Bubbi horfir fram á veginn 6. apríl 2011 17:48 Mynd/Stefán „Að eiga fjölskyldu og vini er það eina sem skiptir máli í þessu lífi, það finnst mér,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens og horfir fram á veginn en í byrjun vikunnar greindi hann frá því að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, hefði nýverið fætt andvana barn. Þau komust að því þegar að þau fóru í 20 vikna sónar að barnið væri látið. Bubbi segir þjóðina rífast yfir „öllum andskotanum um einskisverða hluti í hinu stóra samhengi. Í raun er landið klofið. Þú skalt segja já, þú verður að segja nei og djöfullinn hlær hangandi utan á skjaldarmerkinu.“ Í pistli á Pressunni spyr hann af hverju fólk eyði tíma sínum í svo hrikalega neikvæðni. „Nóg um það, ég heyri stundum ekki í vinum mínum í dágóðan tíma en alltaf þegar ég hef orðið fyrir áfalli dúkka þeir upp og faðma mig, segja falleg orð, svona eins og tilfinningagarðyrkjumenn sem vökva sál mína. Fjölskyldan mín er alveg eins, sumir geta tjáð sig með orðum, aðrir með faðmlagi þar sem maður finnur að allt hjartað er lagt í.“ Bubbi segir að fjölskyldan sé hreiðrið og skjólið. „Kannski er fjölskyldan í raun hin eina sanna undirstaða þjóðfélagsins. Að eiga fjölskyldu er óendanlega gott, að eiga vini er óendanlega gott. Vinir mínir eru óhræddir að tjá sig við mig þegar á reynir.“ Þá segist Bubbi vera þakklátur fyrir fjölskylduna, vinina og börnin. „Í nokkur ár hefur öll umræða hér á landi snúist um neikvæðni og horft er í baksýnisspegilinn í staðinn fyrir að horfa fram á veginn. Ég þrái það að við getum horft til framtíðar, að það sé í lagi að þekkja fólk sem vinnur í banka eða vann í banka. Að það sé í lagi að hafa talað við útrásarvíking, og jafnvel eiga hann sem vin að það sé í lagi að sumum gengur betur en öðrum, að það sé í lagi að lífið er ekki eins og ég vill. Það sé í lagi að lifa án haturs og reiði, að það sé lagi að hafa skoðun án þess að lenda á forsíðu blaðanna fyrir hana. Að það sé í lagi horfa til framtíðarinnar með von í hjartanu. Að það sé í lagi að þrá að þjóðin og landið mitt verði heilbrigð á ný og stjórnmálamenn og fjölmiðlar hætti að fjárfesta í reiðinni og hatrinu, heldur sameinast í að horfa fram á veginn.“ Tengdar fréttir Harmleikur hjá fjölskyldu Bubba Bubbi Morthens tónlistarmaður greinir frá því að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, hafi fætt andvana barn á dögunum. Þau komust að því þegar að þau fóru í 20 vikna sónar að barnið væri látið. Þegar þau fóru í tólf vikna sónar blasti lítið kríli við. Gleðin og þakklætið var mikið og þau hjónin pældu í nafni. 4. apríl 2011 15:04 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
„Að eiga fjölskyldu og vini er það eina sem skiptir máli í þessu lífi, það finnst mér,“ segir tónlistarmaðurinn Bubbi Morthens og horfir fram á veginn en í byrjun vikunnar greindi hann frá því að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, hefði nýverið fætt andvana barn. Þau komust að því þegar að þau fóru í 20 vikna sónar að barnið væri látið. Bubbi segir þjóðina rífast yfir „öllum andskotanum um einskisverða hluti í hinu stóra samhengi. Í raun er landið klofið. Þú skalt segja já, þú verður að segja nei og djöfullinn hlær hangandi utan á skjaldarmerkinu.“ Í pistli á Pressunni spyr hann af hverju fólk eyði tíma sínum í svo hrikalega neikvæðni. „Nóg um það, ég heyri stundum ekki í vinum mínum í dágóðan tíma en alltaf þegar ég hef orðið fyrir áfalli dúkka þeir upp og faðma mig, segja falleg orð, svona eins og tilfinningagarðyrkjumenn sem vökva sál mína. Fjölskyldan mín er alveg eins, sumir geta tjáð sig með orðum, aðrir með faðmlagi þar sem maður finnur að allt hjartað er lagt í.