæð Úkraína og brennan á Bergþórshvoli Brotið á barni með því að loka það inni í einveruherbergi Leitar kofans sem hvarf í heilu lagi Vestfirðingar fagna í kvöld: „Þetta er bara mjög stórt“ Öll spjót beinast að ÍBR vegna skipulagsleysis og „rugls í ræsingu“ Hlaupið aftur í rénun eftir vöxt í nótt Þrjár líkamsárásir og yfir tuttugu ungmenni í athvarf Hver verður Íslandsmeistari í hrútaþukli? Kraftaverk að ekki fór verr þegar bíll hafnaði ofan á tveimur Akstursíþróttasamfélagið harmi slegið, unglingadrykkja á Menningarnótt og hrútaþukl Evrópusambandið, menntamál, stýrivextir og Gasa í Sprengisandi „Heilt yfir“ friðsamleg Menningarnótt en nokkrir ofbeldisfullir Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísar Klöru Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Algjört hrun í fálkastofninum Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Jökulhlaupið í hægum vexti Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Grunur um brot gegn fleiri börnum Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Sjá meira
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent
13,3 milljarðar frá Íslandi til Úkraínu: Danska leiðin „ein sú besta“ til að styrkja varnir Evrópu Innlent