Lífið

Fólkið á frumsýningunni

Thor Vilhjálmsson rithöfundur og Kjartan Ragnarsson, leikstjóri og ferðamálafrömuður, ræddu um landsins gagn og nauðsynjar.Fréttablaðið/Daníel
Thor Vilhjálmsson rithöfundur og Kjartan Ragnarsson, leikstjóri og ferðamálafrömuður, ræddu um landsins gagn og nauðsynjar.Fréttablaðið/Daníel
Leikritið Fólkið í kjallaranum var frumsýnt í Borgarleikhúsinu um síðustu helgi. Verkið er byggt á verðlaunasögu Auðar Jónsdóttur en leikstjóri er Kristín Eysteinsdóttir. Fullt hús var á frumsýningunni og var leikurum og aðstandendum vel tekið.
Sjálfstæðismaðurinn Illugi Gunnarsson og Brynhildur Einarsdóttir eiginkona hans.
Helga Gerður, Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri og María Hrund Marinósdóttir, markaðsstjóri hjá VÍS.


Jón Oddur Guðmundsson og Frank Hall, listrænn ráðunautur Borgarleikhússins.
Guðný, Sigurður og Steinunn voru meðal gesta.
Leikhússtjórinn Magnús Geir Þórðarsson og Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, hlökkuðu til sýningarinnar.
Ragnar, Bjarki og Arnheiður Edda voru í Borgarleikhúsinu.
Halldór, Lísa og Margrét voru klár í slaginn.





Fleiri fréttir

Sjá meira


×


Tarot dagsins

Dragðu spil og sjáðu hvaða spádóm það geymir.