“ Bubbi segir að fjölskyldan sé hreiðrið og skjólið. „Kannski er fjölskyldan í raun hin eina sanna undirstaða þjóðfélagsins. Að eiga fjölskyldu er óendanlega gott, að eiga vini er óendanlega gott. Vinir mínir eru óhræddir að tjá sig við mig þegar á reynir.“ Þá segist Bubbi vera þakklátur fyrir fjölskylduna, vinina og börnin. „Í nokkur ár hefur öll umræða hér á landi snúist um neikvæðni og horft er í baksýnisspegilinn í staðinn fyrir að horfa fram á veginn. Ég þrái það að við getum horft til framtíðar, að það sé í lagi að þekkja fólk sem vinnur í banka eða vann í banka. Að það sé í lagi að hafa talað við útrásarvíking, og jafnvel eiga hann sem vin að það sé í lagi að sumum gengur betur en öðrum, að það sé í lagi að lífið er ekki eins og ég vill. Það sé í lagi að lifa án haturs og reiði, að það sé lagi að hafa skoðun án þess að lenda á forsíðu blaðanna fyrir hana. Að það sé í lagi horfa til framtíðarinnar með von í hjartanu. Að það sé í lagi að þrá að þjóðin og landið mitt verði heilbrigð á ný og stjórnmálamenn og fjölmiðlar hætti að fjárfesta í reiðinni og hatrinu, heldur sameinast í að horfa fram á veginn.“
Tengdar fréttir Harmleikur hjá fjölskyldu Bubba Bubbi Morthens tónlistarmaður greinir frá því að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, hafi fætt andvana barn á dögunum. Þau komust að því þegar að þau fóru í 20 vikna sónar að barnið væri látið. Þegar þau fóru í tólf vikna sónar blasti lítið kríli við. Gleðin og þakklætið var mikið og þau hjónin pældu í nafni. 4. apríl 2011 15:04 Mest lesið Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Erlent Öllu flugi til og frá næststærstu borg Frakklands aflýst Erlent „Kannski var þetta prakkarastrik“ Innlent Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum Innlent Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Aðeins eitt mál enn óleyst í vopnahlésviðræðum Erlent „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Innlent Fleiri fréttir Segir stjórnina ekki standa við stóru orðin í orkumálum „Kannski var þetta prakkarastrik“ „Íslandsmet í óvandaðri lagasetningu“ Skýrt að fleiri hafi brotið af sér í máli fötluðu konunnar Engar skýringar frá saksóknara, Íslandsmet í umræðum og óvæntur hvalur Íslandsmet slegið í málþófi Ekið á sjö ára barn í Borgartúni Gufunesmálið: Hringdu um miðja nótt og sögðu hinn látna vera kynferðisafbrotamann Skorið á bönd palestínska og úkraínska fánans Konan er komin í leitirnar Keyptu ónýtt hús og fá ekki áheyrn Alls 246 ökumenn sektaðir og átta sviptir vegna hraðaksturs Eldri borgarar skemmtu sér í múmínkastalanum Menn á sextugs- og sjötugsaldri grunaðir um stórfellt fíkniefnabrot Nýjasta útspil Ísraela á Gasa minni á „lokalausn“ nasistanna Handviss um að Sjálfstæðisflokkurinn fái yfir þrjátíu prósent Kolfelldu tillögu minnihlutans: „Það er meirihlutinn sem stýrir dagskránni“ „Þetta virðast vera einu gjöldin sem ekki má snerta“ Skráningargjöld, fylgistap og gettó á Gasa Bæjarráð Voga vill gera ráð fyrir flugvelli í Hvassahrauni Leggur til þjóðaratkvæðagreiðslu um bókun 35 Piltur reyndi að stöðva árás föður sem ógnaði móðurinni með hníf Flugvél Play lenti í hagléli og þurfti að snúa við Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Sjá meira
Harmleikur hjá fjölskyldu Bubba Bubbi Morthens tónlistarmaður greinir frá því að Hrafnhildur Hafsteinsdóttir, eiginkona hans, hafi fætt andvana barn á dögunum. Þau komust að því þegar að þau fóru í 20 vikna sónar að barnið væri látið. Þegar þau fóru í tólf vikna sónar blasti lítið kríli við. Gleðin og þakklætið var mikið og þau hjónin pældu í nafni. 4. apríl 2011 15:04
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent