Innlent

Slökkvilið kallað á elliheimili

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Slökkviliðið var kallað að elliheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi um tíuleytið í gærkvöld. Þar hafði gleymst eggjabakki á eldavél og óttuðust starfsmenn afleiðingar þess. Enginn eldur hlaust af og sáralítill reykur þannig að slökkviliðið þurfti ekkert að aðhafast nema lofta út, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðsmanni.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×