Innlent

Keflavíkurflugvelli lokað um stund

Jón Hákon Halldórsson skrifar
Flugvélin lenti þversum á flugbrautinni.
Flugvélin lenti þversum á flugbrautinni.
Keflavíkurflugvelli var lokað tímabundið vegna Falcon 2000 flugvélar sem er út á miðri flugbraut með tvö sprungin dekk. Þetta kemur fram á Víkurfréttum.

Vélin snerist í lendingu og lenti þversum á flugbrautinni. Bremsuskilyrði þar eru slæm vegna hálku.

Einhvern tíma mun taka að opna flugvöllinn en á meðan bíða tvær flugvélar lendingar. Vélin er á braut 1129 þar sem hin flugbrautin var lokuð vegna hálku.

Búið er að opna flugvöllinn aftur.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×