Björgunarsveitamenn hræðast Mýrdalsjökul 27. mars 2010 16:03 Eftirsótt gos. Mynd / Anton Brink. „Það sem við hræðumst er Mýrdalsjökull," segir Kristinn Ólafsson, björgunarsveitamaður og framkvæmdarstjóri Landsbjargar spurður hvernig gangi með ferðamenn á Fimmvörðuhálsinum. Hann segist minnstar áhyggjur hafa af göngufólki sem gengur upp að gosstöðvunum. Það er þó ísskalt, kuldinn getur farið niður í 20 gráður í mínus með vindkælingu. Að sögn Kristins er þó einfalt að komast áleiðis upp að gosstöðvunum þar sem ferðamenn feta slóð. Því er auðvelt að finna þá ef eitthvað kemur fyrir. En Kristinn segist hafa meiri áhyggjur af ferðamönnum upp á Mýrdalsjökli enda er jökullinn varhugaverður. „Við urðum vitni að því að menn voru á krossurum án nokkurs útbúnaðs á jöklinum. Þeir voru ekki einu sinni með bakpoka. Það er algjört glapræði," segir Kristinn en veður er ágætt þrátt fyrir talsverðan kulda. Kristinn segir ferðatæki misvel búin, sumir eru ekki einu sinni með staðsetningatæki að sögn Kristins, en það getur verið stórhættulegt að ferðast um jökulinn án þess að vita hvaða slóð skal fara. Þá sé mönnum veruleg hætta búin þar sem margar sprungur leynast í jöklinum. „Ef það kemur skafrenningur þá gæti ástandið orðið skelfilegt," segir Kristinn sem vonast til þess að veðrið haldi áfram að vera gott. Ef ekki, þá gætu aðstæður snarbreyst og margir eru illa búnir á jöklinum. „Mýrdalsjökull er hættulegur og mjög sprunginn, þannig við vonum bara það besta," sagði Kristinn en björgunarsveitin hefur ekki þurft að aðstoða neinn upp á jöklinum enn sem komið er. Um 400 göngumenn lögðu af stað fyrir hádegi upp á Fimmvörðuháls. Gangan tekur minnsta kosti 12 tíma. Vanur göngumaður sem rætt var við sagði gönguna verulega erfiða. Þá varaði hann við því að ekkert vatn væri að finna upp á hálsinum. Því væri betra að taka með sér nóg af vatni. Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Réðist á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira
„Það sem við hræðumst er Mýrdalsjökull," segir Kristinn Ólafsson, björgunarsveitamaður og framkvæmdarstjóri Landsbjargar spurður hvernig gangi með ferðamenn á Fimmvörðuhálsinum. Hann segist minnstar áhyggjur hafa af göngufólki sem gengur upp að gosstöðvunum. Það er þó ísskalt, kuldinn getur farið niður í 20 gráður í mínus með vindkælingu. Að sögn Kristins er þó einfalt að komast áleiðis upp að gosstöðvunum þar sem ferðamenn feta slóð. Því er auðvelt að finna þá ef eitthvað kemur fyrir. En Kristinn segist hafa meiri áhyggjur af ferðamönnum upp á Mýrdalsjökli enda er jökullinn varhugaverður. „Við urðum vitni að því að menn voru á krossurum án nokkurs útbúnaðs á jöklinum. Þeir voru ekki einu sinni með bakpoka. Það er algjört glapræði," segir Kristinn en veður er ágætt þrátt fyrir talsverðan kulda. Kristinn segir ferðatæki misvel búin, sumir eru ekki einu sinni með staðsetningatæki að sögn Kristins, en það getur verið stórhættulegt að ferðast um jökulinn án þess að vita hvaða slóð skal fara. Þá sé mönnum veruleg hætta búin þar sem margar sprungur leynast í jöklinum. „Ef það kemur skafrenningur þá gæti ástandið orðið skelfilegt," segir Kristinn sem vonast til þess að veðrið haldi áfram að vera gott. Ef ekki, þá gætu aðstæður snarbreyst og margir eru illa búnir á jöklinum. „Mýrdalsjökull er hættulegur og mjög sprunginn, þannig við vonum bara það besta," sagði Kristinn en björgunarsveitin hefur ekki þurft að aðstoða neinn upp á jöklinum enn sem komið er. Um 400 göngumenn lögðu af stað fyrir hádegi upp á Fimmvörðuháls. Gangan tekur minnsta kosti 12 tíma. Vanur göngumaður sem rætt var við sagði gönguna verulega erfiða. Þá varaði hann við því að ekkert vatn væri að finna upp á hálsinum. Því væri betra að taka með sér nóg af vatni.
Mest lesið „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi Innlent Fyrirgefur morðingjanum Erlent ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Innlent Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Innlent Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Innlent Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Innlent Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Innlent Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Innlent Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ Innlent Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Innlent Fleiri fréttir Réðist á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjálfstæði Palestínu, minningarathöfn um Kirk og tré ársins Segir það slæma hugmynd að útfæra áminningarskyldu fyrir allan vinnumarkaðinn Tveir fluttir á slysadeild eftir slys við Hvalfjarðargöng Hver verður formaður Pírata?: „Ekki séns“ „Dreifbýlið hefur alltaf haft áhyggjur af því að fjármagnið sogist til þéttbýlisins“ Þorgerður Katrín endurkjörin Frítt í Strætó á Bíllausa deginum á morgun Hefur farið 100 sinnu á fjall á Fljótshlíðarafrétti Viðreisn verður áfram bara Viðreisn Einhverjar breytingar þurfi að eiga sér stað innan Framsóknar Sjálfstæð Palestína, væringar í Framsókn og fækkun um eitt sveitarfélag Sameining sveitarfélaganna hafi lítil áhrif á daglegt líf íbúa Staða Framsóknarflokksins, afnám áminningarskyldu og Evrópumálin í Sprengisandi Telur áform ráðherra vanhugsuð Líkamsárás í Hafnarfirði og maður með sveðju í Kópavogi Hyggst gera tilraun með lögregludróna í héraði Skorradalshreppur og Borgarbyggð sameinast Efast um að olíuleit beri árangur Plokkarar verðlaunaðar á Selfossi Píratar taka upp formannsembætti Ýkt umræða um olíufund, netárás á flugvelli og bakgarðshlaup í beinni Nýjar framkvæmdir beina fólki að umdeildum gatnamótum Sjá meira