Númeraðir kjörseðlar, lélegir kjörkassar og pappaskilrúm Jónas Margeir Ingólfsson skrifar 25. janúar 2011 18:47 Þrír menn kærðu framkvæmd kosningarinnar og kröfðust ógildingar. Kærurnar voru sameinaðar fyrir Hæstarétti en þær snerust um framkvæmd kosningarinnar og talningu á kjörseðlum. Í ákvörðun Hæstaréttar eru týnd til ýmis rök fyrir niðurstöðunni. Rétturinn segir það vera verulegan annmarka að kjörseðlarnir voru númeraðir. Ekki þurfti að brjóta kjörseðlana saman en með vísan til laga um kosningar til Alþingis taldi rétturinn þá reglu hafa það markmið að tryggja rétt og skyldu kjósanda til leyndar um það hvernig hann ver atkvæði sínu. Það væri því einnig annmarki. Að vísu var rétturinn ekki sammála um þetta atriði en þetta var engu að síður niðurstaða meirihlutans. Þá taldi Hæstiréttur kjörkassanna vera annmarka á framkvæmd kosningarinnar. Þeir voru gerðir úr pappa en rétturinn taldi að þeir ættu að vera úr traustara efni og unnt væri að læsa þeim. Í ákvörðun Hæstaréttar segir að kjörkassarnir væru þeirrar gerðar að unnt var án mikillar fyrirhafnar að taka þá í sundur og komast í kjörseðla. Þessi umbúnaður var því til þess fallinn að draga úr öryggi og leynd kosninganna. Að mati Hæstaréttar gátu þau pappaskilrúm sem nýtt voru sem kjörklefar við framkvæmd kosningarinnar, ekki talist sem kosningaklefi í skilningi laganna. Þau afmarki ekki það rými sem kjósanda er eftirlátið til að kjósa í með þeim hætti að kjósandi sé þar í einrúmi. Þá uppfyllti þessi umbúnaður heldur ekki það skilyrði að þar mætti greiða atkvæði án þess að aðrir gætu séð hvernig kjósandi kaus, þar sem unnt var að sjá á kostningaseðil værir staðið fyrir aftan kjósanda sem sat við pappaskilrúmin. Hæstiréttur taldi þetta til þess fallið að takmarka rétt kjósanda til að nýta frjálsan kosningarétt sinn. Þá var það annmarki á kosningunni að hún hafi ekki farið rfam fyrir opnum dyrum þar sem landskjörstjórn hleypti ekki fólki inn fyrir dyr á talningarstað, heldur var því einungis heimilt að fylgjast með af svölum. Að lokum er það talinn verulegur annmarki á kosningunni að frambjóðendum var ekki skipaður fulltrúi við talningu, sem ætlað er að gæt réttar frambjóðenda lögum samkvæmt. Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Fleiri fréttir „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Sjá meira
Þrír menn kærðu framkvæmd kosningarinnar og kröfðust ógildingar. Kærurnar voru sameinaðar fyrir Hæstarétti en þær snerust um framkvæmd kosningarinnar og talningu á kjörseðlum. Í ákvörðun Hæstaréttar eru týnd til ýmis rök fyrir niðurstöðunni. Rétturinn segir það vera verulegan annmarka að kjörseðlarnir voru númeraðir. Ekki þurfti að brjóta kjörseðlana saman en með vísan til laga um kosningar til Alþingis taldi rétturinn þá reglu hafa það markmið að tryggja rétt og skyldu kjósanda til leyndar um það hvernig hann ver atkvæði sínu. Það væri því einnig annmarki. Að vísu var rétturinn ekki sammála um þetta atriði en þetta var engu að síður niðurstaða meirihlutans. Þá taldi Hæstiréttur kjörkassanna vera annmarka á framkvæmd kosningarinnar. Þeir voru gerðir úr pappa en rétturinn taldi að þeir ættu að vera úr traustara efni og unnt væri að læsa þeim. Í ákvörðun Hæstaréttar segir að kjörkassarnir væru þeirrar gerðar að unnt var án mikillar fyrirhafnar að taka þá í sundur og komast í kjörseðla. Þessi umbúnaður var því til þess fallinn að draga úr öryggi og leynd kosninganna. Að mati Hæstaréttar gátu þau pappaskilrúm sem nýtt voru sem kjörklefar við framkvæmd kosningarinnar, ekki talist sem kosningaklefi í skilningi laganna. Þau afmarki ekki það rými sem kjósanda er eftirlátið til að kjósa í með þeim hætti að kjósandi sé þar í einrúmi. Þá uppfyllti þessi umbúnaður heldur ekki það skilyrði að þar mætti greiða atkvæði án þess að aðrir gætu séð hvernig kjósandi kaus, þar sem unnt var að sjá á kostningaseðil værir staðið fyrir aftan kjósanda sem sat við pappaskilrúmin. Hæstiréttur taldi þetta til þess fallið að takmarka rétt kjósanda til að nýta frjálsan kosningarétt sinn. Þá var það annmarki á kosningunni að hún hafi ekki farið rfam fyrir opnum dyrum þar sem landskjörstjórn hleypti ekki fólki inn fyrir dyr á talningarstað, heldur var því einungis heimilt að fylgjast með af svölum. Að lokum er það talinn verulegur annmarki á kosningunni að frambjóðendum var ekki skipaður fulltrúi við talningu, sem ætlað er að gæt réttar frambjóðenda lögum samkvæmt.
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Erlent Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Innlent Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Innlent Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Innlent Fleiri fréttir „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Faðirinn í hungurverkfalli í lokaðri móttökustöð og móðirin ein með börnin Aðeins tíu prósent sem leita til Stígamóta kæra ofbeldið Spyr hvort að Rúv finnist hún „hundleiðinleg t***a“ „Örstutt þunglyndi yfir niðurstöðunum“ Maðurinn er fundinn Kerfið hafi brugðist Sjálfstæðismenn mynda bandalag á Akureyri Sundabraut og Fljótagöng verkefni innviðafélagsins Háværar flugvélar sem vöktu athygli í gær voru á æfingu „Fyrst og fremst er verið að hafna oddvitanum“ Fyrrverandi yngsti þingmaður sögunnar skiptir um flokk og fer fram Heiðu hafnað og fjöldi niðurfellinga heimilisofbeldismála hjá lögreglu Sjá meira