Móðir vill svipta HIV smitaða dóttur sjálfræði Karen Kjartansdóttir skrifar 20. janúar 2010 18:29 Móðir ungrar HIV smitaðrar konu sem er ánetjuð fíkniefnum óttast um dóttur sína og þá sem hana umgangast. Hún segir nauðsynlegt að meðferðarstarf fyrir langt leidda fíkla verði styrkt og fræðsla um HIV smit efld. Unga konan er rúmlega tvítug en hefur um langt skeið verið í mikilli fíkniefnaneyslu. Móðir hennar segir neysluna hafa byrjað í kringum fjórtán ára aldur. Fljótlega á eftir hafi hún farið í meðferð, eftirfylgnin var þó lítil og fljótlega var hún aftur komin í sama farið. Síðan þá hefur líf hennar verið þrautaganga um stigu fíknarinnar. Árið 2007 kom í ljós að hún hafði sýkist af lifrabólgu og HIV-veirunni en hvort tveggja er ólæknandi. Hún var þá tvítug. Móðir hennar hafði samband við sóttarvarnarlæknir því hún vildi að dóttur sinni yrði komið til aðstoðar og komið yrði í veg fyrir að sýkingin dreifðist. Hún segist óttast mjög að dóttir sín sem og aðrir sem beri með sér HIV hafi og séu að smita smita annað fólk af veirunni án þess að hægt sé grípa í taumanna. Móðirin segir að þótt hún hafi fundið fyrir góðum vilja og hlýhug hjá starfsfólki á meðferðarstofnunum, fangelsismálayfirvöldum og heilbrigðisyfirvöldum finnist henni mjög skorta á samvinnu milli stofnanna. Þá sé einnig brýnt að fræðsla í skólum um HIV-veiruna verði efld til muna. Móðir hennar segir að hún vonist helst til þess að hún muni einhver tímann komast í langtímameðferð á borð við þá sem boðið er upp á Krýsuvík. Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira
Móðir ungrar HIV smitaðrar konu sem er ánetjuð fíkniefnum óttast um dóttur sína og þá sem hana umgangast. Hún segir nauðsynlegt að meðferðarstarf fyrir langt leidda fíkla verði styrkt og fræðsla um HIV smit efld. Unga konan er rúmlega tvítug en hefur um langt skeið verið í mikilli fíkniefnaneyslu. Móðir hennar segir neysluna hafa byrjað í kringum fjórtán ára aldur. Fljótlega á eftir hafi hún farið í meðferð, eftirfylgnin var þó lítil og fljótlega var hún aftur komin í sama farið. Síðan þá hefur líf hennar verið þrautaganga um stigu fíknarinnar. Árið 2007 kom í ljós að hún hafði sýkist af lifrabólgu og HIV-veirunni en hvort tveggja er ólæknandi. Hún var þá tvítug. Móðir hennar hafði samband við sóttarvarnarlæknir því hún vildi að dóttur sinni yrði komið til aðstoðar og komið yrði í veg fyrir að sýkingin dreifðist. Hún segist óttast mjög að dóttir sín sem og aðrir sem beri með sér HIV hafi og séu að smita smita annað fólk af veirunni án þess að hægt sé grípa í taumanna. Móðirin segir að þótt hún hafi fundið fyrir góðum vilja og hlýhug hjá starfsfólki á meðferðarstofnunum, fangelsismálayfirvöldum og heilbrigðisyfirvöldum finnist henni mjög skorta á samvinnu milli stofnanna. Þá sé einnig brýnt að fræðsla í skólum um HIV-veiruna verði efld til muna. Móðir hennar segir að hún vonist helst til þess að hún muni einhver tímann komast í langtímameðferð á borð við þá sem boðið er upp á Krýsuvík.
Mest lesið Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Erlent Með bílinn fullan af fíkniefnum Innlent Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla Innlent Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Innlent Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Erlent „Það verður boðið fram í nafni VG“ Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Innlent Fleiri fréttir Geirfinnsmálið, orkuöflun, gjaldeyrishöftin og íslenskan á Sprengisandi Drógu aflvana bát í land í Neskaupstað Með bílinn fullan af fíkniefnum „Það verður boðið fram í nafni VG“ Loka aftur fyrir umferð á slóðum Vítisengla „Þjóðaröryggisráð er ekki upp á punt“ Rak frá Bretlandi til Íslands á einum mánuði Bátur sekkur við Hafnarfjarðarhöfn Ellilífeyrisþegar sá hópur sem hafi það einna best Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Þór sækist eftir endurkjöri Furðar sig á þjóðaröryggisráði og rándýr barnaafmæli Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Þyrlan kölluð út vegna vélsleðaslyss á Langjökli „Gervigreind er líka fyrir heimilið“ Hringvegurinn opnaður á ný klukkan 17 Snæfellsnes orðið að vistvangi UNESCO „Stór húsnæðis- og efnahagspakki“ á leiðinni Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Þungir dómar ekki óvæntir og fyrsti vistvangur landsins Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Byrjað að moka í Hringveginn en talsverð vinna framundan Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Sjá meira