Bubbi horfir fram á veginn 6. apríl 2011 17:48 Mynd/Stefán „Að eiga fjölskyldu og vini er það eina sem skiptir máli í þessu lífi, það finnst mér,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens og horfir fram á veginn en í byrjun vikunnar greindi hann frá því að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, hefði nýverið fætt andvana barn. Þau komust að því þegar að þau fóru í 20 vikna sónar að barnið væri látið. Bubbi segir þjóðina rífast yfir „öllum andskotanum um einskisverða hluti í hinu stóra samhengi. Í raun er landið klofið. Þú skalt segja já, þú verður að segja nei og djöfullinn hlær hangandi utan á skjaldarmerkinu.“ Í pistli á Pressunni spyr hann af hverju fólk eyði tíma sínum í svo hrikalega neikvæðni. „Nóg um það, ég heyri stundum ekki í vinum mínum í dágóðan tíma en alltaf þegar ég hef orðið fyrir áfalli dúkka þeir upp og faðma mig, segja falleg orð, svona eins og tilfinningagarðyrkjumenn sem vökva sál mína. Fjölskyldan mín er alveg eins, sumir geta tjáð sig með orðum, aðrir með faðmlagi þar sem maður finnur að allt hjartað er lagt í.“ Bubbi segir að fjölskyldan sé hreiðrið og skjólið. „Kannski er fjölskyldan í raun hin eina sanna undirstaða þjóðfélagsins. Að eiga fjölskyldu er óendanlega gott, að eiga vini er óendanlega gott. Vinir mínir eru óhræddir að tjá sig við mig þegar á reynir.“ Þá segist Bubbi vera þakklátur fyrir fjölskylduna, vinina og börnin. „Í nokkur ár hefur öll umræða hér á landi snúist um neikvæðni og horft er í baksýnisspegilinn í staðinn fyrir að horfa fram á veginn. Ég þrái það að við getum horft til framtíðar, að það sé í lagi að þekkja fólk sem vinnur í banka eða vann í banka. Að það sé í lagi að hafa talað við útrásarvíking, og jafnvel eiga hann sem vin að það sé í lagi að sumum gengur betur en öðrum, að það sé í lagi að lífið er ekki eins og ég vill. Það sé í lagi að lifa án haturs og reiði, að það sé lagi að hafa skoðun án þess að lenda á forsíðu blaðanna fyrir hana. Að það sé í lagi horfa til framtíðarinnar með von í hjartanu. Að það sé í lagi að þrá að þjóðin og landið mitt verði heilbrigð á ný og stjórnmálamenn og fjölmiðlar hætti að fjárfesta í reiðinni og hatrinu, heldur sameinast í að horfa fram á veginn.“ Tengdar fréttir Harmleikur hjá fjölskyldu Bubba Bubbi Morthens tónlistarmaður greinir frá því að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, hafi fætt andvana barn á dögunum. Þau komust að því þegar að þau fóru í 20 vikna sónar að barnið væri látið. Þegar þau fóru í tólf vikna sónar blasti lítið kríli við. Gleðin og þakklætið var mikið og þau hjónin pældu í nafni. 4. apríl 2011 15:04 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
„Að eiga fjölskyldu og vini er það eina sem skiptir máli í þessu lífi, það finnst mér,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens og horfir fram á veginn en í byrjun vikunnar greindi hann frá því að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, hefði nýverið fætt andvana barn. Þau komust að því þegar að þau fóru í 20 vikna sónar að barnið væri látið. Bubbi segir þjóðina rífast yfir „öllum andskotanum um einskisverða hluti í hinu stóra samhengi. Í raun er landið klofið. Þú skalt segja já, þú verður að segja nei og djöfullinn hlær hangandi utan á skjaldarmerkinu.