Innlent

Árekstur í Ártúnsbrekku

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Sjúkrabíll hefur verið sendur á staðinn.
Sjúkrabíll hefur verið sendur á staðinn.
Árekstur varð á milli strætó og fólksbíls í Ártúnsbrekku fyrir stundu. Dælubíll frá slökkviliðinu og sjúkrabíll hafa verið sendir á staðinn. Á þessari stundu er ekki vitað um tildrög áreksturins né heldur hvort alvarleg slys hafi orðið á fólki.

Lögreglan segir að götum hafi verið lokað vegna áreksturins.








Fleiri fréttir

Sjá meira


×