Alþingi á ekki að gerast dómari í eigin sök 6. apríl 2011 18:57 Fyrsti formlegi fundur stjórnlagaráðs var haldinn í dag en ráðið hefur það verkefni að undirbúa frumvarp um breytingar á stjórnarskránni. Ómar Ragnarsson, aldursforseti ráðsins, setti fundinn en gert er ráð fyrir því að ráðið starfi í tvo til fjóra mánuði. Stjórnlagaráðsfulltrúar vilja að frumvarpið verði sett beint í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en Alþingi tekur afstöðu til málsins. „Þetta helgast af hagnýtum rökum að stjórnarskrá sérhvers lands fjallar meðal annars um Alþingi, t.d. um fjölda alþingismanna og þá á Alþingi ekki að gerast dómari í eigin sök og taka efnsilega afstöðu til slíkra hluta og drátturinn sem hefur orðið á stjórnarskránni frá 1944 hefur einmitt stafað af þessari gömlu sjálftöku hugsun," segir Þorvaldur Gylfason, stjórnlagaráðsfulltrúi. „Ef við getum komið fram með tillögu að stjórnarskrá sem getur nýst Íslendingum í framtíðinni þá er mér alveg slétt sama hvort umboð okkar sé sterkt eða veikt. Það er verkið sem skiptir máli," segir Katrín Oddsdóttir, stjórnlagaráðsfulltrúi. Á fundinum í dag var lögð fram 700 blaðsíðna skýrsla stjórnlaganefndar sem meðal annars hafði það hlutverk að leggja fram hugmyndir um breytingar á stjórnarskránni. Í þeirri vinnu var tekið mið af þeim viðhorfum sem komu fram á Þjóðfundi á síðasta ári. Nefndin leggur fram fjölmarga valkosti um breytingar þar á meðal að minnihluti Alþingis geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu sem og ákveðinn hluti þjóðar. Þá setur nefndin fram þann valkost að framkvæmda- og löggjafarvald verði aðskilið þannig að ráðherrar sitji ekki á Alþingi. Ennfremur að sjálfstæði dómstóla verði styrkt og að kjördæmaskipan verði endurskoðuð. Það var hátíðarstemning á fyrsta fundi stjórnlagaráðs í dag en stjórnlagaráðsfulltrúar ætla að ljúka öllum fundum með hópsöng. Tengdar fréttir Stjórnlagaráð sett í dag - almenningur velkominn Stjórnlagaráð verður sett í dag klukkan tvö. Á setningunni fá fulltrúar í stjórnlagaráði afhenta skýrslu stjórnlaganefndar, sem Guðrún Pétursdóttir hefur stýrt, þar sem koma fram tillögur nefndarinnar um breytingar á stjórnarskránni. Stjórnlaganefnd sem kjörin var af Alþingi 16. júní í fyrra hefur þar með lokið störfum. Að setningu lokinni verður efni skýrslunnar kynnt fjölmiðlum. Setningin er opin almenningu á meðan húsrúm leyfir, en aðsetur stjórnlagaráðs eru í Ofanleiti 2 í Reykjavík. Í Stjórnlagaráði sitja 25 fulltrúar og er þeim ætlað að taka við og fjalla um skýrslu stjórnlaganefndar, undirbúa frumvarp að endurbættri stjórnarskrá og hafa til hliðsjónar við þá vinnu niðurstöður Þjóðfundar sem haldinn var í fyrra. 6. apríl 2011 08:45 Fyrir næstu kynslóðir Stjórnlagaráð var sett í dag en það var aldurforsetinn Ómar Ragnarsson sem setti fyrsta fund ráðsins. Stjórnlaganefnd afhenti fulltrúunum hugmyndir sínar um breytingar á stjórnarskránni en tillögurnar eru í tveimur bindum sem telja samtals 700 blaðsíður. Verkefni ráðsins er að fara yfir hugmyndirnar og koma með tillögu að endurbættri stjórnarskrá. Stjórnlaganefnd sem kjörin var af Alþingi 16. júní í fyrra og Guðrún Pétursdóttir veitti forystu hefur þar með lokið störfum. 6. apríl 2011 17:26 700 manns fylgdust fyrsta fundi stjórnlagaráðs Alls fyldust 700 manns með fyrsta fundi stjórnlagaráðs sem fór fram í dag. Allir fundir ráðsins verða sýndir í beinni útsetningu á netinu. 6. apríl 2011 18:09 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Fyrsti formlegi fundur stjórnlagaráðs var haldinn í dag en ráðið hefur það verkefni að undirbúa frumvarp um breytingar á stjórnarskránni. Ómar Ragnarsson, aldursforseti ráðsins, setti fundinn en gert er ráð fyrir því að ráðið starfi í tvo til fjóra mánuði. Stjórnlagaráðsfulltrúar vilja að frumvarpið verði sett beint í þjóðaratkvæðagreiðslu áður en Alþingi tekur afstöðu til málsins. „Þetta helgast af hagnýtum rökum að stjórnarskrá sérhvers lands fjallar meðal annars um Alþingi, t.d. um fjölda alþingismanna og þá á Alþingi ekki að gerast dómari í eigin sök og taka efnsilega afstöðu til slíkra hluta og drátturinn sem hefur orðið á stjórnarskránni frá 1944 hefur einmitt stafað af þessari gömlu sjálftöku hugsun," segir Þorvaldur Gylfason, stjórnlagaráðsfulltrúi. „Ef við getum komið fram með tillögu að stjórnarskrá sem getur nýst Íslendingum í framtíðinni þá er mér alveg slétt sama hvort umboð okkar sé sterkt eða veikt. Það er verkið sem skiptir máli," segir Katrín Oddsdóttir, stjórnlagaráðsfulltrúi. Á fundinum í dag var lögð fram 700 blaðsíðna skýrsla stjórnlaganefndar sem meðal annars hafði það hlutverk að leggja fram hugmyndir um breytingar á stjórnarskránni. Í þeirri vinnu var tekið mið af þeim viðhorfum sem komu fram á Þjóðfundi á síðasta ári. Nefndin leggur fram fjölmarga valkosti um breytingar þar á meðal að minnihluti Alþingis geti krafist þjóðaratkvæðagreiðslu sem og ákveðinn hluti þjóðar. Þá setur nefndin fram þann valkost að framkvæmda- og löggjafarvald verði aðskilið þannig að ráðherrar sitji ekki á Alþingi. Ennfremur að sjálfstæði dómstóla verði styrkt og að kjördæmaskipan verði endurskoðuð. Það var hátíðarstemning á fyrsta fundi stjórnlagaráðs í dag en stjórnlagaráðsfulltrúar ætla að ljúka öllum fundum með hópsöng.