“ Í pistli á Pressunni spyr hann af hverju fólk eyði tíma sínum í svo hrikalega neikvæðni. „Nóg um það, ég heyri stundum ekki í vinum mínum í dágóðan tíma en alltaf þegar ég hef orðið fyrir áfalli dúkka þeir upp og faðma mig, segja falleg orð, svona eins og tilfinningagarðyrkjumenn sem vökva sál mína. Fjölskyldan mín er alveg eins, sumir geta tjáð sig með orðum, aðrir með faðmlagi þar sem maður finnur að allt hjartað er lagt í.“ Bubbi segir að fjölskyldan sé hreiðrið og skjólið. „Kannski er fjölskyldan í raun hin eina sanna undirstaða þjóðfélagsins. Að eiga fjölskyldu er óendanlega gott, að eiga vini er óendanlega gott. Vinir mínir eru óhræddir að tjá sig við mig þegar á reynir.“ Þá segist Bubbi vera þakklátur fyrir fjölskylduna, vinina og börnin. „Í nokkur ár hefur öll umræða hér á landi snúist um neikvæðni og horft er í baksýnisspegilinn í staðinn fyrir að horfa fram á veginn. Ég þrái það að við getum horft til framtíðar, að það sé í lagi að þekkja fólk sem vinnur í banka eða vann í banka. Að það sé í lagi að hafa talað við útrásarvíking, og jafnvel eiga hann sem vin að það sé í lagi að sumum gengur betur en öðrum, að það sé í lagi að lífið er ekki eins og ég vill. Það sé í lagi að lifa án haturs og reiði, að það sé lagi að hafa skoðun án þess að lenda á forsíðu blaðanna fyrir hana. Að það sé í lagi horfa til framtíðarinnar með von í hjartanu. Að það sé í lagi að þrá að þjóðin og landið mitt verði heilbrigð á ný og stjórnmálamenn og fjölmiðlar hætti að fjárfesta í reiðinni og hatrinu, heldur sameinast í að horfa fram á veginn.“
Tengdar fréttir Harmleikur hjá fjölskyldu Bubba Bubbi Morthens tónlistarmaður greinir frá því að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, hafi fætt andvana barn á dögunum. Þau komust að því þegar að þau fóru í 20 vikna sónar að barnið væri látið. Þegar þau fóru í tólf vikna sónar blasti lítið kríli við. Gleðin og þakklætið var mikið og þau hjónin pældu í nafni. 4. apríl 2011 15:04 Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Útsending komin í lag Forseti biðlar til þingmanna og ólíkleg þátttaka í Eurovision Skipar ekki nýjan vararíkissaksóknara Teppa vegna minniháttar umferðarslyss á Kringlumýrarbraut Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Skipar nefnd um jafnrétti karla Hvatti þingmenn til að halda ekki áfram að setja met í málþófi Bein útsending: Guðsþjónusta og setning Alþingis „Við munum reyna að bæta öll mál“ „Er þetta allt sem Ísland getur gert?“ Bókun 35 verði keyrð í gegnum þingið Ríkisstjórnin sýnir á spilin og Alþingi sett í dag Ekki útgangspunktur að beita ákvæðinu Mikill meirihluti hlynntur Hvammsvirkjun Ruddust inn til manns og mölbrutu í honum tennurnar Boða 157 mál á 157. löggjafaþingi og hér er það helsta Kínversk ferðaskrifstofa fær ekki áheyrn hjá Hæstarétti Gagnrýnir hæstu ríkisútgjöld sögunnar í fjárlagafrumvarpi Svona var kynning ríkisstjórnar á þingmálum vetrarins Reyksprengju kastað inn á pall í Hafnarfirði Verið ættleiddur af Íslendingum Fyrsti dagur Kvikmyndaskólans: „Það besta sem hefur gerst fyrir skólann síðan í apríl“ Hækka hámarksgreiðslur um hundrað þúsund krónur Sjá meira
Harmleikur hjá fjölskyldu Bubba Bubbi Morthens tónlistarmaður greinir frá því að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, hafi fætt andvana barn á dögunum. Þau komust að því þegar að þau fóru í 20 vikna sónar að barnið væri látið. Þegar þau fóru í tólf vikna sónar blasti lítið kríli við. Gleðin og þakklætið var mikið og þau hjónin pældu í nafni. 4. apríl 2011 15:04