Innlent

Kjaraviðræðum bænda frestað til 10. ágúst

Starfsgreinasambandið og Bændasamtök Íslands hafa ákveðið að fresta frekari kjaraviðræðum til 10.ágúst þar sem að ekki tókst að koma öllum málum á hreint varðandi frekari viðræður.

Þetta kemur fram á vefsíðu Starfsgreinasambandsins. Þar segir að Bændasamtökin hafa þó samþykkt að mánaðarlaun landbúnaðarverkamanna hækki um kr. 12.000 frá og með 1. júní 2011. Það er sambærileg hækkun launa og samþykkt var í kjarasamningi Samtaka atvinnulífsins og Starfsgreinasambandsins




Fleiri fréttir

Sjá meira


×