Tengdar fréttir Stjórnlagaráð sett í dag - almenningur velkominn Stjórnlagaráð verður sett í dag klukkan tvö. Á setningunni fá fulltrúar í stjórnlagaráði afhenta skýrslu stjórnlaganefndar, sem Guðrún Pétursdóttir hefur stýrt, þar sem koma fram tillögur nefndarinnar um breytingar á stjórnarskránni. Stjórnlaganefnd sem kjörin var af Alþingi 16. júní í fyrra hefur þar með lokið störfum. Að setningu lokinni verður efni skýrslunnar kynnt fjölmiðlum. Setningin er opin almenningu á meðan húsrúm leyfir, en aðsetur stjórnlagaráðs eru í Ofanleiti 2 í Reykjavík. Í Stjórnlagaráði sitja 25 fulltrúar og er þeim ætlað að taka við og fjalla um skýrslu stjórnlaganefndar, undirbúa frumvarp að endurbættri stjórnarskrá og hafa til hliðsjónar við þá vinnu niðurstöður Þjóðfundar sem haldinn var í fyrra. 6. apríl 2011 08:45 Fyrir næstu kynslóðir Stjórnlagaráð var sett í dag en það var aldurforsetinn Ómar Ragnarsson sem setti fyrsta fund ráðsins. Stjórnlaganefnd afhenti fulltrúunum hugmyndir sínar um breytingar á stjórnarskránni en tillögurnar eru í tveimur bindum sem telja samtals 700 blaðsíður. Verkefni ráðsins er að fara yfir hugmyndirnar og koma með tillögu að endurbættri stjórnarskrá. Stjórnlaganefnd sem kjörin var af Alþingi 16. júní í fyrra og Guðrún Pétursdóttir veitti forystu hefur þar með lokið störfum. 6. apríl 2011 17:26 700 manns fylgdust fyrsta fundi stjórnlagaráðs Alls fyldust 700 manns með fyrsta fundi stjórnlagaráðs sem fór fram í dag. Allir fundir ráðsins verða sýndir í beinni útsetningu á netinu. 6. apríl 2011 18:09 Mest lesið Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Innlent Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Innlent „Raunhæfur möguleiki“ að hitamet falli á morgun Veður Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Erlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Innlent Fleiri fréttir Fagna áttatíu ára afmæli millilandaflugs Íslendinga Mótmæla heimsókn Ursulu von der Leyen „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Sjá meira
Stjórnlagaráð sett í dag - almenningur velkominn Stjórnlagaráð verður sett í dag klukkan tvö. Á setningunni fá fulltrúar í stjórnlagaráði afhenta skýrslu stjórnlaganefndar, sem Guðrún Pétursdóttir hefur stýrt, þar sem koma fram tillögur nefndarinnar um breytingar á stjórnarskránni. Stjórnlaganefnd sem kjörin var af Alþingi 16. júní í fyrra hefur þar með lokið störfum. Að setningu lokinni verður efni skýrslunnar kynnt fjölmiðlum. Setningin er opin almenningu á meðan húsrúm leyfir, en aðsetur stjórnlagaráðs eru í Ofanleiti 2 í Reykjavík. Í Stjórnlagaráði sitja 25 fulltrúar og er þeim ætlað að taka við og fjalla um skýrslu stjórnlaganefndar, undirbúa frumvarp að endurbættri stjórnarskrá og hafa til hliðsjónar við þá vinnu niðurstöður Þjóðfundar sem haldinn var í fyrra. 6. apríl 2011 08:45
Fyrir næstu kynslóðir Stjórnlagaráð var sett í dag en það var aldurforsetinn Ómar Ragnarsson sem setti fyrsta fund ráðsins. Stjórnlaganefnd afhenti fulltrúunum hugmyndir sínar um breytingar á stjórnarskránni en tillögurnar eru í tveimur bindum sem telja samtals 700 blaðsíður. Verkefni ráðsins er að fara yfir hugmyndirnar og koma með tillögu að endurbættri stjórnarskrá. Stjórnlaganefnd sem kjörin var af Alþingi 16. júní í fyrra og Guðrún Pétursdóttir veitti forystu hefur þar með lokið störfum. 6. apríl 2011 17:26
700 manns fylgdust fyrsta fundi stjórnlagaráðs Alls fyldust 700 manns með fyrsta fundi stjórnlagaráðs sem fór fram í dag. Allir fundir ráðsins verða sýndir í beinni útsetningu á netinu. 6. apríl 2011 18:09