Innlent

Mótorhjól og fólksbíll skullu saman í Kópavogi

MYND/Egill Aðalsteinsson
Ökumaður mótorhjóls var fluttur á slysadeild í kvöld eftir að hjólið lenti í árekstri við fólksbíl á gatnamótum Kársnesbrautar og Norðurvarar. Slysið varð um klukkan tuttugu mínútur yfir níu. Óljóst er um meiðsl mótorhjólamannsins en að sögn vegfaranda leit ekki út fyrir að hann hefði slasast alvarlega.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×